Einar Þorsteinsson borgarstjóraefni Framsóknar Einar Þorsteinsson, fyrrverandi fréttamaður á RÚV, leiðir lista Framsóknarflokksins í borginni fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar. Árelía Eydís Guðmundsdóttir, dósent við Háskóla Íslands, skipar annað sætið á listanum, sem var samþykktur á aukakjördæmaþingi á Hótel Hilton í kvöld. Innlent 10. mars 2022 22:22
Kjalnesingar vilja slíta sig frá Reykjavík á ný Kjalnesingar vilja nú margir slíta sig frá Reykjavíkurborg og annaðhvort endurheimta sjálfstæði sitt eða sameinast sveitarfélagi sem er staðsett nær hverfinu. Krafa er uppi um að fá að kjósa um þetta samhliða næstu sveitarstjórnarkosningum. Innlent 10. mars 2022 21:35
Guðmundur hættur störfum í bæjarstjórn Kópavogs Guðmundur Gísli Geirdal er hættur störfum sem bæjarfulltrúi í Kópavogi. Bæjarstjórn samþykkti beiðni Guðmundar um lausn frá störfum bæjarstjórnar og annarra trúnaðarstarfa fyrir bæjarstjórn Kópavogs til loka kjörtímabils á fundi sínum síðdegis á þriðjudag. Innlent 10. mars 2022 09:56
Öflug bráðagreining um land allt: Bráð veikindi á landsbyggðinni Sérhæfð bráðaþjónusta er staðsett í Reykjavík. Mínúturnar skipta máli í bráðaerindum hvort sem þau séu í Reykjavík eða á landsbyggðinni. Við bráð veikindi á landsbyggðinni getur einstaklingurinn átt fyrir hendi langa ferð áður en hann kemst að hjá lækni. Skoðun 9. mars 2022 20:01
Vigdís ætlar ekki aftur fram í borginni Vigdís Hauksdóttir, borgarfulltrúi Miðflokksins í Reykjavík, mun ekki sækjast eftir því að leiða lista flokksins í borginni fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar. Hún gagnrýnir stöðu mála innan borgarinnar en telur að gagnrýni hennar fái ekki hljómgrunn að kosningunum loknum. Innlent 9. mars 2022 15:38
Lækkum fasteignagjöld tafarlaust Reykvísk fyrirtæki, stór og smá, flykkjast nú unnvörpum með starfsemi sína til annarra sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu. Ástæðan er tvíþætt: Háir fasteignaskattar og skortur á húsnæði. Skoðun 9. mars 2022 15:30
Hvernig nesti fær þitt barn? Í nýliðinni viku var haldin ráðstefnan „Læsi er lykill að menntun” og einnig málstofa á vegum nýstofnaðs Rannsóknarseturs Háskóla Íslands um menntun og hugarfar. Skoðun 9. mars 2022 13:32
Nýsköpun og öflugt atvinnulíf í Árborg „Sveitarfélagið á að vera í virku samtali við atvinnulífið, efla nýsköpun og vinna að því að fjölga atvinnutækifærum í sveitarfélaginu með markvissum hætti.” Skoðun 9. mars 2022 11:31
Landsvirkjun er ekki til sölu Undanfarna daga hefur sú umræða sprottið upp hvort íslenska ríkið eigi að selja hluti sína í Landsvirkjun til að bregðast við halla á ríkissjóði sem tilkominn er vegna kórónuveirufaraldursins. Skoðun 9. mars 2022 07:00
Kaldar kveðjur til borgarbúa Borgarbúar og í raun þorri íbúa á höfuðborgarsvæðinu fengu heldur kaldar kveðjur nýverið. Skoðun 8. mars 2022 14:30
Fyrsta verk eftir farsælan getnað Um daginn sat ég með vinkonuhópnum þegar ein tilkynnti okkur að hennar fyrsta barn væri á leiðinni. Eftir hamingjuóskirnar spyr sú ábyrgasta í hópnum „ertu ekki annars pottþétt byrjuð að skoða leikskóla?“. Skoðun 8. mars 2022 09:00
Þú nærð mér ekki aftur, Dagur Í áratugi hafa atvinnustjórnmálamenn talið okkur trú um að leikskólamál séu A) ekki vandamál, B) ekki þeirra vandamál eða C) sé vandamál, en verði lagað strax á næsta kjörtímabili. Skoðun 8. mars 2022 09:00
Þorkell dregur framboðið til baka í kjölfar „rætinnar gagnrýni“ Þorkell Sigurlaugsson hefur ákveðið að draga framboð sitt til formanns Félags eldri borgara í Reykjavík og nágrennis (FEB) til baka. Hann segir að eftir umhugsun og samtöl við stuðningsfólk hafi honum ekki þótt við hæfi að bjóða sig fram gegn sitjandi formanni og þá hafi hann ekki viljað trufla framboð sitt í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík fyrir komandi borgarstjórnarkosningar þar sem hann sækist eftir 2. sæti. Innlent 8. mars 2022 08:00
Bæjarfulltrúi dregur framboð sitt skyndilega til baka Guðmundur Gísli Geirdal, bæjarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins í Kópavogi, hefur ákveðið að draga framboð sitt í prófkjöri flokksins til baka. Hann vísar til persónulegra ástæðna. Innlent 7. mars 2022 14:23
Unga fólkið aftur heim í Múlaþing Nú horfum við á þá staðreynd að ungt fólk er ekki endilega að koma aftur heim eftir að námi þeirra líkur. Fólk flyst suður til höfuðborgarinnar til að ná sér í menntun sem passar þeirra áhugasviði en kemur ekki endilega heim með þá menntun. Hver er ástæðan? Skoðun 7. mars 2022 09:01
Hildur leiðir lista Austurlistans í Múlaþingi Hildur Þórisdóttir, mannauðsstjóri og sveitarstjórnarfulltrúi, mun leiða lista Austurlistans í Múlaþingi fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar sem fram fara 14. maí næstkomandi. Innlent 7. mars 2022 08:07
Listi Samfylkingar samþykktur og Dagur segir hann sigurstranglegan Listi Samfylkingarinnar fyrir borgarstjórnarkosningarnar í maí var samþykktur einróma á fundi fulltrúaráðs flokksins í dag. Dagur B. Eggertsson borgarstjóri segir listann sigurstranglegan. Innlent 6. mars 2022 18:36
Oddviti Sjálfstæðisflokksins í Garðabæ býst við harðri baráttu Almar Guðmundson bar sigur úr býtum í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Garðabæ í gær. Nú segir hann harða kosningabaráttu fram undan. Innlent 6. mars 2022 12:16
Almar leiðir lista Sjálfstæðismanna í Garðabæ Almar Guðmundson vann prófkjör Sjálfstæðisflokksins í Garðabæ og leiðir því lista flokksins fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar. Innlent 6. mars 2022 09:25
Mjótt á munum í Garðabæ Áslaug Hulda Jónsdóttir er efst í prófkjöri Sjálfstæðismanna í Garðabæ en búið er að telja um helming atkvæða. Tíu atkvæðum munar á efstu tveimur frambjóðendunum. Innlent 5. mars 2022 22:06
Rósa efst í Hafnarfirði Rósa Guðbjartsdóttir mun áfram leiða Sjálfstæðismenn í Hafnarfirði í bæjarstjórnarkosningunum í vor en prófkjör flokksins var haldið í dag. Innlent 5. mars 2022 21:47
Anna Sigríður leiðir Samfylkinguna í Mosfellsbæ Anna Sigríður Guðnadóttir mun leiða lista Samfylkingarinnar í Mosfellsbæ en tillaga þar að lútandi var samþykkt einróma á fundi uppstillinganefndar í dag. Innlent 5. mars 2022 21:01
Líf og Stefán leiða VG í Reykjavík Líf Magneudóttir borgarfulltrúi bar sigur úr býtum í forvali VG í Reykjavík en kosið var í dag. Stefán Pálsson mun skipa 2.sæti listans. Innlent 5. mars 2022 18:30
Þórdís Lóa hafði betur í fyrsta prófkjöri Viðreisnar Þórdís Lóa Þórhallsdóttir var kjörinn oddviti Viðreisnar í nýafstöðnu prófkjöri flokksins. Hún hafði betur gegn nöfnu sinni, Þórdísi Jónu Sigurðardóttur. Greint var frá niðurstöðunum í prófkjörsveislu Viðreisnar rétt í þessu. Innherji 5. mars 2022 18:16
Sautján konur og einn karl á lista VG í Fjarðabyggð Anna Margrét Arnarsdóttir í Neskaupstað er oddviti á fyrsta lista Vinstri grænna í Fjarðabyggð, sem samþykktur var í dag. Athygli vekur að einungis einn karl er á listanum með sautján konum. Innlent 5. mars 2022 15:54
Valdimar leiðir lista Framsóknar í Hafnarfirði Valdimar Víðisson, skólastjóri Öldutúnsskóla og formaður fjölskylduráðs í Hafnarfirði, leiðir lista Framsóknarflokksins í Hafnarfirði og Margrét Vala Marteinsdóttir, forstöðukona búsetukjarna og varaformaður fræðsluráðs Hafnarfjarðar skipar annað sæti listans. Alls bárust uppstillingarnefnd fjórtán framboð. Innlent 5. mars 2022 14:18
Prófkjörsslagur Innherja: Garðbæingar velja sér bæjarstjóraefni í dag Þrjú taka þátt í slag um efsta sætið á lista Sjálfstæðisflokksins í Garðabæ. Þau eru Áslaug Hulda Jónsdóttir, Almar Guðmundsson og Sigríður Hulda Jónsdóttir. Prófkjörið stendur nú yfir, en kjörstað verður lokað klukkan 19 í kvöld. Innherji 5. mars 2022 14:03
„Fólk segir margt á Twitter“ Einar Þorsteinsson gefur kost á sér fyrsta sæti Framsóknarflokksins í komandi borgarstjórnarkosningum, eins og hann tilkynnti endanlega um í Vikunni með Gísla Marteini í gærkvöldi. Innlent 5. mars 2022 12:04
Lýðræði í Garðabæ Við erum rækilega minnt á það þessa dagana að frelsi okkar er eitt það mikilvægasta sem við eigum. Lýðræði er ekki sjálfsagður hlutur og við sjáum því miður þróun í þveröfuga átt við það sem maður hefði helst óskað. Skoðun 5. mars 2022 09:01
Leiðtogi framtíðarinnar í borginni Ég var svo lánsöm að fá að starfa með Þórdísi Sigurðardóttur, sem nú býður sig fram í 1. sæti í prófkjöri Viðreisnar í Reykjavík í fimm ár. Ég get með sanni sagt að það sem einkennir hana er afar mikill metnaður og kjarkur til að vilja gera betur, þora og brenna fyrir árangri. Skoðun 5. mars 2022 08:31
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent