Umfjöllun og viðtöl: KR - Valur 62-77 | Valur vann sigur í toppslagnum Valur tryggði stöðu sína á toppi Dominos-deildar kvenna með góðum sigri á KR í kvöld. Körfubolti 22. janúar 2020 21:45
Keflavík og Haukar með góða sigra Kvennalið Hauka er komið í 4.sæti Dominos-deildar kvenna í körfuknattleik eftir sigur á Grindavík í framlengdum leik í kvöld. Þá vann Keflavík 30 stiga sigur á Breiðabliki. Körfubolti 22. janúar 2020 20:41
Í beinni í dag: Uppgjör toppliðanna Það er heldur rólegur miðvikudagur á rásum Stöð 2 Sport en aðeins einn leikur er í beinni dagskrá í dag. Sá leikur er þó ekki af verri endanum en Reykjavíkur stórveldin KR og Valur mætast í Dominos deild kvenna. Sport 22. janúar 2020 06:00
Sportpakkinn: „Það eru tveir möguleikar, leggjast í fósturstellingu og grenja eða halda áfram“ Ljóst er hvaða lið mætast í undanúrslitum Geysisbikars karla og kvenna í næsta mánuði. Körfubolti 21. janúar 2020 16:11
Topplið Vals bætir við sig bandarískum framherja með hollenskt vegabréf Íslands- og bikarmeistarar Vals í kvennakörfunni hafa bætt við sig leikmanni fyrir lokaátökin í vetur. Körfubolti 21. janúar 2020 14:00
Valur og KR drógust saman hjá stelpunum Dregið var í undanúrslit í Geysisbikars karla og kvenna í körfubolta í Íþróttamiðstöðinni í Laugardal í dag. Körfubolti 21. janúar 2020 12:20
Domino's Körfuboltakvöld: Haukar sýndu styrk sinn Farið var 16. umferð Domino's deildar kvenna í Domino's Körfuboltakvöldi. Körfubolti 17. janúar 2020 20:42
Sportpakkinn: Haukakonur eru nú búnar að vinna öll lið deildarinnar Haukar, Valur, KR og Skallagrímur fögnuðu öll sigri í sextándu umferð Domino´s deildar kvenna í körfubolta sem fór fram í gær. Arnar Björnsson skoðaði leikina í gær og þar á meðal sigur Hauka á Keflavík. Körfubolti 16. janúar 2020 16:15
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Keflavík 80-73 | Haukasigur í hörkuleik Haukar stóðu af sér áhlaup Keflvíkinga undir lokin og lönduðu góðum sigri. Körfubolti 15. janúar 2020 23:00
Annar sigur Borgnesinga í röð | Öruggt hjá toppliðunum Heil umferð fór fram í Domino's deild kvenna í körfubolta í kvöld. Körfubolti 15. janúar 2020 21:11
Í beinni í dag: Taka tvö hjá United og Úlfunum Sýnt verður beint frá þremur viðburðum á sportrásum Stöðvar 2 í dag. Sport 15. janúar 2020 06:00
Keflvíkingar unnu eftir framlengingu í Hólminum Keflavík vann níu stiga útisigur á Snæfelli í Domino's deild kvenna. Körfubolti 12. janúar 2020 19:11
Í beinni í dag: Körfuboltaveisla og golf Sex beinar útsendingar eru á dagskrá sportrása Stöðvar 2 í kvöld. Sport 10. janúar 2020 06:00
Sportpakkinn: Naumur sigur toppliðsins á botnliðinu og KR valtaði yfir Keflavík Heil umferð fór fram í Dominos-deild kvenna í gær en Arnar Björnsson gerði leikjunum skil í innslagi sínum í Sportpakkanum. Körfubolti 9. janúar 2020 18:00
Jón Halldór: Ég er bara orðlaus Jón Halldór Eðvaldsson var alveg gáttaður eftir að kvennalið Keflavíkur skíttapaði fyrir KR í fyrsta leik sínum eftir jólafríið. Körfubolti 8. janúar 2020 21:47
Íslandsmeistararnir sluppu með skrekkinn í Grindavík | Úrslit kvöldsins Heil umferð fór fram í Dominos-deild kvenna í kvöld. Körfubolti 8. janúar 2020 21:06
Leik lokið: KR - Keflavík 69-47 | KR fór illa með Keflavík KR er eitt í 2. sæti deildarinnar eftir sigurinn á Keflavík í kvöld. Körfubolti 8. janúar 2020 20:45
Í beinni í dag: Undanúrslit á King Power og stórleikur í Dominos-deild kvenna Tvær beinar útsendingar eru á sportrásum Stöðvar 2 í kvöld. Sport 8. janúar 2020 06:00
Fjórtánda umferðin í Dominos-deild kvenna gerð upp | Myndband Strákarnir í Dominos Körfuboltakvöldi gerðu upp fjórtándu umferð Dominos-deildar kvenna í þætti kvöldsins. Körfubolti 6. janúar 2020 22:45
Í beinni í dag: Ofurmánudagur á Ítalíu Sjö beinar útsendingar á sportstöðvum Stöðvar 2 í dag, þar af eru fjórar frá Ítalíu. Sport 6. janúar 2020 06:00
Darri Freyr: Hátíðarbragur á þessu Íslandsmeistarar Vals hefja nýja árið á sigri. Körfubolti 5. janúar 2020 19:15
Umfjöllun og viðtöl: Valur 70-58 Skallagrímur | Lið ársins byrjar nýtt ár á sigri Topplið Valskvenna og lið ársins hjá Samtökum íþróttafréttamanna fékk Skallagrím í heimsókn í fyrstu umferð Domino´s deildar kvenna í körfubolta á nýju ári. Körfubolti 5. janúar 2020 18:45
Í beinni í dag: Barist um Bítlaborgina 14 íþróttaviðburðir í þráðbeinni útsendingu á sportstöðvum Stöðvar 2 í dag. Enski boltinn 5. janúar 2020 06:00
Grindavík komið á blað í Dominos deildinni Grindavík vann sinn fyrsta sigur í Dominos deild kvenna í körfubolta í kvöld. Körfubolti 4. janúar 2020 20:13
Sigurganga Hauka heldur áfram Haukar gerðu sér lítið fyrir og skelltu KR í Dominos deild kvenna í körfubolta í dag. Körfubolti 4. janúar 2020 17:56
„Líður eins og að félögin líti á þetta sem síðasta Íslandsmótið“ Fram að áramótum gaf Körfuknattleikssambandið út 84 keppnisleyfi til erlendra leikmanna, 35 í Dómínósdeild karla, 26 í 1. deild og 21 í Dómínósdeild kvenna. Körfubolti 3. janúar 2020 21:00
Nýr leikmaður kvennaliðs Snæfells var valin í WNBA Kvennalið Snæfells mætir með nýjan leikmann í fyrsta leikinn sinn á nýju ári þegar liðið tekur á móti Keflavík í Stykkishólmi á morgun. Körfubolti 3. janúar 2020 17:15
Körfuboltakvöld: Geir Ólafs söng jólin inn Jólaþáttur Körfuboltakvölds Kjartans Atla Kjartanssonar var í beinni útsendingu frá Ölveri síðastliðið föstudagskvöld. Körfubolti 23. desember 2019 08:30
Sjáðu Körfuboltakvöld kvenna í heild sinni Annar uppgjörsþáttur tímabilsins í Dominos-deild kvenna var í gær og nú má sjá þáttinn á Vísi. Körfubolti 20. desember 2019 18:00
Í beinni í dag: Domino's deildirnar og HM í pílu Síðasta umferð Domino's deildar karla í körfubolta fyrir jólafrí klárast í kvöld og sýnir Stöð 2 Sport beint frá tveimur leikjum. Sport 19. desember 2019 06:00
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti