Sólstrandargæi í snjó á Sauðárkróki Israel Martin, þjálfari Tindastóls, var kjörinn besti þjálfarinn í seinni hluta Dominos-deildarinnar. Hann skilaði nýliðunum í 2. sæti og eignaðist sitt fyrsta barn. Körfubolti 18. mars 2015 06:30
Bonneau og Israel Martin valdir bestir Stefan Bonneau, leikmaður Njarðvíkur, var valinn besti leikmaður seinni hluta Dominos-deildar karla í körfubolta og Israel Martin, þjálfari Tindastóls, þótti vera besti þjálfarinn en umferðarverðlauninvoru afhent í hádeginu. Körfubolti 17. mars 2015 12:01
Ég bað strákana um einn greiða fyrir leikinn Pálmi Freyr Sigurgeirsson lagði skóna á hilluna eftir sigur Snæfells á Grindavík á fimmtudaginn. Ferill Pálma spannaði tæp 20 ár en hann lék með þremur félögum, Breiðabliki, Snæfelli og KR, og vann nokkra stóra titla. Körfubolti 14. mars 2015 10:00
Úrslitakeppnin byrjar í DHL-höllinni og Ljónagryfjunni Körfuknattleikssamband Íslands hefur gefið út leikdaga í átta liða úrslitum Domino´s deildar karla í körfubolta en úrslitakeppnin hefst í næstu viku. Þetta kemur fram á heimasíðu KKÍ. Körfubolti 13. mars 2015 20:19
Leikmaður ÍR sem hneig niður í gærkvöldi er á góðum batavegi Faðir Friðriks Hjálmarssonar þakkar sérstaklega starfsmönnum íþróttahússins í Ásgarði. Körfubolti 13. mars 2015 08:30
Sjúkrabíll í Ásgarð: Leikmaður ÍR-inga hneig niður Friðrik Hjálmarsson, leikmaður ÍR-inga, hneig niður rétt eftir að hann var tekinn af velli í leik ÍR og Stjörnunnar í Dominos-deild karla í kvöld. Sport 12. mars 2015 21:20
Þessi lið mætast í átta liða úrslitunum | Úrslit kvöldsins í körfunni Lið fóru upp og niður stigatöfluna í lokaumferð Dominos-deildar karla í körfubolta í kvöld. Körfubolti 12. mars 2015 21:06
Umfjöllun og viðtöl: Þór - Njarðvík 89-84 | Þór náði að forðast KR Þórsarar unnu Njarðvík 89-84 í lokaumferð Dominos deildarinnar í Þorlákshöfn í kvöld. Með sigrinum náði Þór að lyfta sér upp í sjöunda sæti deildarinnar sem þýðir að liðið mun mæta Tindastóli en ekki KR í fyrstu umferð úrslitakeppninnar. Körfubolti 12. mars 2015 21:00
Snæfellingar kvöddu Pálma með sigri á Grindavík Snæfell vann tveggja stiga sigur á Grindavík í lokaumferð Dominos-deildar karla í körfubolta í Stykkishólmi í kvöld, 91-89, en þetta var síðasti leikur Pálma Freys Sigurgeirssonar eftir 19 ára feril. Körfubolti 12. mars 2015 20:48
Sá tuttugasti í höfn hjá KR-ingum Deildarmeistarar KR-inga áttu ekki í miklum vandræðum með því að landa tuttugasta deildarsigri tímabilsins þegar þeir sóttu Fjölnismenn heim í Grafarvoginn. KR vann leikinn með 17 stiga mun, 100-83. Körfubolti 12. mars 2015 20:41
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - ÍR 101-88 | Stjarnan endar í fimmta sæti Stjarnan vann mikilvægan sigur á ÍR-ingum, 101-88, í lokaumferð Dominos-deildar karla í körfuknattleik í kvöld. Körfubolti 12. mars 2015 18:30
Umfjöllun, myndir og viðtöl: Haukar - Keflavík 89-83 | Liðin mætast í úrslitakeppninni Haukar unnu sætan sigur á Keflavík í kvöld og tryggðu sér þriðja sætið í Dominos-deildinni. Keflavík féll í sjötta sætið og þessi lið mætast því í úrslitakeppninni. Körfubolti 12. mars 2015 15:02
Ólafur Ólafs ekki með Grindavík í kvöld Ólafur Ólafsson leikur ekki með Grindavík gegn Snæfelli í lokaumferð Domino's deildarinnar í körfubolta í kvöld vegna lungnabólgu. Körfubolti 12. mars 2015 11:30
Margt getur breyst á lokakvöldinu í Dominos-deild karla 22. og síðasta umferð Dominos-deildar karla í körfubolta fer fram í kvöld. Átta lið hafa þegar tryggt sér sæti í úrslitakeppninni en fimm þeirra geta hoppað upp um sæti með hagstæðum úrslitum. Fréttablaðið veltir fyrir sér mögulegum útkomum eftir leiki kvöldsins. Körfubolti 12. mars 2015 08:00
Ég vænti þess að menn vilji vinna titla með sínu félagi Sveinbjörn Claessen segir stöðu ÍR í Dominos-deildinni vera vonbrigði en liðið hélt sæti sínu með naumindum á mánudagskvöldið. Körfubolti 12. mars 2015 07:00
41 árs en samt gríðarlega mikilvægur fyrir Keflavíkurliðið Damon Johnson hélt upp á 41 árs afmælið sitt 1. mars síðastliðinn en það er ekki hægt að segja að afmælisdagurinn hafi hægt eitthvað á elsta leikmanni Dominos-deildarinnar. Körfubolti 11. mars 2015 06:00
Elvar Már spilar næsta leik en líklega ekkert í úrslitakeppninni Njarðvíkingnum langar til að hjálpa sínum mönnum í úrslitakeppninni en verður að fara aftur til Brooklyn. Körfubolti 10. mars 2015 13:30
ÍR-ingar buðu upp á troðslusýningu í kvöld | Myndband ÍR-ingar tryggðu sér áframhaldandi sæti í Dominos-deild karla í kvöld með 26 stiga sigri á Skallagrími, 99-73, og ÍR-liðið sendi um leið Fjölni og Skallagrím niður í 1. deildina. Körfubolti 9. mars 2015 22:32
Umfjöllun, myndir og viðtöl: ÍR - Skallagrímur 99-73 | Breiðhyltingar áfram meðal þeirra bestu Fallbaráttan er ráðin í Dominos-deildinni í körfubolta. ÍR-ingar voru miklu mun betra liðið í fallbaráttuslagnum gegn Skallagrími í kvöld og unnu sannfærandi og öruggan sigur. Ljóst er að Fjölnir og Skallagrímur eru fallin þó ein umferð sé eftir. Körfubolti 9. mars 2015 21:30
Pavel: Stór munur á því að geta hlaupið og að geta spilað Pavel Ermolinskij, leikstjórnandi deildarmeistara KR, hefur ekki spilað með KR-ingum í síðustu þremur deildarleikjum og hann ætlar ekki að flýta sér til baka eftir meiðsli. Körfubolti 9. mars 2015 19:00
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Snæfell 95-83 | Keflavík í úrslitakeppni Keflavík upp í 5. sæti með 22 stig eftir sigur þeirra á Snæfell í kvöld, Snæfellingar ekki með í úrslitakeppninni. Körfubolti 9. mars 2015 18:30
Keflvíkingar með betri innbyrðisárangur á móti öllum liðum í kringum sig Keflvíkingar eiga möguleika á því að hækka sig verulega í stigatöflunni takist þeim að vinna tvo síðustu leiki sína í Dominos-deildinni en næstsíðasta umferðina klárast í kvöld. Körfubolti 9. mars 2015 16:00
Finnur Freyr: Martin spilar ekki með KR KR-ingar fara ekki sömu leið og Njarðvíkingar og nýta sér liðsstyrk frá Brooklyn. Körfubolti 9. mars 2015 15:45
Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - Stjarnan 101-88 | Stefan Bonneau stal senunni í sigri Njarðvíkur Njarðvík vann öruggan 13 stiga sigur á Stjörnunni í Ljónagryfjunni í Njarðvík. Stefan Bonneau fór á kostum og skoraði 41 stig. Körfubolti 9. mars 2015 15:35
Elvar Már spilar með Njarðvíkurliðinu í kvöld Elvar Már Friðriksson verður með Njarðvíkurliðinu í kvöld þegar liðið mætir Stjörnunni í 21. og næstsíðustu umferð Dominos-deildar karla í körfubolta. Þetta kemur fram á karfan.is. Körfubolti 9. mars 2015 14:46
Matthías Orri: Deildin yrði ekki eins án stórveldis eins og ÍR Leikstjórnandi verið meiddur en er klár í slaginn og spilar mikilvægasta leik ÍR á tímabilinu í kvöld. Körfubolti 9. mars 2015 13:30
Finnur: Ólíklegt að Pavel verði með í 8-liða úrslitunum Finnur Freyr Stefánsson, þjálfari deildarmeistara KR, segir ólíklegt að Pavel Ermolinskij verði með í fyrstu umferð úrslitakeppninnar en leikstjórnandinn meiddist í bikarúrslitaleiknum gegn Stjörnunni. Körfubolti 8. mars 2015 22:33
Svavar Atli tryggði Tindastól sigur og annað sætið í deildinni Svavar Atli Birgisson setti niður þrist þegar fjórar sekúndur voru eftir af leik Tindastóls og Hauka. Körfubolti 8. mars 2015 21:58
Mikilvægur sigur Grindavíkur í kaflaskiptum leik Grindavík vann mikilvægan sigur í baráttunni um sæti í úrslitakeppni karla í körfubolta. Fjölnismenn lágu í valnum í Grindavík í kvöld, en lokatölur urðu 89-75 sigur Grindavíkur. Körfubolti 8. mars 2015 20:47
Umfjöllun, viðtöl og myndir: KR - Þór Þ. 120-78 | Þórsarar niðurlægðir í Vesturbænum Deildarmeistarar KR rústuðu Þór Þorlákshöfn, 120-78, í DHL-höllinni í kvöld og sáu gestirnir aldrei til sólar. Körfubolti 8. mars 2015 00:01