Subway-deild karla

Subway-deild karla

Leikirnir




    Fréttamynd

    Stórhuga KR-ingar ætla í Evrópukeppni í vetur

    Íslandsmeistarar KR hafa ákveðið að mæta aftur til leiks í Evrópukeppni eftir átta ára pásu. Michael Craion verður líklega áfram og landsliðsleikstjórnandinn Ægir Þór Steinarsson er í sigtinu hjá Vesturbæjarliðinu.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Dicko áfram í Breiðholtinu

    Hamid Dicko verður áfram í herbúðum körfuboltaliðs ÍR á næstu leiktíð, en samningur þess efnis var undirritaður í Breiðholtinu í gærkvöldi.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Njarðvíkingar bæta við sig

    Njarðvík hefur samið við Hjalta Friðriksson og Sigurð Dag Sturluson um að leika með liðinu í Domino's deildinni í körfubolta á næsta tímabili.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Israel Martín tekur við Bakken Bears

    Israel Martín Concepción verður næsti þjálfari danska liðsins Bakken Bears en hann gerði frábæra hluti með nýliða Tindastóls á þessu tímabili og var kosinn besti þjálfari Dominos-deildarinnar.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Óbreytt landslag í körfunni

    Það verður óbreytt landslag í körfuboltanum á Íslandi á næstu leiktíð, en kosið var um hversu marga útlendinga liðin mættu vera með á næstu leiktíð á ársþingi KKÍ fyrr í dag.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Sigmundur: Enginn ís með dýfu

    Sigmundur Már Herbertsson var valinn besti dómari Domino's deildum karla og kvenna á lokahófi KKÍ í Laugardalnum í hádeginu í dag. Þetta er í níunda sinn sem Sigmundur hlýtur þessi verðlaun.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Körfuboltahreyfingin er klofin í tvennt

    Tillögur liggja fyrir ársþingi KKÍ um að fjölga erlendum leikmönnum í Domino's-deild karla. Kosið verður um að halda sömu reglum, fara í 3+2 eða hafa einn Bandaríkjamann og ótakmarkaðan fjölda Bosman-manna.

    Körfubolti