Costa og Senegalarnir látnir fara frá Stólunum Jose Maria Costa hefur verið látinn fara sem þjálfari Tindastóls og þá hafa Senegalarnir tveir hjá félaginu, Mamadou Samb og Pape Seck, verið sendir heim. Körfubolti 14. nóvember 2016 20:51
Atkinson snýr aftur á miðvikudaginn Jeremy Atkinson verður með Njarðvík í leiknum gegn Haukum á miðvikudagskvöldið. Körfubolti 14. nóvember 2016 17:15
Valsmenn stöðvuðu sigurgöngu Hattar Höttur tapaði sínum fyrsta leik í 1. deild karla í körfubolta í kvöld en Hattarmenn fór þá stigalausir heim frá Hlíðarenda. Fjölnismenn unnu á sama tíma og komust upp að hlið Hattar á toppnum. Körfubolti 13. nóvember 2016 23:21
Körfuboltakvöld: Ungir og góðir í Borgarnesi Skallagrímur vann góðan sigur á Keflavík, 80-71, í Domino's deild karla á fimmtudaginn. Körfubolti 13. nóvember 2016 17:00
Körfuboltakvöld: Sett í Túrbógírinn Þórir Guðmundur Þorbjarnarson, leikmaður KR, er ekki kallaður Tóti Túrbó að ástæðulausu. Körfubolti 13. nóvember 2016 10:00
Körfuboltakvöld: Bonneau er stór hluti af vandamáli Njarðvíkinga Njarðvík hefur farið illa af stað í Domino's deild karla í vetur. Körfubolti 12. nóvember 2016 14:15
Umfjöllun og viðtöl: Þór Þorl. - Stjarnan 77-94 | Stjörnumenn seinir í gang en áfram ósigraðir Stjörnumenn héldu áfram sigurgöngu sinni í Domino´s deild karla í körfubolta í kvöld þegar þeir fögnuðu sautján stiga sigri í Þorlákshöfn. Körfubolti 11. nóvember 2016 23:00
Breytingar í vændum hjá ÍR: Þurfum kraftmeiri leikmann undir körfuna Borce Ilievski, þjálfari ÍR, var afar ósáttur við frammistöðu sinna manna í tapinu fyrir Haukum í kvöld. Hann segir að ÍR-ingar þurfi að gera breytingar og íhugar að skipta um bandarískan leikmann. Körfubolti 11. nóvember 2016 22:04
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - ÍR 93-82 | Öruggur Haukasigur Haukar unnu sinn fyrsta sigur í fimm leikjum þegar þeir rúlluðu yfir ÍR, 93-82, í Schenker-höllinni í kvöld. Körfubolti 11. nóvember 2016 22:00
Stigalaus leikur Riley var það síðasta sem hann gerði fyrir Þór Jalen Ross Riley var sagt upp störfum hjá Þór Akureyri og nýr Kani fenginn í staðinn. Körfubolti 11. nóvember 2016 08:30
Erlendur leikmaður Stólanna komst ekki í liðið í kvöld Pape Seck var ekki í leikmannahópi Tindastóls í kvöld þegar Stólarnir unnu 43 stiga sigur á Snæfell á Króknum. Körfubolti 10. nóvember 2016 22:35
Umfjöllun, viðtöl og myndir: KR - Þór Ak. 97-86 | Lauflétt hjá KR gegn nýliðunum KR-ingar komust aftur á sigurbraut með auðveldum siguri gegn nýliðum Þórs í sjöttu umferð Dominos-deildarinnar. Körfubolti 10. nóvember 2016 21:30
Umfjöllun og viðtöl: Tindastóll - Snæfell 100-57 | Stórsigur Stólanna Tindastólsmenn áttu ekki í miklum vandræðum með botnlið Snæfells í sjöttu umferð Domino´s deildar karla í körfubolta í kvöld. Körfubolti 10. nóvember 2016 20:45
Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Njarðvík 95-83 | Þægilegur sigur Grindvíkinga Dagur Kár Jónsson byrjar vel með Grindvíkurliðinu en liðið hefur unnið þrjá fyrstu leiki sína eftir að Dagur Kár Jónsson kom til liðsins frá Bandaríkjunum. Körfubolti 10. nóvember 2016 20:45
Umfjöllun og viðtöl: Skallagrímur - Keflavík 80-71 | Frábær lokaleikhluti Borgnesinga Skallagrímsmenn fögnuðu fyrsta heimasigri sínum í Domino´s deild karla í körfubolta í vetur þegar liðið vann níu stiga sigur á Keflavík, 80-71, í Fjósinu í Borgarnesi í kvöld. Körfubolti 10. nóvember 2016 20:45
Ánægður með viðbrögð dómaranefndar en vill að menn viðurkenni mistökin Fyrrverandi formaður Stjörnunnar fagnar því að dómarinn Ísak Ernir Kristinsson var tekinn af leik hjá liðinu eftir mistök í bikarnum um síðustu helgi. Körfubolti 9. nóvember 2016 15:00
Ísak Ernir færður af Stjörnuleik en klúðrið í bikarnum er „ekkert endilega ástæðan“ Dómarinn sem klúðraði málunum á lokasekúndunum í bikarleik Grindavíkur og Stjörnunnar dæmir ekki hjá Garðbæingum á föstudaginn eins og til stóð. Körfubolti 9. nóvember 2016 11:30
Stórleikur í Sláturhúsinu og baráttan um norðurlandið í 16 liða úrslitum bikarsins Haukar mæta varaliði sínu í 16 liða úrslitum Maltbikars karla í körfubolta. Körfubolti 8. nóvember 2016 12:58
Atkinson aftur til Njarðvíkur Njarðvíkur hefur verið í miðherjaleit eftir að Corbin Jackson var sagt upp. Körfubolti 8. nóvember 2016 11:47
Logi skoraði eina af körfum ársins í Keflavík í gærkvöldi | Myndband Njarðvíkingurinn Logi Gunnarsson þurfti að sætta sig við að detta út úr Maltbikarnum í kvöld en hann skoraði eina af körfum ársins í lok fyrri hálfleiks. Körfubolti 8. nóvember 2016 09:45
Gunnar Örlygsson: Rekið mig frekar en þjálfarann Gunnar Örlygsson, formaður Körfuknattleiksdeildar Njarðvíkur, tjáði sig um þjálfaramál karlaliðs félagsins á fésbókinni í kvöld eftir að Njarðvíkurliðið datt út úr Maltbikarnum á móti nágrönnum sínum í Keflavík. Körfubolti 7. nóvember 2016 23:36
Valsmenn slógu Dominos-deildarlið Snæfells út úr bikarnum | Úrslit kvöldsins 1. deildarlið Valsmanna er komið áfram í 16 liða úrslit Maltbikars karla í körfubolta eftir ellefu stiga sigur á Domino´s deildarliði Snæfells, 74-63, á Hlíðarenda í kvöld. Körfubolti 7. nóvember 2016 21:20
Njarðvíkingar mæta með leynigest í Keflavík í kvöld Hjörtur Hrafn Einarsson snýr aftur í lið Njarðvíkur í kvöld þegar liðið heimsækir nágranna sína í Keflavík í 32 liða úrslitum Maltbikarsins í körfubolta. Körfubolti 7. nóvember 2016 18:37
Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Stjarnan 86-82 | Ótrúlegar lokasekúndur er Grindavík fór áfram Grindavík er komið í 16-liða úrslit Maltbikars karla eftir ótrúlegan sigur, 86-82, á Stjörnunni í Mustad-höllinni í kvöld. Körfubolti 6. nóvember 2016 22:00
Þórir með þrefalda tvennu í stórsigri KR | Fjölnismenn með öruggan sigur Þórir Guðmundur Þorbjarnarson, Tóti Túrbó, fór á kostum í öruggum 111-53 sigri KR á Gnúpverjum í 32-liða úrslitum Maltbikarsins í körfubolta í kvöld en á sama tíma komst Fjölnir í 16-liða úrslit eftir sigur á ÍA. Körfubolti 6. nóvember 2016 20:58
Körfuboltakvöld: Það var hiti í Breiðholtinu Sérfræðingarnir í Körfuboltakvöldi rýndu í leik ÍR og Grindavíkur í Hertz-hellinum fyrir helgi en það var hiti í mönnum um tíma og virtist ætla að sjóða upp úr um tíma. Körfubolti 6. nóvember 2016 19:45
KR-kempurnar urðu bensínlausar gegn Stólunum | Þór og Haukar b í 16-liða úrslitin KR B, skipað fyrrum leikmönnum KR, fékk 38 stiga skell 101-63 gegn Tindastól í 32-liða úrslitum Malt-bikarsins í körfubolta í dag en þeim tókst að halda í við Stólana framan af en virtust einfaldlega verða bensínlausir í seinni hálfleik. Körfubolti 6. nóvember 2016 17:35
Körfuboltakvöld: Framlenging | „Ég skal syngja þetta, nei, nei nei.“ Körfuboltakvöld var á sínum stað á Stöð 2 Sport í gær og voru að vanda fimm málefni tengd deildinni rædd í lok þáttar. Körfubolti 5. nóvember 2016 23:30
Körfuboltakvöld: Ekki hægt að kenna vilja Sérfræðingar Körfuboltakvölds ræddu Amin Khalil Stevens, leikmann Keflavíkur í þætti gærkvöldsins en hann hefur farið á kostum með liðinu, sérstaklega í sigurleikjum. Körfubolti 5. nóvember 2016 20:45
Körfuboltakvöld: Löngunin er engin að verja þetta skot Sérfræðingarnir í Körfuboltakvöldi voru afar krítískir á spilamennsku Mamadou Samb, miðherja Tindastóls, í leiknum gegn Keflavík á dögunum en þeir rýndu í spilamennsku hans í þætti gærkvöldsins. Körfubolti 5. nóvember 2016 13:45