Svona verður skipulagið í DHL-höllinni í kvöld Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 30. apríl 2017 10:58 Oddaleikurinn hefst klukkan 19:15 og verður að sjálfsögðu í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport HD. vísir/anton Í kvöld ræðst það hvort KR eða Grindavík verður Íslandsmeistari í körfubolta karla. Liðin mætast þá í oddaleik í DHL-höllinni klukkan 19:15.Þessi sömu lið áttust við á sama stað í eftirminnilegum oddaleik árið 2009. Þá hafði KR betur. Um 2500 manns voru á leiknum fyrir sjö árum og búist er við svipuðum fjölda á leiknum í kvöld. „Það er bara hátíð í bæ og þetta verður svakalega gaman. Við ætlum að ná upp sömu stemningu og í leiknum gegn Grindavík árið 2009 og viljum helst fá fleiri í húsið en þá,“ sagði Böðvar Guðjónsson, formaður meistaraflokksráðs KR, í samtali við Vísi á föstudaginn. KR-ingar eru vel undirbúnir fyrir leikinn í kvöld en hér fyrir neðan má sjá hvernig skipulagið í DHL-höllinni verður.Miðasala er hafin á netinu en miðasala á staðnum hefst klukkan 15:00. KR-ingar kveikja svo upp í grillinu klukkan 16:00. Leikurinn verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport HD og hefst útsending klukkan 18:30. Kjartan Atli Kjartansson og félagar í Domino's Körfuboltakvöldi munu hita vel upp fyrir leikinn og gera hann svo upp að honum loknum.mynd/kr Dominos-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - KR 79-66 | Grindvíkingar náðu fram oddaleik Staðan í einvíginu er 2-1 fyrir KR sem verður Íslandsmeistari með sigri í kvöld. 27. apríl 2017 21:45 KR-ingar vilja fá fleiri í húsið en árið 2009 KR-ingar eru komnir á fullt í undirbúningi fyrir oddaleikinn í Dominos-deild karla sem fer fram í Vesturbænum á sunnudagskvöldið. Þá spila KR og Grindavík hreinan úrslitaleik um Íslandsmeistaratitilinn. 28. apríl 2017 14:30 Ómar Örn: Þeir bara góla á mig og ég hlýði Ómar Örn Sævarsson fór á kostum í Körfuboltakvöldi Domino's á Stöð 2 Sport í gærkvöldi. 28. apríl 2017 16:30 Grindavík henti KR út í horn Grindavík er búið að koma íslenska körfuboltaheiminum heldur betur á óvart með því að vinna tvo leiki í röð gegn KR og tryggja sér oddaleik um titilinn á sunnudag. Þeir voru miklu betri en KR-ingar í gærkvöldi. 28. apríl 2017 06:30 Jóhann: Ekki víst að svona tækifæri komi aftur næstu árin "Þetta var verðskuldað. Það er kannski smá hroki í að segja það en mér fannst þetta allt að því sannfærandi hjá okkur,“ segir ákveðinn þjálfari Grindavíkur, Jóhann Þór Ólafsson, eftir magnaðan sigur liðsins á KR í kvöld. 27. apríl 2017 21:38 Jón Arnór: Þeir eru bara betri en við eins og staðan er í dag "Það vantaði að nokkur skot myndu detta. Við vorum mikið að bakka með þá inn í teig og vorum ekki að setja niður skotin okkar,“ segir Jón Arnór Stefánsson, leikmaður KR, eftir leikinn í kvöld. 27. apríl 2017 21:30 Gæsahúðarmyndband frá úrslitaleiknum árið 2009 "Það er ekki hægt að koma einu einasta kvikindi í viðbót fyrir inn í íþróttahúsinu,“ sagði Guðjón "Gaupi“ Guðmundsson fyrir oddaleik KR og Grindavíkur árið 2009. 28. apríl 2017 15:00 Engin tilviljun hjá Grindavík Teitur Örlygsson körfuboltagoðsögn á von á veislu er úrslitaleikur KR og Grindavíkur um Íslandsmeistaratitilinn fer fram á morgun. Það eru átta ár síðan sömu lið spiluðu úrslitaleik um titilinn á sama stað. 29. apríl 2017 06:00 Mest lesið Raygun er hætt: Vildi það ekki en verður að hætta Sport Myndir: Skiltin fuku um koll fyrir leikinn mikilvæga í Kópavogi Fótbolti Sjáðu klúðrið sem stjóri Villa kallaði „stærstu mistök“ sem hann hefur séð Enski boltinn Þurftu að sauma sautján spor í andlit Barcelona stráksins Fótbolti Slot henti bæði Mourinho og Ancelotti úr efsta sætinu Enski boltinn Hrósar Þorsteini í hástert: „Erum búnir að vera að bíða eftir honum“ Handbolti „Ég fékk bara fullt skotleyfi“ Handbolti CrossFit íþróttafólkið græddi á sigri Trump Sport McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golf „Verður sérstök stund fyrir hana“ Körfubolti Fleiri fréttir „Verður sérstök stund fyrir hana“ „Þessi takki sem allir halda að Valur sé að fara kveikja á er ekki til“ Ekki spilað eina mínútu en dæmdur í bann Tommi með Nablann í bandi í Keflavík Klikkaði ekki á skoti í fyrsta leik og var stigahæstur „Þessi tími hefur liðið mjög hægt fyrir mér“ Pavel um varnarleik Keflavíkur: Á að særa stolt þitt Jordan-treyja seldist á 642 milljónir króna Fjórði stigahæsti kaninn en sá með lélegustu skotnýtinguna Tvær stórbrotnar körfur Ja Morant „Þurfum að passa upp á það að hafa gaman“ Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Popovich frá um óákveðinn tíma vegna veikinda Wendell Green rekinn frá Keflavík Sá langelsti stóð upp úr í Suðurlandsslag Erfitt hjá „sultunni“ Joel Embiid NBA-stjörnurnar þurftu að taka lestina á leikinn sinn Hannes í leyfi Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 92-87 | Stólarnir fyrstir til að vinna Stjörnuna Alba Berlin í vandræðum og stórleikur Martins dugði ekki til sigurs Mættur til tengdó og gírar sig upp fyrir Síkið Framlenging Körfuboltakvölds: Njarðvík getur orðið Íslandsmeistari eins og Valur Tvö lið enn ósigruð og Thunder að eiga bestu byrjun í sögu félagsins Réðst á blaðamann vegna ummæla um látinn bróður hans og nýfæddan son „Það þarf svo margt að ganga upp til að þeir vinni“ Minnkuðu muninn um tuttugu stig á þremur mínútum gegn gamla liði Elvars Hafnar því að hafa elt Morris: „Ég var ekki með nein leiðindi“ Segir Friðrik hafa elt sig og áreitt eftir leik: „Mér fannst ég ekki örugg“ Uppgjörið: Keflavík - KR 94-88 | Langþráður Keflavíkursigur „Vildi sýna þeim að þeir væru ekki að fara ná þessu svona auðveldlega“ Sjá meira
Í kvöld ræðst það hvort KR eða Grindavík verður Íslandsmeistari í körfubolta karla. Liðin mætast þá í oddaleik í DHL-höllinni klukkan 19:15.Þessi sömu lið áttust við á sama stað í eftirminnilegum oddaleik árið 2009. Þá hafði KR betur. Um 2500 manns voru á leiknum fyrir sjö árum og búist er við svipuðum fjölda á leiknum í kvöld. „Það er bara hátíð í bæ og þetta verður svakalega gaman. Við ætlum að ná upp sömu stemningu og í leiknum gegn Grindavík árið 2009 og viljum helst fá fleiri í húsið en þá,“ sagði Böðvar Guðjónsson, formaður meistaraflokksráðs KR, í samtali við Vísi á föstudaginn. KR-ingar eru vel undirbúnir fyrir leikinn í kvöld en hér fyrir neðan má sjá hvernig skipulagið í DHL-höllinni verður.Miðasala er hafin á netinu en miðasala á staðnum hefst klukkan 15:00. KR-ingar kveikja svo upp í grillinu klukkan 16:00. Leikurinn verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport HD og hefst útsending klukkan 18:30. Kjartan Atli Kjartansson og félagar í Domino's Körfuboltakvöldi munu hita vel upp fyrir leikinn og gera hann svo upp að honum loknum.mynd/kr
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - KR 79-66 | Grindvíkingar náðu fram oddaleik Staðan í einvíginu er 2-1 fyrir KR sem verður Íslandsmeistari með sigri í kvöld. 27. apríl 2017 21:45 KR-ingar vilja fá fleiri í húsið en árið 2009 KR-ingar eru komnir á fullt í undirbúningi fyrir oddaleikinn í Dominos-deild karla sem fer fram í Vesturbænum á sunnudagskvöldið. Þá spila KR og Grindavík hreinan úrslitaleik um Íslandsmeistaratitilinn. 28. apríl 2017 14:30 Ómar Örn: Þeir bara góla á mig og ég hlýði Ómar Örn Sævarsson fór á kostum í Körfuboltakvöldi Domino's á Stöð 2 Sport í gærkvöldi. 28. apríl 2017 16:30 Grindavík henti KR út í horn Grindavík er búið að koma íslenska körfuboltaheiminum heldur betur á óvart með því að vinna tvo leiki í röð gegn KR og tryggja sér oddaleik um titilinn á sunnudag. Þeir voru miklu betri en KR-ingar í gærkvöldi. 28. apríl 2017 06:30 Jóhann: Ekki víst að svona tækifæri komi aftur næstu árin "Þetta var verðskuldað. Það er kannski smá hroki í að segja það en mér fannst þetta allt að því sannfærandi hjá okkur,“ segir ákveðinn þjálfari Grindavíkur, Jóhann Þór Ólafsson, eftir magnaðan sigur liðsins á KR í kvöld. 27. apríl 2017 21:38 Jón Arnór: Þeir eru bara betri en við eins og staðan er í dag "Það vantaði að nokkur skot myndu detta. Við vorum mikið að bakka með þá inn í teig og vorum ekki að setja niður skotin okkar,“ segir Jón Arnór Stefánsson, leikmaður KR, eftir leikinn í kvöld. 27. apríl 2017 21:30 Gæsahúðarmyndband frá úrslitaleiknum árið 2009 "Það er ekki hægt að koma einu einasta kvikindi í viðbót fyrir inn í íþróttahúsinu,“ sagði Guðjón "Gaupi“ Guðmundsson fyrir oddaleik KR og Grindavíkur árið 2009. 28. apríl 2017 15:00 Engin tilviljun hjá Grindavík Teitur Örlygsson körfuboltagoðsögn á von á veislu er úrslitaleikur KR og Grindavíkur um Íslandsmeistaratitilinn fer fram á morgun. Það eru átta ár síðan sömu lið spiluðu úrslitaleik um titilinn á sama stað. 29. apríl 2017 06:00 Mest lesið Raygun er hætt: Vildi það ekki en verður að hætta Sport Myndir: Skiltin fuku um koll fyrir leikinn mikilvæga í Kópavogi Fótbolti Sjáðu klúðrið sem stjóri Villa kallaði „stærstu mistök“ sem hann hefur séð Enski boltinn Þurftu að sauma sautján spor í andlit Barcelona stráksins Fótbolti Slot henti bæði Mourinho og Ancelotti úr efsta sætinu Enski boltinn Hrósar Þorsteini í hástert: „Erum búnir að vera að bíða eftir honum“ Handbolti „Ég fékk bara fullt skotleyfi“ Handbolti CrossFit íþróttafólkið græddi á sigri Trump Sport McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golf „Verður sérstök stund fyrir hana“ Körfubolti Fleiri fréttir „Verður sérstök stund fyrir hana“ „Þessi takki sem allir halda að Valur sé að fara kveikja á er ekki til“ Ekki spilað eina mínútu en dæmdur í bann Tommi með Nablann í bandi í Keflavík Klikkaði ekki á skoti í fyrsta leik og var stigahæstur „Þessi tími hefur liðið mjög hægt fyrir mér“ Pavel um varnarleik Keflavíkur: Á að særa stolt þitt Jordan-treyja seldist á 642 milljónir króna Fjórði stigahæsti kaninn en sá með lélegustu skotnýtinguna Tvær stórbrotnar körfur Ja Morant „Þurfum að passa upp á það að hafa gaman“ Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Popovich frá um óákveðinn tíma vegna veikinda Wendell Green rekinn frá Keflavík Sá langelsti stóð upp úr í Suðurlandsslag Erfitt hjá „sultunni“ Joel Embiid NBA-stjörnurnar þurftu að taka lestina á leikinn sinn Hannes í leyfi Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 92-87 | Stólarnir fyrstir til að vinna Stjörnuna Alba Berlin í vandræðum og stórleikur Martins dugði ekki til sigurs Mættur til tengdó og gírar sig upp fyrir Síkið Framlenging Körfuboltakvölds: Njarðvík getur orðið Íslandsmeistari eins og Valur Tvö lið enn ósigruð og Thunder að eiga bestu byrjun í sögu félagsins Réðst á blaðamann vegna ummæla um látinn bróður hans og nýfæddan son „Það þarf svo margt að ganga upp til að þeir vinni“ Minnkuðu muninn um tuttugu stig á þremur mínútum gegn gamla liði Elvars Hafnar því að hafa elt Morris: „Ég var ekki með nein leiðindi“ Segir Friðrik hafa elt sig og áreitt eftir leik: „Mér fannst ég ekki örugg“ Uppgjörið: Keflavík - KR 94-88 | Langþráður Keflavíkursigur „Vildi sýna þeim að þeir væru ekki að fara ná þessu svona auðveldlega“ Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - KR 79-66 | Grindvíkingar náðu fram oddaleik Staðan í einvíginu er 2-1 fyrir KR sem verður Íslandsmeistari með sigri í kvöld. 27. apríl 2017 21:45
KR-ingar vilja fá fleiri í húsið en árið 2009 KR-ingar eru komnir á fullt í undirbúningi fyrir oddaleikinn í Dominos-deild karla sem fer fram í Vesturbænum á sunnudagskvöldið. Þá spila KR og Grindavík hreinan úrslitaleik um Íslandsmeistaratitilinn. 28. apríl 2017 14:30
Ómar Örn: Þeir bara góla á mig og ég hlýði Ómar Örn Sævarsson fór á kostum í Körfuboltakvöldi Domino's á Stöð 2 Sport í gærkvöldi. 28. apríl 2017 16:30
Grindavík henti KR út í horn Grindavík er búið að koma íslenska körfuboltaheiminum heldur betur á óvart með því að vinna tvo leiki í röð gegn KR og tryggja sér oddaleik um titilinn á sunnudag. Þeir voru miklu betri en KR-ingar í gærkvöldi. 28. apríl 2017 06:30
Jóhann: Ekki víst að svona tækifæri komi aftur næstu árin "Þetta var verðskuldað. Það er kannski smá hroki í að segja það en mér fannst þetta allt að því sannfærandi hjá okkur,“ segir ákveðinn þjálfari Grindavíkur, Jóhann Þór Ólafsson, eftir magnaðan sigur liðsins á KR í kvöld. 27. apríl 2017 21:38
Jón Arnór: Þeir eru bara betri en við eins og staðan er í dag "Það vantaði að nokkur skot myndu detta. Við vorum mikið að bakka með þá inn í teig og vorum ekki að setja niður skotin okkar,“ segir Jón Arnór Stefánsson, leikmaður KR, eftir leikinn í kvöld. 27. apríl 2017 21:30
Gæsahúðarmyndband frá úrslitaleiknum árið 2009 "Það er ekki hægt að koma einu einasta kvikindi í viðbót fyrir inn í íþróttahúsinu,“ sagði Guðjón "Gaupi“ Guðmundsson fyrir oddaleik KR og Grindavíkur árið 2009. 28. apríl 2017 15:00
Engin tilviljun hjá Grindavík Teitur Örlygsson körfuboltagoðsögn á von á veislu er úrslitaleikur KR og Grindavíkur um Íslandsmeistaratitilinn fer fram á morgun. Það eru átta ár síðan sömu lið spiluðu úrslitaleik um titilinn á sama stað. 29. apríl 2017 06:00