Skýrsla Kidda Gun: Smurð vél + Ghettó Hooligans = Banvænn samruni Kristinn Geir Friðriksson, körfuboltasérfræðingur 365, fer yfir leik ÍR og Þórs frá Akureyri í nítjándu umferð Domino´s deildar karla í körfubolta sem fór fram í Seljaskólanum í gær. Körfubolti 24. febrúar 2017 11:15
Sebrahestarnir úr vesturbænum oft hátíðarmatur í Ljónagryfjunni Njarðvíkingar fá tækifæri til að hitamæla liðið í kvöld þegar liðið fær Íslands- og bikarmeistara KR í heimsókn í Ljónagryfjuna í Njarðvík. Körfubolti 24. febrúar 2017 07:00
Umfjöllun og viðtöl: Snæfell - Grindavík 80-88 | Þjálfaralausir Hólmarar töpuðu enn einum leiknum Snæfell bíður enn eftir sínum fyrsta sigri í Domino's deild karla í vetur en í kvöld tapaði liðið, 80-88, fyrir Grindavík á heimavelli. Körfubolti 23. febrúar 2017 22:45
Umfjöllun og viðtöl: Tindastóll - Þór Þ. 83-76 | Fjórði sigur Stólanna í röð Tindastóll vann sinn fjórða leik í röð í Domino's deild karla þegar liðið bar sigurorð af Þór Þ. í kvöld, 83-76. Körfubolti 23. febrúar 2017 22:45
Hrafn: Á ég að rífa fólk niður í viðtölum? Hrafn Kristjánsson segir að það hafi greinilega verið eitthvað að hjá bandaríska leikmanni Stjörnunnar í kvöld. Körfubolti 23. febrúar 2017 22:00
Umfjöllun og viðtöl: ÍR - Þór Ak. 100-78 | Sjötti heimasigur Breiðhyltinga í röð ÍR vann sinn sjötta heimaleik í röð þegar liðið fékk Þór Ak. í heimsókn í kvöld. Lokatölur 100-78, ÍR í vil. Körfubolti 23. febrúar 2017 22:00
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Haukar 76-68 | Mikilvægur sigur hjá Keflvíkingum gegn lánlausum Haukum Keflvíkingar unnu mikilvægan sigur á Haukum í Dominos-deild karla í körfuknattleik í kvöld. Haukar sitja því áfram í fallsæti en Keflvíkingar náðu í tvö mikilvæg stig í baráttunni um 4.sætið. Körfubolti 23. febrúar 2017 22:00
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Skallagrímur 83-80 | Dramatískur Stjörnusigur í háspennuleik Stjarnan slapp með skrekkinn og Skallagrímur varð af tveimur afar mikilvægum stigum. Körfubolti 23. febrúar 2017 21:45
Tóti setti í túrbógírinn: „Hann var óaðfinnanlegur“ Þórir Guðmundur Þorbjarnason fór á kostum fyrir KR í Reykjavíkurslagnum á móti ÍR. Körfubolti 22. febrúar 2017 11:30
"Er alveg hættur að skilja þetta lið“ Eftir að hafa komist alla leið í lokaúrslit í fyrra berjast Haukar núna fyrir lífi sínu í Domino's deild karla. Körfubolti 21. febrúar 2017 23:00
Framlenging í Körfuboltakvöldi: "Það þýðir ekki að gefa eitthvað út um jólin og bakka svo núna“ Hermann Hauksson skaut fast á Kristinn Friðriksson í Domino´s-Körfuboltakvöldi í gær. Körfubolti 21. febrúar 2017 16:45
Hundrað prósent leikur Viðars var ekki alveg hundrað prósent | Myndband Viðar Ágústsson átti frábæran leik með Tindastól á Sauðárkróki í gærkvöldi þegar Stólarnir unnu 23 stiga sigur á Stjörnunni í mikilvægum leik í toppbaráttu Domino´s deildar karla. Körfubolti 21. febrúar 2017 13:00
Fljótari en allir að ná hundrað sigrum Sunnudagskvöldið var sannkallað tímamótakvöld fyrir Finn Frey Stefánsson, þjálfara KR-inga, en hann vann þá sinn hundraðasta leik sem þjálfari á Íslandsmóti karla. Hann varð um leið sigursælasti þjálfari KR frá upphafi í úrvalsdeild og bætti met Benedikts og Inga. Körfubolti 21. febrúar 2017 06:00
Umfjöllun og viðtöl: Tindastóll - Stjarnan 92-69 | Stólarnir upp í 2. sætið eftir stórsigur Liðin í öðru og þriðja sæti Domino's-deTindastóll lyfti sér upp í 2. sæti Domino's deildar karla eftir öruggan 92-69, sigur á Stjörnunni í lokaleik 18. umferðar í kvöld.ildar karla eigast við í hörkuleik á Sauðárkróki í kvöld. Körfubolti 20. febrúar 2017 22:00
Hrafn hefur náð í þrefalt fleiri stig á móti KR en á móti Stólunum Tindastóll tekur á móti Stjörnunni í kvöld í lokaleik 18. umferðar Domino´s deildar karla í körfubolta en leikurinn verður i beinni á Stöð 2 Sport í kvöld. Körfubolti 20. febrúar 2017 15:30
Skýrsla Kidda Gun: Logi hafði hugrekkið sem Hauka skorti Kristinn Geir Friðriksson fellir sinn dóm eftir að hafa fylgst með leik Hauka og Njarðvíkur í gærkvöldi. Körfubolti 20. febrúar 2017 09:30
Umfjöllun og viðtöl: Skallagrímur - Snæfell 122-119 | Magnús hetja Borgnesinga í ótrúlegum leik Magnús Þór Gunnarsson var hetja Skallagríms þegar liðið bar sigurorð af Snæfelli, 122-119, í 18. umferð Domino's deildar karla í kvöld. Körfubolti 19. febrúar 2017 22:30
Umfjöllun: Grindavík - Keflavík 85-92 | Annar sigurinn undir stjórn Friðriks Inga Keflavík fer vel af stað undir stjórn Friðriks Inga Rúnarssonar en í kvöld sóttu þeir sigur í Grindavík, 85-92, í 18. umferð Domino's deild karla. Körfubolti 19. febrúar 2017 22:00
Umfjöllun og viðtöl: KR - ÍR 95-73 | KR-ingar aftur á sigurbraut KR-ingar komust aftur í toppsæti deildarinnar með öruggum sigri á ÍR á heimavelli í kvöld en varnarvinna KR þegar líða tók á leikinn skilaði að lokum sigrinum. Körfubolti 19. febrúar 2017 21:45
Umfjöllun og viðtöl: Þór Þ. - Þór Ak. 73-68 | Þorlákshafnarbúar unnu Þórsslaginn Þórsarar úr Þorlákshöfn unnu nafna sína frá Akureyri, 73-68, þegar liðin mættust í 18. umferð Domino's deildar karla í kvöld. Körfubolti 19. febrúar 2017 21:45
Leik lokið og viðtöl: Haukar - Njarðvík 73-78 | Vandræði Hauka aukast enn Vandræði Hauka í Domino's deild karla aukast enn en í kvöld tapaði liðið fyrir Njarðvík á heimavelli, 73-78, í kvöld. Körfubolti 19. febrúar 2017 21:45
Fannar skammar: Af hverju ertu í brjóstahaldara? Dagskrárliðurinn „Fannar skammar“ var á sínum stað í Domino's Körfuboltakvöldi á föstudaginn. Körfubolti 19. febrúar 2017 10:00
Hiti í Framlengingunni: Vandamálið eru dómararnir sem halda að þeir séu rosalega góðir Framlengingin er fastur liður í Domino's Körfuboltakvöldi en þar takast sérfræðingar þáttarins um fimm málefni. Körfubolti 19. febrúar 2017 06:00
Odunsi byrjaður að heilla sérfræðinga Domino's Körfuboltakvölds Eftir erfiða byrjun er Anthony Odunsi, erlendur leikmaður Stjörnunnar, allur að koma til. Körfubolti 18. febrúar 2017 23:30
Fannar: Tryggvi breytir svo mörgu sem sést ekki á tölfræðinni Þór Ak. gerði sér lítið fyrir og vann öruggan 18 stiga sigur, 83-65, á KR í Domino's deild karla í gærkvöldi. Körfubolti 18. febrúar 2017 21:30
Jón Halldór: Leikmenn Hauka láta félagið sitt, bæjarfélagið, foreldra sína, börn og barnabörn líta illa út Haukar eru í tómum vandræðum í Domino's deild karla. Körfubolti 18. febrúar 2017 16:15
Fannar tryllist yfir troðslu Clinch: „Það er eins og hann hafi verið að eignast barn“ Grindvíkingurinn Lewis Clinch sýndi mögnuð tilþrif þegar hann tróð yfir Njarðvíkinginn Loga Gunnarsson í leik liðanna í Domino's deild karla í gær. Körfubolti 18. febrúar 2017 13:00
Fallið er upphaf að einhverju nýju hjá Snæfelli Snæfell féll á fimmtudag úr Domino's-deild karla en Hólmarar eru ekkert að hengja haus heldur horfa björtum augum til framtíðar. Körfubolti 18. febrúar 2017 06:00
Umfjöllun og viðtöl: Þór Ak. - KR 83-65 | Meistararnir fengu skell fyrir norðan Þórsarar unnu frábæran sigur á Íslands- og bikarmeisturum KR. Körfubolti 17. febrúar 2017 21:30
Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - Grindavík 79-87 | Clinch afgreiddi Ljónin á lokasprettinum Grindavík vann Suðurnesjaslaginn í Ljónagryfjunni þar sem Lewis Clinch fór á kostum á lokasprettinum. Körfubolti 17. febrúar 2017 21:00