Kári Árnason um frestun EM um eitt ár: Tekur þetta úr mínum eigin höndum Kári Árnason hefur sett stefnuna á EM næsta sumar takist íslenska landsliðinu á komast þangað. Fótbolti 6. apríl 2020 16:00
Henry Birgir og Kjartan Atli sýndu danshæfileikana Stórsöngvarinn Geir Ólafsson tók lagið í Sportið í dag. Þar er þó ekki öll sagan sögð en Geir fékk þá Kjartan Atla Kjartansson og Henry Birgi Gunnarssin, umsjónarmenn þáttarins, til að stíga nokkur spor í stúdíóinu. Sport 3. apríl 2020 22:00
Kári Kristján fer yfir mögnuð fyrstu kynni síns og Kjartans Atla Kári Kristján Kristjánsson, landsliðsmaður í handbolta, hefur verið í einangrun undanfarið eftir að hafa greinst með COVID-19. Hann lætur það ekki á sig fá og hefur verið reglulegur gestur í Sportið í dag. Handbolti 3. apríl 2020 21:00
Haukur Ingi vill rannsaka séreinkenni íslensks íþróttafólks Haukur Ingi Guðnason mætti í Sportið í dag og ræddi við Kjartan Atla Kjartansson og Henry Birgi Gunnarsson um séreinkenni íslensks íþróttafólks. Haukur Ingi kennir í dag íþróttasálfræði við Háskóla Íslands. Sport 3. apríl 2020 19:30
Titlarnir blikna í samanburði við alla vináttuna Gunnhildur Gunnarsdóttir hefur lagt körfuboltaskóna á hilluna eftir farsælan feril og segir annað en Íslands- og bikarmeistaratitla standa upp úr að ferli loknum. Körfubolti 2. apríl 2020 23:00
Geir segir stöðu knattspyrnufélaga verri en í hruninu Geir Þorsteinsson, fyrrverandi formaður KSÍ og nú framkvæmdastjóri Knattspyrnufélags ÍA, segir knattspyrnufélög vera að lenda í verri fjárhagslegri stöðu nú en eftir efnahagshrunið 2008. Íslenski boltinn 2. apríl 2020 20:00
Elvar fékk óvænta viðurkenningu - Fagnaði ekki meistaratitlinum „Það var gaman að fá þessa viðurkenningu. Mér fannst þetta frekar óvænt,“ sagði Elvar Már Friðriksson, landsliðsmaður í körfubolta, sem hefur verið útnefndur bakvörður ársins í sænsku úrvalsdeildinni. Körfubolti 2. apríl 2020 19:30
Hafþór skrifaði undir í gegnum gluggann Orðið „félagaskiptagluggi“ fékk nýja merkingu þegar Hafþór Már Vignisson skrifaði undir samning við Stjörnuna sem fékk handboltamanninn til sín frá ÍR. Handbolti 2. apríl 2020 18:00
Segir að launin í íslenskum fótbolta séu ekki of há Framkvæmdastjóri ÍA segir ekki rétt að laun í íslenska fótboltanum séu of há. Íslenski boltinn 2. apríl 2020 15:40
Kári missti bragð- og lyktarskyn en heldur í húmorinn í einangrun Kári Kristján Kristjánsson, landsliðsmaður í handbolta, er engum líkur og hann lætur engan bilbug á sér finna þrátt fyrir að hafa nú verið í rúma viku í einangrun ásamt konu sinni og syni vegna COVID-19 sýkingar. Handbolti 1. apríl 2020 23:00
Kristófer mátti ekki labba á flugvöllinn og rétt svo komst til Íslands Knattspyrnumaðurinn ungi Kristófer Ingi Kristinsson komst með skrautlegum hætti heim til Íslands frá Frakklandi þar sem hann hefur búið í vetur og spilað með liði Grenoble í næstefstu deild. Fótbolti 1. apríl 2020 22:00
Borche með tvö plön: „Hann er eins og amaba“ Borche Ilievski, þjálfari ÍR, er með plan A og plan B fyrir næstu leiktíð í Domino‘s-deild karla í körfubolta en kórónuveirufaraldurinn veldur mikilli óvissu um það úr hve miklu fé ÍR-ingar munu hafa úr að moða. Körfubolti 1. apríl 2020 20:00
„Við ætlum ekki að vera Titanic“ Ása Inga Þorsteinsdóttir framkvæmdastjóri Stjörnunnar kallar eftir samstöðu innan félagsins á erfiðum tímum vegna kórónuveirufaraldursins og segir Stjörnufólk ætla að komast sameinað í gegnum vandann. Sport 1. apríl 2020 18:50
Kvennalið ÍR áfram starfrækt „ef plönin eru raunhæf“ Handknattleiksdeild ÍR hefur hlotið mikla gagnrýni fyrir þá ákvörðun sína að leggja niður meistaraflokk kvenna vegna fjárhagsstöðu félagsins. Formaður deildarinnar kveðst opinn fyrir því að endurskoða ákvörðunina. Handbolti 1. apríl 2020 18:00
Hleypur 310 km fyrir Þór/KA og Hamrana: „Alveg nógu þrjóskur til þess“ Það er leitun að dyggari stuðningsmanni en Haraldi Ingólfssyni sem ætlar að hlaupa yfir 300 kílómetra í apríl til styrktar liðum Þórs/KA og Hamranna í fótbolta kvenna. Íslenski boltinn 31. mars 2020 23:00
Sérstakt að fara upp án fagnaðarláta Viðar Örn Hafsteinsson, þjálfari Hattar í körfubolta, er staðráðinn í að festa liðið í sessi í Domino's-deildinni en segir það hafa verið sérstakt að fara upp um deild án fagnaðarláta. Körfubolti 31. mars 2020 22:00
Kostulegar stofuæfingar aðstoðardómara Frank Komba frá Tansaníu er aðstoðardómari sem ætlar svo sannarlega að mæta í góðu formi til leiks þegar fótboltinn hefst að nýju eftir aðgerðir vegna kórónuveirufaraldursins. Fótbolti 31. mars 2020 21:00
Jóhann hefði spilað gegn Rúmeníu: „Hefði bara keyrt á þetta“ Jóhann Berg Guðmundsson segir að hann hefði getað spilað með Íslandi gegn Rúmeníu í síðustu viku ef leiknum hefði ekki verið frestað vegna kórónuveirufaraldursins. Fótbolti 31. mars 2020 20:00
Segir íþróttafélögin eiga að fá 70% en menningu og listir 30% Íþróttafélög ættu að fá 700 milljónir af þeim 1.000 milljónum sem Alþingi hefur samþykkt að veita til menningar, íþrótta og lista vegna efnahagslegra afleiðinga kórónuveirufaraldursins, að mati Jóns Rúnars Halldórssonar. Sport 31. mars 2020 19:00
Jóhann Berg: „Best case senario“ væri að byrja að spila í ensku úrvalsdeildinni í júní Jóhann Berg Guðmundsson segir að leikmenn í ensku úrvalsdeildinni væru til í að láta sig hafa það að spila þétt til að klára tímabilið. Enski boltinn 31. mars 2020 16:30
Leikmenn ÍR ósáttir við að kvennaliðið hafi verið lagt niður: „Ógeðslega sárar og reiðar“ Leikmenn kvennaliðs ÍR eru ósáttir við vinnubrögð handknattleiksdeildar félagsins sem ákvað að leggja kvennaliðið niður. Handbolti 31. mars 2020 15:57
Þjálfari og liðsfélagar „dissuðu“ ákvörðun Ástu um að fara heim Körfuboltakonan Ásta Júlía Grímsdóttir kveðst afar þakklát mömmu sinni fyrir að hafa ýtt á eftir því að hún legði af stað frá Bandaríkjunum til Íslands áður en samgöngur fóru enn meira úr skorðum vegna kórónuveirunnar. Körfubolti 30. mars 2020 23:00
Baldur um grun um veðmálasvindl: Hafði enga trú á að þetta væri til staðar Baldur Þór Ragnarsson, þjálfari Tindastóls, segist ekki hafa haft neina trú á því að grunur um að leikmenn liðsins ættu þátt í veðmálasvindli í vetur væri á rökum reistur. Körfubolti 30. mars 2020 22:00
Formaður hjá KR segir íþróttafólk eiga að njóta bótaúrræða hins opinbera Formaður knattspyrnudeildar KR segist „vinna eftir þeirri reglu“ núna að íþróttafélög greiði sínum starfsmönnum 25% launa og ríkið 75%, í samræmi við þau úrræði sem stjórnvöld hafi boðið upp á. Íslenski boltinn 30. mars 2020 21:00
„Til hvers að bíða með svona erfiða ákvörðun?“ Formaður KKÍ er ósammála því að réttast hefði verið að bíða með að taka ákvörðun um það hvort og þá hvaða lið féllu úr Domino's-deildunum og hvaða lið færu upp úr 1. deild. Körfubolti 30. mars 2020 19:34
Leikmenn og þjálfarar KA taka á sig 20-30% launalækkun í átta mánuði KA hefur gripið til aðgerða vegna ástandsins sem hefur skapast vegna kórónuveirufaraldursins. Íslenski boltinn 30. mars 2020 16:24
„Hugmyndin að spila leikinn er ein mesta vanvirðing við íslenskt heilbrigðiskerfi“ Finnur Freyr Stefánsson, þjálfari Horsens í Danmörku, segir að sú hugmynd um að spila hefði átt leik Hamars og Hattar í 1. deild karla eftir að samkomubannið var sett á, til þess að útkljá hvort liðið ætti að fara upp hafi verið vanvirðing við heilbrigðiskerfið. Körfubolti 28. mars 2020 18:00
Nýr þjálfari ÍR: „Hef sagt að ÍR hefur aldrei átt pening en þetta er í fyrsta sinn sem þeir viðurkenna það“ Kristinn Björgúlfsson tekur við karlaliði ÍR í sumar í Olís-deild karla en þetta var tilkynnt á dögunum er ÍR ákvað að fara í ákveðnar breytingar. Skera varð niður og Kristinn fær það verðuga verkefni að byggja liðið upp. Handbolti 28. mars 2020 08:00
Sportið í dag: Er þetta flottasti klefi landsins? Fjölnismenn eru á því að þeir séu með flottustu búningsklefa landsins en meistaraflokkar félagsins í fótbolta eru með ansi myndarlega klefa í Egilshöll. Fótbolti 27. mars 2020 23:00
Sportið í dag: „Get varla ímyndað mér að allir hafi haft efni á þessu“ Hilmar Júlíusson, formaður körfuknattleiksdeildar Stjörnunnar, segir að hann haldi að nokkur lið í körfuboltanum hér heima hafi farið fram úr sér fjárhagslega í vetur. Körfubolti 27. mars 2020 21:00
Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Körfubolti