Hjörvar um Ágúst: „Seldi bestu heyrnartólin á daginn og hélt Fjölni upp á kvöldin“ Hjörvar Hafliðason, sparkspekingur, segir að Ágúst Gylfason þurfi ekki að sanna neitt hjá Gróttu eftir að samningur hans við Breiðablik hafi ekki verið endurnýjan eftir tveggja ára veru í Kópavoginum. Fótbolti 28. maí 2020 09:30
Tekur UFC fram yfir Bellator: Líklegra að maður mæti gæja sem notar ekki stera Gunnar Nelson á einn bardaga eftir af núgildandi samningi sínum við UFC bardagasambandið en vonast til að fá nýjan samning og hefur ekki í hyggju að snúa sér til Bellator bardagasambandsins. Betur sé staðið að málum hjá UFC, til að mynda varðandi lyfjaeftirlit. Sport 27. maí 2020 19:00
Gunnar langar að berjast á bardagaeyjunni Gunnar Nelson segir að hugmynd forseta UFC, Dana White, um bardagaeyju sé spennandi. Sport 27. maí 2020 16:00
Spáir því að Sif verði formaður KSÍ fyrst kvenna Ef spá Henrys Birgis Gunnarssonar rætist verður Sif Atladóttir fyrsta konan til að gegna embætti formanns KSÍ. Fótbolti 27. maí 2020 12:30
Skrýtið að finna fyrir svo miklu hatri út af víðavangshlaupi Arnar Pétursson, margfaldur Íslandsmeistari í maraþoni, hefur á glæstum ferli sínum sem hlaupari verið sakaður um svindl bæði í Reykjavíkurmaraþoninu og í Víðavangshlaupi ÍR. Sport 26. maí 2020 23:00
Samningum rift við barnshafandi leikmenn: „Íþróttakonur eru ótrúlega lítið verndaðar“ Sif Atladóttir, landsliðskona í fótbolta og leikmaður Kristianstad, er komin í stjórn sænsku leikmannasamtakanna. Hún er ólétt að sínu öðru barni og vill meðal annars stuðla að bættri stöðu knattspyrnukvenna sem eignast börn. Fótbolti 26. maí 2020 21:00
Arnar hljóp fyrsta maraþonið án undirbúnings og sló 26 ára met - Valdi hlaupin eftir að Martin fékk landsliðssæti Arnar Pétursson var á kafi í körfubolta þegar hann kom foreldrum sínum og fleirum í opna skjöldu með því að hlaupa maraþon 18 ára gamall, og slá 26 ára gamalt Íslandsmet. Sport 26. maí 2020 18:00
Neitar því að erfiðlega hafi gengið að semja við Darra Böðvar Guðjónsson, formaður körfuknattleiksdeildar KR, segir að sá orðrómur um að erfiðlega hafi gengið að semja við Darra Frey Atlason, nýráðinn þjálfara KR, séu ekki réttar. Fótbolti 26. maí 2020 10:00
Margar sögur í gangi og kannski einhverjir að reyna að sundra okkur „Það hafa verið margar sögur í gangi og ég veit ekki alveg forsendur þess hvað það fóru margar sögur í gang. Kannski er það bara af því að þetta er KR,“ segir formaður körfuknattleiksdeildar KR um sögusagnir varðandi framtíðarhorfur kvennaliðs félagsins. Körfubolti 25. maí 2020 22:00
Grunar að Jón Arnór eigi hinsta dansinn eftir Jón Arnór Stefánsson og Helgi Már Magnússon gætu vel átt eftir að spila með KR á næstu leiktíð og freista þess að tryggja liðinu sjöunda Íslandsmeistaratitilinn í röð í körfubolta. Körfubolti 25. maí 2020 21:00
„Það er bara hægt að klúðra þessu“ „Þetta er þannig að það er bara hægt að klúðra þessu, og ég átta mig alveg á þeirri aðstöðu,“ segir Darri Freyr Atlason, nýráðinn þjálfari Íslandsmeistara KR í körfubolta karla. Körfubolti 25. maí 2020 19:00
KR bað leikmenn um þolinmæði: „Tilboðið sem ég bauð Hildi ekki nálægt því sem Valsmenn buðu“ Böðvar Guðjónsson, formaður körfuknattleiksdeildar KR, segir að á þeim óvissutímum sem nú ríki hafi félagið ekki getað boðið Hildi Björgu Kjartansdóttur nálægt því eins góðan samning og hún hafi fengið hjá meisturum Vals. Körfubolti 25. maí 2020 18:00
Segir að undanfarin ár hafi verið farið of geyst á kostnað yngri leikmanna Svali Björgvinsson, körfuboltaspekingur, vill að KKÍ og körfuboltahreyfingin hugsi hvað sé körfuboltanum til heilla og skoði það hvernig fleiri íslenskir leikmenn geti fengið tækifæri í körfuboltanum hér heima. Körfubolti 23. maí 2020 12:30
Elvar í viðræðum við lið í Þýskalandi og Belgíu: „Heyrt mikinn áhuga“ Elvar Már Friðriksson, landsliðsmaður í körfubolta, hefur heyrt af áhuga frá bæði Þýskalandi og Belgíu. Hann reiknar með því að fara frá Svíþjóð í stærri deild. Körfubolti 23. maí 2020 11:05
Fær að leiða ÍR út á völlinn eftir söfnunina umtöluðu | Myndband Kristinn Björgúlfsson, þjálfari ÍR, segir að söfnun liðsins sem vakti mikla athygli á dögunum hafi skilað þeim tæpum tveimur milljónum í kassann. Handbolti 23. maí 2020 10:00
Svali um Jordan og þáttaröðina: „Hann breytti íþróttum“ Þáttaröðin um Michael Jordan, The Last Dance, hefur vakið afar mikla athygli en mörg hundruð manns hefur horft á þáttaröðina á Netflix. Svali Björgvinsson, körfuboltaspekingur, segir að körfuboltagoðsögnin hafi breytt leiknum. Körfubolti 23. maí 2020 08:03
Varð ástfanginn af lyftingum: „Maður finnur eitthvað og það heltekur mann“ Júlían J. K Jóhannsson, kraftlyftingarmaður og íþróttamaður ársins 2019, segir að hann hafi fundið ástina í kraftlyftingum fimmtán ára gamall í World Class en á þeim tíma hafi hann einnig verið að æfa körfubolta. Sport 20. maí 2020 22:00
Nýr þjálfari KA/Þór: „Ætla halda áfram að spila en þetta hefur forgang“ Andri Snær Stefánsson, nýráðinn þjálfari KA/Þórs í Olís-deild kvenna, ætlar ekki að hætta að spila með karlaliði KA í Olís-deild karla þrátt fyrir að vera orðinn þjálfari kvennaliðsins. Hann segist búast við því að mæta með hörkulið til leiks næsta vetur. Handbolti 20. maí 2020 21:30
Íþróttamaður ársins er matgrannur og nýtir vel sínar fimm þúsund hitaeiningar á dag Júlían J. K Jóhannsson, íþróttamaður ársins árið 2019, segist ekki borða rosalega mikið. Hann sé nokkuð matgrannur og hann nýti sínar hitaeiningar vel. Sport 20. maí 2020 19:00
Ekki að stressa sig á leikjaálaginu: „Held að þetta sé verra hjá strákunum“ Þorsteinn Halldórsson, þjálfari Breiðabliks í Pepsi Max-deild kvenna, vonast til þess að deildin í sumar verði jafnari og spennandi en segir að fyrir fram má gefa sér að Breiðablik og Valur verði í kringum toppinn. Fótbolti 20. maí 2020 15:00
Kórónuveiran sá til þess að Maciej framlengdi við Njarðvík Maciej Baginski hefur framlengt samning sinn við körfuknattleiksdeild Njarðvíkur en kórónuveiran er ein aðalástæðan fyrir því að Maciej mun spila áfram körfubolta hér á næstu leiktíð því hann var á leið í skiptinám sem ekkert verður úr vegna kórónuveirunnar. Körfubolti 20. maí 2020 14:00
Segir Fjölni ekki liggja á digrum sjóðum en menn standi við þá samninga sem eru gerðir Ásmundur Arnarson, þjálfari nýliða Fjölnis í Pepsi Max-deild karla, segir að Fjölnismenn ætla að sýna ábyrgð í rekstri og horfi frekar innanlands en út fyrir landsteinana í leit að styrkingu. Fótbolti 20. maí 2020 07:30
Einn ástsælasti tónlistarmaður þjóðarinnar fékk gullið afhent 37 árum eftir að hafa orðið Íslandsmeistari Rúnar Júlíusson var einn ástsælasti tónlistarmaður þjóðarinnar en hann var ekki bara lunkinn tónlistarmaður því í fótbolta var hann einni öflugur og varð meðal annars Íslandsmeistari með Keflavík árið 1964. Fótbolti 19. maí 2020 23:00
„Átti erfitt með að trúa þessu“ Ásmundur Arnarsson, þjálfari Fjölnis í Pepsi Max-deild karla, segist hafa verið hissa þegar Bergsveinn Ólafsson, fyrirliði liðsins, ákvað að leggja skóna á hilluna fyrr í mánuðinum. Ásmundur hafði ekki séð neitt á Bergsveini að hugurinn væri kominn annað. Fótbolti 19. maí 2020 21:00
„Hafa verið smá átök innan gæsalappa en við erum ágætir í samskiptum“ Eysteinn Húni Hauksson og Sigurður Ragnar Eyjólfsson eru tveir þjálfarar Inkasso-deildarliðs Keflavíkur í knattspyrnu. Þeir segjast vera góðir í samskiptum og geta unnið þetta vel saman þrátt fyrir að vera tveir aðalþjálfararar. Fótbolti 19. maí 2020 11:00
„Var kominn í þá stöðu í KR að gera raun og veru allt og ég fæ það í bakið“ Ingi Þór Steinþórsson, sem var ráðinn aðstoðarþjálfari Stjörnunnar í gær, segir að hann hafi fengið það í bakið hjá KR að vera gera allt hjá félaginu en Ingi var sem kunnugt er sagt upp störfum hjá KR í síðustu viku. Körfubolti 19. maí 2020 08:00
Verðlaunaði sig með sumarbústaðaferð og bíður eftir kalli að utan Guðrún Brá Björgvinsdóttir, atvinnukylfingur, vann fyrsta mót sumarsins í kvennaflokki er hún stóð uppi sem sigurvegari á ÍSAM-mótinu í golfi sem var haldið í Mosfellsbæ um helgina. Hún fagnar sigrinum í sumarbústað áður en æfingar halda áfram. Golf 18. maí 2020 22:00
Kveið fyrir því að mæta KR á fyrsta tímabilinu með Snæfell Ingi Þór Steinþórsson, nýráðinn aðstoðarþjálfari Stjörnunnar, segist ekki vera kominn með hugann við leikina gegn uppeldisfélaginu KR næsta vetur og segir að hann hafi verið kvíðinn fyrir leikina gegn KR er hann stýrði Snæfell frá 2009 til 2018. Körfubolti 18. maí 2020 19:00
Fékk afmælisgjöf frá fjórföldum bikarmeistara í körfubolta sem nú selur kjúklingavængi Justin Shouse, sem gerði garðinn frægan með Stjörnunni og Snæfell í körfuboltanum hér heima, er nú með byrjaður með veitingavagn þar sem hann selur vængi að amerískum stíl. Sport 18. maí 2020 18:15
Gullmoli dagsins: Haukunum fylgt í Evrópuleik til Lissabon Gullmoli dagsins í Sportinu í dag var til heiðurs Seinni bylgjunni í kvöld en í Seinni bylgjunni í kvöld verður farið yfir gullaldarskeið Hauka í handbolta. Handbolti 18. maí 2020 17:45
Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Körfubolti