Frjálslyndi, val og ábyrgð Ég er oft spurð hvers vegna ég kjósi að starfa á vettvangi stjórnmálanna. Mörgum þykir þetta undarlegt val og spyrja hvort stjórnmálastarf geti ekki verið þreytandi. Það er gaman að vinna á vettvangi stjórnmálanna. Skoðun 29. maí 2014 07:00
Orðum fylgir ábyrgð Samfylkingin vill gera alla daga ársins að fjölmenningardögum og bjóða öllum börnum samfélag sem skiptir þeim ekki í fyrsta og annan flokk. Skoðun 28. maí 2014 15:29
Neyðarakstur og þrenging gatna Meirihluti borgarstjórnar þ.e. Samfylkingin og Björt framtíð, þrengja markvisst að fjölskyldubílnum og er það yfirlýst stefna samkvæmt nýju aðalskipulagi höfuðborgarinnar að breyta umferðarkerfinu og þar með daglegum ferðavenjum íbúa borgarinnar. Skoðun 28. maí 2014 08:45
Heimsborg er frjálslynd borg Allar borgir sem vilja kalla sig heimsborgir eiga sameiginlegt að þar býr alls konar fólk. Borg er ekki einsleitt samfélag eins og víða í sveitum heldur suðupottur ólíkra hópa og viðhorfa. Í blómlegum borgum ríkir eðli máls samkvæmt talsvert umburðarlyndi og frjálslyndi íbúa hverra gagnvart öðrum. Skoðun 28. maí 2014 08:00
Traust fjármálastjórn í Reykjavík Nýlega bárust þær jákvæðu fréttir að afkoma Reykjavíkurborgar var jákvæð um 8,4 milljarða króna árið 2013. Þetta eru ánægjuleg tíðindi, því ekki er svo langt síðan að rekstrarniðurstaða borgarinnar var neikvæð sem nam 71 milljarði eins og raunin var árið 2008. Skoðun 28. maí 2014 00:00
Farsæl fjármálastjórn er góður grunnur Rekstur Garðabæjar hefur um langt árabil einkennst af traustri fjármálastjórn og lágum skuldum. Skoðun 26. maí 2014 14:00
Uppbygging og verndun Ráðast á í mikla uppbyggingu og verndaraðgerðir á ferðamannastöðum strax í sumar, en ríkisstjórnin samþykkti í síðustu viku að veita ríflega 350 milljóna króna framlag til brýnna verkefna til verndunar á náttúru landsins og öryggissjónarmiða. Skoðun 26. maí 2014 07:00
Umhverfi, heilbrigði og vellíðan Mosfellsbær er heilsueflandi samfélag. Það kallar á að bærinn hafi í öllum ákvörðunum sínum lýðheilsu íbúa að leiðarljósi. Skoðun 24. maí 2014 15:42
Lengra og betra djamm Miðbærinn. Árið er 1998. Allir skemmtistaðirnir loka kl. 03.00. Austurstrætið fyllist af fólki niður í grunnskólaaldur. Stemningin er eins og á útihátíð. Öll Lækjargatan bíður eftir leigubíl. Sumir slást. Aðrir eru að leita sér að eftirpartíi. Fastir pennar 23. maí 2014 07:00
Fjárfestum í fólki Ungir karlmenn eru fjölmennastir í hópi þeirra sem þiggja fjárhagsaðstoð sveitarfélaganna samkvæmt nýrri skýrslu Rauða kross Íslands. Sami hópur er líka áberandi í röðum þeirra framhaldsskólanema sem hætta í námi Skoðun 23. maí 2014 07:00
Engin vinna fyrir 8. bekk Sumarið er komið og brátt styttist í síðasta dag grunnskólastarfs. Líkt og fyrri sumur munu fjórtán ára unglingar á nær öllu höfuðborgarsvæðinu hefja sinn starfsferil þegar þeir mæta til vinnu hjá vinnuskóla síns sveitarfélags. Skoðun 22. maí 2014 07:00
Vistheimt gegn náttúruvá Í ár gegnir Ísland formennsku í Norrænu ráðherranefndinni. Formennskuáætlun Íslands ber yfirskriftina "Gróska og lífskraftur“ og eru þessi hugtök grunngildin í stærstu formennskuverkefnum okkar. Skoðun 21. maí 2014 07:00
„Hver á núna að passa barnið mitt?“ Það er kominn tími til að snúa umræðunni við. Það er kominn tími til að sýna kennurum stuðning í sinni baráttu. Skoðun 20. maí 2014 10:13
Reykjavík er ekki neitt án ungs fólks Reykjavíkurborg þarf ekki einungis að standa undir væntingum okkar til að búa í framtíðinni, heldur á hún að standa upp úr sem höfuðborg okkar allra. Skoðun 20. maí 2014 09:52
Hættuleg kosningaloforð Það er húsnæðisvandi í Reykjavík. Undanfarin ár hefur úthlutun lóða til uppbyggingar alls ekki annað eftirspurn sem veldur því að íbúðir, hvort heldur er til sölu eða leigu, eru of dýrar. Skoðun 16. maí 2014 07:00
Fullkomið verkfall Tvær af hverjum þremur farþegaflugvélum sem fara frá Keflavík á degi hverjum tilheyra einu flugfélagi, Icelandair. Það er auðvitað mjög gott frá sjónarhorni þess flugfélags. Raunar hefur þetta hlutfall örugglega oft verið hærra. Fastir pennar 16. maí 2014 07:00
Prósentur aldrei fleiri en 100 Tekjutenging hljómar oftast vel. Af hverju ættu þeir sem eru með milljón á mánuði að fá ókeypis leikskólavist fyrir börnin sín? Af hverju ættu þeir sem hafa milljón á mánuði að fá niðurgreidda heilbrigðisþjónustu? Fastir pennar 9. maí 2014 07:00
Góðar fréttir af fjármálum Það er ekki alltaf sem hlutir eins og ársreikningar vekja bros eða tilfinningar, eins og stolt. En nú er ég bæði ánægður og stoltur. Uppskera erfiðis síðustu ára birtist skýrt í ársuppgjöri borgarinnar fyrir árið 2013 Skoðun 8. maí 2014 07:00
Mannréttindaborgin Reykjavík Reykjavík er og á að vera til fyrirmyndar í mannréttindamálum. Borg þar sem allir íbúar hafa tækifæri til að taka þátt á sínum forsendum, þroskast, læra og gefa af sér til samfélagsins. Skoðun 7. maí 2014 07:00
Nauðsynlegar sameiningar háskóla Það er ánægjulegt að nú er talað kinnroðalaust um mikilvægi sameininga á háskólastigi. Er það breyting frá þeirri stefnu sem mótuð var af síðustu ríkisstjórn þegar sameiningar skóla komust ekki á dagskrá. Skoðun 5. maí 2014 00:00
Vondu bílaleigurnar Skattalögum er breytt svo hagstæðara verður að stofna bílaleigur. Bílaleigum fjölgar. "Hvur þremillinn! Af hverju eru svona margar bílaleigur?“ spyrja stjórnmálamenn. "Það verður að gera eitthvað í þessu!“ Fastir pennar 2. maí 2014 08:52
Sjávarútvegur hverra? Fjölbreytileiki sjávarútvegsfyrirtækja á Íslandi er mikill. Starfandi eru um tuttugu stór og öflug fyrirtæki, jafnvel samþætt í veiðum og vinnslu, sem mynda burðarás íslensks sjávarútvegs og útflutningstekna þjóðarinnar. Skoðun 29. apríl 2014 07:00
Almenningssamgöngur fyrir alla? Ég er mjög hlynnt almenningssamgöngum en samband mitt við strætó hefur gengið mjög brösugt. Skoðun 28. apríl 2014 17:45
Dagur umhverfisins Dagurinn í dag er helgaður umhverfinu. Umhverfismál þurfa að vera samtvinnuð öllum athöfnum hversdagslífsins, bæði í leik og starfi. Skoðun 25. apríl 2014 07:00
Tollar, vörugjöld, neytendur og samkeppni Félag atvinnurekenda hefur látið til sín taka svo árum og áratugum skiptir í umræðu um afnám tolla og vörugjalda. Það hefur miðað fremur hægt en sem betur fer er umræðan um þessi mikilvægu mál að aukast. Skoðun 16. apríl 2014 16:43
Virkjum styrkleika í skólum Skólamál snerta kjarna jafnaðarstefnunnar því þar má skapa börnum jöfn tækifæri til að þroskast og eflast sem sterkir og skapandi einstaklingar. Galdurinn er að draga fram styrkleika allra barna í skólastarfinu Skoðun 16. apríl 2014 07:00
Hvaðan kom öll þessi heimska? Það vantar alla hugmynd um samstöðu í íslenskt samfélag. Skoðun 11. apríl 2014 14:06
Leiðréttingin kemur í heimsókn Í leikritinu "Sú gamla kemur í heimsókn“ eftir Friedrich Dürrenmatt er sagt frá eldri konu sem snýr aftur í heimabæinn eftir margra ára fjarveru. Konan, sem hefur nú efnast mjög, gerir bæjarbúunum tilboð. Hún ætlar að gefa bæjarsjóðnum og öllum "heimilum“ Fastir pennar 11. apríl 2014 07:00
Þörf er á lögbundnum lágmarkslaunum! Ég er fyrsti flutningsmaður frumvarps um lögbindingu lágmarkslauna sem lagt var fram á dögunum. Steingrímur J. Sigfússon og Birgitta Jónsdóttir eru meðflutningsmenn þingmálsins. Skoðun 10. apríl 2014 07:00
Þegar nemendur skilja ekki grundvallarhugtök: Hvað segir það um kennsluna? Guðmundur Björnsson Skoðun