Vertu úti, hundurinn þinn Þegar ég var lítil átti ég kött sem hét Dormi. Hverjum þykir sinn köttur fegurstur auðvitað en hann var í alvöru æði. Ein vinkona mín var samt hrædd við hann. Ég reyndi að útskýra fyrir henni að hann gerði ekki neitt en allt kom fyrir ekki Bakþankar 9. maí 2015 07:00
Bjánapopp En nú er komið að kaflaskilum í sögu íslenska bjánapoppsins. Það byrjaði með falli kántríkóngsins. Skömmu síðar gerðist Gylfi Ægisson einn helsti talsmaður hommahatara á Íslandi. Fastir pennar 2. maí 2015 07:00
Stöðugleiki tryggir aukna velferð Aukin velferð almennings er stærsta verkefni stjórnmálanna á hverjum tíma. Skoðun 1. maí 2015 07:00
Hverju andar þú að þér? Heilnæmt andrúmsloft er sannarlega mikilvæg auðlind og mikilvæg undirstaða góðrar heilsu og velferðar. Skoðun 28. apríl 2015 12:00
Að vera maður sjálfur Síðustu vikur hef ég unnið hörðum höndum við að ljúka þriðju og síðustu bókinni í æskuminninga-ritröð minni. Fastir pennar 25. apríl 2015 08:00
Ísland og hörmungar heimsins Í vikunni varð mér hugsað til senu úr sjónvarpsþáttunum West Wing þar sem forsetinn og starfslið hans stóðu frammi fyrir því að fundist höfðu í gámi flóttamenn frá Kína. Flóttamennirnir sögðust þurfa pólitískt hæli þar sem þeir væru kristnir og væru því ofsóttir í heimalandinu. Skoðun 25. apríl 2015 06:15
Mjór er mikils vísir Oft kemur það í hlut stjórnvalda að greiða götuna fyrir verkefnum sem ella hefðu ekki fengið brautargengi. Það er nefnilega þannig að lítil verkefni sem ýtt er úr vör af hugsjónafólki verða hreyfiafl þó áhrif þeirra verði ekki metin til fjár sem oft vill vera mælikvarði í samfélagi nútímans. Skoðun 21. apríl 2015 08:00
Að sigra heiminn Ég hef aldrei skipt mér neitt sérstaklega af stjórnmálum, nema einu sinni og þá með nokkuð afdrifaríkum hætti. Ég hef nokkrum sinnum skráð mig í stjórnmálaflokk til að geta stutt eða kosið einhvern vin minn eða kunningja í prófkjöri eða slíku. Fastir pennar 18. apríl 2015 07:00
Blóðmörismi Mér er hugleikin umræðan um hina svokölluðu "íslensku þjóðmenningu“. Því er stundum slegið fram að hitt og þetta sé samofið eða hreinn og beinn hluti af þjóðmenningunni. Því er oft haldið fram með trúna. Og það er alveg rétt. Fastir pennar 11. apríl 2015 07:00
Góða goretexið Ég hef alltaf haft skringilega þörf fyrir að aðstoða túrista sem eru strand á götuhornum. Kannski er ég að vinna upp að hafa aldrei verið í skátunum. Ég varð því hálfmóðguð þegar ég las niðurstöður rannsóknar um að Bakþankar 11. apríl 2015 07:00
Faglegar ráðningar skólastjóra Skólastjórar eru faglegir leiðtogar skólastarfs samhliða því að stýra daglegum rekstri og fara með yfirstjórn skólastofnana. Það er því mikilvægt að fagleg sjónarmið með áherslu á skýrar hæfniskröfur stýri ráðningum skólastjóra leikskóla og grunnskóla. Skoðun 9. apríl 2015 07:00
Ímynd Íslands Flestir stjórnmálamenn virðast halda að hryggjarstykkið í íslenskri menningu sé lambahryggurinn og ekkert geti talist almennilega íslenskt nema hægt sé að éta það. Fastir pennar 4. apríl 2015 08:00
Vopnuð brjóst Brjóstabyltingin var falleg og kraftmikil samstöðuherferð hugrakkra kvenna. Skoðun 3. apríl 2015 12:26
Látum unglingana í friði Enn á ný er sú tillaga komin fram um að kosningaaldur verði lækkaður í 16 ár. Meðal þeirra raka sem heyrast nefnd í þessu sambandi er að með þessu sé verið að efla lýðræðið og að aðrar þjóðir hafi nú þegar tekið þetta skref. Stjórnmálaflokkar sem leggja þetta til eru að seilast í atkvæði. Skoðun 2. apríl 2015 07:00
Konur sameinast um öruggari borg Borgarstjórn minnist þess í dag að 100 ár eru síðan karlar ákváðu að leyfa fyrstu konunum að taka þátt í kosningum til Alþingis og að bjóða fram krafta sína á þeim vettvangi. Það þor og úthald sem konurnar höfðu sem börðust fyrir réttindum kynsystra Skoðun 31. mars 2015 07:00
Með byltinguna í brjóstinu Ég beraði á mér brjóstið í vikunni. Þeir sem þekkja mig vita að ég fer helst ekki í sund af feimni. Bakþankar 28. mars 2015 08:00
Eitruð lög Síðasta vika var ansi söguleg í mínu lífi. Þar sem ég er nú með bandaríska kennitölu ákvað ég að láta á það reyna að sækja um nafnabreytingu fyrir dómstólum hér í Húston. Fyrir mánuði útvegaði ég mér nauðsynleg gögn og hóf málið. Fastir pennar 28. mars 2015 07:00
Svar við vinsamlegri ábendingu Ágæti Sigurður Oddsson. Þakka þér vinsamlega ábendingu í blaðinu í gær. Ég á reyndar erfitt með að skilja af hverju þú kallar fyrirhugaðar framkvæmdir við Grensásveg sunnanverðan skemmdarverk. Skoðun 27. mars 2015 07:00
Heimspeki lúxus-sósíalismans Þegar ég var barn þurfti ég aldrei að þrífa eftir mig. Ég þvoði ekki upp diska eða glös. Ég þvoði ekki af mér fötin. Ég henti þeim bara á gólfið þar sem ég fór úr þeim, svo birtust þau nokkrum dögum síðar hrein og samanbrotin í fataskápnum. Fastir pennar 21. mars 2015 07:00
Erum við tilbúin fyrir næstu iðnbyltingu? Í síðustu viku héldu Samtök iðnaðarins sitt árlega Iðnþing undir yfirskriftinni "Erum við tilbúin fyrir næstu iðnbyltingu?“ Skoðun 18. mars 2015 07:00
Jón forseti Árið 1982 var ég á Núpi í Dýrafirði. Á neðstu hæðinni á Vistinni var herbergi sem var kallað Smókurinn þar sem við máttum reykja. Okkur var bannað að reykja inni á herbergjunum þannig að allir komu saman í Smóknum. Fastir pennar 14. mars 2015 07:00
Syndir mæðranna "Hún spurði hvort ég væri ekki sakbitin. Hvort krossinn væri ekki þungur að bera. Fyrirfram ákveðin hugmynd spyrjanda um svar mitt var augljós,“ skrifar Hildur Björnsdóttir. Skoðun 11. mars 2015 11:30
Ekkert annað en jafnrétti "Nú sem aldrei fyrr er brýnt að benda á mikilvægi baráttu fyrir jafnrétti kynjanna einmitt á alþjóðlegum baráttudegi kvenna,“ skrifa formaður og varaformaður kvennahreyfingar Samfylkingarinnar. Skoðun 9. mars 2015 11:35
Gosi Tilvera mín hefur lengi verið mér hugleikin. Hver er ég? Hvaðan kem ég? Hvert fer ég? Hef ég sál eða anda? Ég hef lesið aragrúa bóka um andleg málefni, kynnt mér alls konar hugleiðslur og trúarrit og kenningar helstu heimspekinga. Fastir pennar 7. mars 2015 07:00
My opinion: Jón Gnarr - Pinocchio My own existence has long been on my mind. Who am I? Where do I come from, and where will I go? Do I have a soul or a spirit? Skoðun 7. mars 2015 07:00
Erum við tilbúin fyrir næstu iðnbyltingu? Áratuga hefð er fyrir því að halda Iðnþing einu sinni á ári. Þá kemur fólk í íslenskum iðnaði saman og fer yfir þau málefni sem efst eru á baugi. Skoðun 5. mars 2015 07:00
Hagsmunir þjóðarinnar varði leiðina Eitt hundrað milljarða hagnaður bankanna (80 milljarðar eftir skatta) á árinu 2014 er áminning um þau mistök sem gerð voru við endurreisn bankanna eftir hrun. Skoðun 4. mars 2015 07:00
18.000 ástæður fyrir fordómum Ég er ekki fordómafull kona. Er eiginlega frekar fordómalítil gagnvart lífsháttum ýmiss konar. Með einni mjög afgerandi undantekningu. Til er sá hópur fólks sem fær blóð mitt til að þjóta um æðarnar af hreinum pirringi og fullkomnu óþoli. Bakþankar 28. febrúar 2015 07:00
Stjórnmálamenningin verður að breytast Það var í fréttum í vikunni að tölvurisinn Apple hefði haft áhuga á að hitta forsætisráðherra eða forseta Íslands til að ræða möguleika á að opna gagnaver á Íslandi. Það var þó því skilyrði háð að annar hvor þeirra kæmi í heimsókn Fastir pennar 28. febrúar 2015 07:00
Guð © Viðbrögðin við síðustu grein minni, Guð er ekki til, hafa verið gríðarlega mikil. Fjöldi fólks hefur tjáð sig á samfélagsmiðlum og víðar. Margir prestar hafa stigið fram og skrifað svargreinar bæði á visir.is og á tru.is. Fastir pennar 21. febrúar 2015 07:00
We Are Icelanders Too: The Fight for Equality and Recognition for Women of Foreign Origin in Iceland Mouna Nasr Skoðun