Fimmtu viku Lenovo deildarinnar lýkur í kvöld Fimmtu umferð Lenovo deildarinnar lýkur nú í kvöld þegar keppt verður í bæði League of Legends og Counter-Strike. Rafíþróttir 26. maí 2019 16:00
Lenovo deildin rúllar áfram Keppt verður í Counter-Strike í fimmtu viku Lenovo deildarinnar í kvöld. Leikjavísir 23. maí 2019 19:00
Fimmta umferð Lenovo deildarinnar hrekkur í gang Fimmta vika Lenovo deildarinnar hefst nú í kvöld á tveimur leikjum í League of Legends. Rafíþróttir 22. maí 2019 19:00
Fjórðu umferð Lenovo deildarinnar lýkur í kvöld Fjórðu umferð Lenovo deildarinnar lýkur nú í kvöld þegar keppt verður í bæði League of Legends og Counter-Strike. Rafíþróttir 19. maí 2019 16:00
Counter-Strike kvöld í Lenovo deildinni Fyrsti leikur kvöldins, sem er á milli KR og Fylkis, hefst klukkan 19:30. HaFiÐ og Tropadeleet etja svo kappi í leik sem hefst klukkan 20:30. Rafíþróttir 16. maí 2019 18:30
Hart barist í Lenovo deildinni í gær Hart var barist í Lenovo deildinni í gær þar sem fjögur lið kepptu í leiknum League of Legends. Rafíþróttir 16. maí 2019 11:08
Bein útsending: Lenovo deildin rúllar áfram Fjórða vika Lenovo deildarinnar hefst nú í kvöld á tveimur leikjum í League of Legends. Leikjavísir 15. maí 2019 18:30
Samantekt á þriðju viku Lenovo deildarinnar Það gekk ýmislegt á í Lenovo deildinni um helgina. Þriðju umferðinni lauk nú á sunnudaginn og var keppt í bæði League of Legends og Counter-Strike. Leikjavísir 13. maí 2019 16:35
Þriðju umferð lýkur í Lenovo deildinni Keppt er bæði í League of Legends og Counter-Strike. Rafíþróttir 12. maí 2019 18:07
Bein útsending: Counter-Strike dagur í Lenovo deildinni KR mun mæta Hafinu og Tropadeleet mun mæta Fylki í þriðju viku Lenovo deildarinnar sem stendur nú yfir. Rafíþróttir 9. maí 2019 18:45
Bein útsending: Þriðja umferð Lenovo deildarinnar byrjar á LOL Þriðja vika Lenovo deildarinnar hefst í kvöld og að venju byrjar hún á tveimur viðureignum í leiknum League of Legends. Rafíþróttir 8. maí 2019 18:45
Bein útsending: Önnur vika Lenovodeildainnar að klárast Keppt verður í CS:GO og League of Legends. Rafíþróttir 5. maí 2019 16:13
Bein útsending: Langur dagur í Lenovodeildinni Keppt verður bæði í League of Legends og Counter Strike: Global Offensive Rafíþróttir 28. apríl 2019 16:15
Bein útsending: Annar dagur Lenovodeildarinnar Í dag verður keppt í Counter Strike. Leikjavísir 25. apríl 2019 18:30
Leikar hefjast í dag hjá Rafíþróttasambandinu Eftirspurn frá foreldrum og íþróttafélögum hefur komið Rafíþróttasambandinu í opna skjöldu. Í gær bættist KR í hóp liða. Rafíþróttir 24. apríl 2019 07:30
Hvar eiga "rafíþróttir“ heima? Í síðustu viku var samþykkt í Borgarstjórn Reykjavíkur – þvert á flokka - að vísa til menningar- íþrótta- og tómstundasviðs borgarinnar tillögu þess efnis að innleiða svokallaðar rafíþróttir í starf allra íþróttafélaga í Reykjavík. Þrjú íþróttafélög hafa þegar riðið á vaðið með slíka innleiðingu og mörg önnur hyggjast gera slíkt hið sama. Skoðun 8. apríl 2019 12:24
KSÍ undirbýr fyrsta Íslandsmeistaratitilinn og fyrsta landsleikinn í FIFA-tölvuleiknum Á næstunni eiga tölvuspilarar möguleika á að tryggja sér Íslandsmeistaratitil og komast í íslenska landsliðið. Íslenski boltinn 5. apríl 2019 14:30
Leikjaspilarar fái sína deild í íþróttafélögum Tillögu Sjálfstæðisflokksins um deildir fyrir rafíþróttir innan íþróttafélaga vel tekið í borgarstjórn. Borgarfulltrúi segir breytingar geta rofið félagslega einangrun barna og ungmenna. Formenn helstu íþróttafélaga styðja tillöguna. Innlent 3. apríl 2019 06:00
Árbæingar vinna að stofnun rafíþróttadeildar innan Fylkis Fylkir yrði fyrsta íþróttafélagið sem stofnar sérstaka rafíþróttadeild. Markmiðið er að hún hefji störf á næstu mánuðum. Sport 29. mars 2019 10:30
Tillaga um innleiðingu rafíþrótta í starf íþróttafélaga Þátttaka barna og ungmenna í íþróttastarfi getur haft mjög jákvæð áhrif á félagsfærni barna, ekki síst til framtíðar litið. Rannsóknir hafa sýnt fram á þessi jákvæðu tengsl, en nauðsynlegt er að börn fái þjálfun í félagsfærni enda getur slík færni hjálpað þeim á öllum stigum lífsins, bæði í leik og starfi. Skoðun 28. mars 2019 21:51
Stúdentspróf í tölvuleikjagerð Menntadagur atvinnulífsins er í dag en þá gefst stjórnvöldum og fyrirtækjum tækifæri til að bera saman bækur sínar og líta til framtíðar. Skoðun 14. febrúar 2019 14:00
66 prósent Íslendinga spila tölvuleiki, um helmingur í síma Konur spila tölvuleiki tveimur klukkustundum skemur en karlar á viku samkvæmt nýrri könnun Gallup sem var kynnt í dag. Á hverjum degi spila landsmenn tölvuleiki að meðaltali í tæplega klukkustund. Innlent 7. febrúar 2019 20:30
Mikilvægt að horfast í augu við tölvuleikjafíkn Stjórnarformaður nýlega stofnaðra Rafíþróttasamtaka Íslands vill að tölvuleikjaástundun geti orðið heilsubót fyrir ungt fólk frekar en hið gagnstæða. Lífið 25. janúar 2019 15:30
GameTíví kynnir sér Rafíþróttasamtök Íslands Óli Jóels í GameTíví tók á móti Ólafi Hrafni Steinarssyni á dögunum en hann hefur stofnað Rafíþróttasamtök Íslands. Leikjavísir 6. desember 2018 10:37
WarMonkeys ganga til liðs við CAZ eSports Leikmenn íslenska Counter-strike liðsins WarMonkeys skrifuðu í gær undir samning til sex mánaða við breska fyrirtækið CAZ eSports sem rekur rætur sínar til atvinnumennsku í Call Of Duty leiknum. Leikjavísir 27. febrúar 2017 10:30
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti