66 prósent Íslendinga spila tölvuleiki, um helmingur í síma Sighvatur Jónsson skrifar 7. febrúar 2019 20:30 Helmingur landsmanna spilar tölvuleiki í síma. Vísir/Tótla Konur spila tölvuleiki tveimur klukkustundum skemur en karlar á viku samkvæmt nýrri könnun Gallup sem var kynnt í dag. Á hverjum degi spila landsmenn tölvuleiki að meðaltali í tæplega klukkustund. Gallup kannaði tölvuleikjaspilamennsku Íslendinga fyrir upplýsingatæknifyrirtækið Origo. Ríflega 700 manns 18 ára og eldri svöruðu netkönnun í fyrstu viku febrúar.Flestir spila tölvuleiki á síma.Vísir/TótlaSamkvæmt könnuninni spila 66% landsmanna tölvuleiki. 50% spila tölvuleiki í síma, 25% í spjaldtölvu, 39% í borðtölvu eða fartölvu og 27% spila í leikjatölvu. 41% Íslendinga spilar tölvuleiki vikulega eða oftar. Meðaltími tölvuleikjaspilamennsku er 54 mínútur á dag. 25% spila í 3-7 klukkustundir á viku, 16% í 7-14 klukkustundir og um 12% spila tölvuleiki í meira en 14 klukkustundir á viku.Svarendur voru 18 ára og eldri.Vísir/TótlaFólk 18 ára og eldri svaraði könnuninni. Samkvæmt svarendum spila 14% 0-2 ára barna tölvuleiki og 65% barna á aldrinum 3-5 ára. 94% barna á aldrinum 6-12 ára spila tölvuleiki og 86% í aldurshópnum 13-17 ára. Tölvuleikjapilamennska flokkast undir rafíþróttir. Jens Christian Ringdal stofnaði elsta rafíþróttafélag Danmerkur í heimabænum Hróarskeldu. Jens segir lykilatriði rafíþrótta vera að fólk á öllum aldri hittist til að spila saman. „Á Norðurlöndum getum við sameinast um rafíþróttir, við þurfum að ná spilamennskunni út úr barnaherbergjum og inn í klúbbana svo allir geti spilað saman.“ Leikjavísir Rafíþróttir Mest lesið „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Reyndist vera eftirlýstur Innlent Stór skjálfti í Bárðarbungu Innlent Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Innlent Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Innlent Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Innlent Fleiri fréttir Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Reyndist vera eftirlýstur „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Kennarar gengu út og nýr borgarstjórnarmeirihluti Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Sjá meira
Konur spila tölvuleiki tveimur klukkustundum skemur en karlar á viku samkvæmt nýrri könnun Gallup sem var kynnt í dag. Á hverjum degi spila landsmenn tölvuleiki að meðaltali í tæplega klukkustund. Gallup kannaði tölvuleikjaspilamennsku Íslendinga fyrir upplýsingatæknifyrirtækið Origo. Ríflega 700 manns 18 ára og eldri svöruðu netkönnun í fyrstu viku febrúar.Flestir spila tölvuleiki á síma.Vísir/TótlaSamkvæmt könnuninni spila 66% landsmanna tölvuleiki. 50% spila tölvuleiki í síma, 25% í spjaldtölvu, 39% í borðtölvu eða fartölvu og 27% spila í leikjatölvu. 41% Íslendinga spilar tölvuleiki vikulega eða oftar. Meðaltími tölvuleikjaspilamennsku er 54 mínútur á dag. 25% spila í 3-7 klukkustundir á viku, 16% í 7-14 klukkustundir og um 12% spila tölvuleiki í meira en 14 klukkustundir á viku.Svarendur voru 18 ára og eldri.Vísir/TótlaFólk 18 ára og eldri svaraði könnuninni. Samkvæmt svarendum spila 14% 0-2 ára barna tölvuleiki og 65% barna á aldrinum 3-5 ára. 94% barna á aldrinum 6-12 ára spila tölvuleiki og 86% í aldurshópnum 13-17 ára. Tölvuleikjapilamennska flokkast undir rafíþróttir. Jens Christian Ringdal stofnaði elsta rafíþróttafélag Danmerkur í heimabænum Hróarskeldu. Jens segir lykilatriði rafíþrótta vera að fólk á öllum aldri hittist til að spila saman. „Á Norðurlöndum getum við sameinast um rafíþróttir, við þurfum að ná spilamennskunni út úr barnaherbergjum og inn í klúbbana svo allir geti spilað saman.“
Leikjavísir Rafíþróttir Mest lesið „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Reyndist vera eftirlýstur Innlent Stór skjálfti í Bárðarbungu Innlent Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Innlent Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Innlent Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Innlent Fleiri fréttir Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Reyndist vera eftirlýstur „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Kennarar gengu út og nýr borgarstjórnarmeirihluti Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Sjá meira