Óskar Bjarni: Undirbúningstímabilið svart og hvítt „Við höfum verið í þessum leik síðustu þrjú ár. Við töpuðum fyrir Stjörnunni og svo fyrir Haukum í fyrra svo það er gaman að byrja tímabilið með því að vinna," sagði Óskar Bjarni Óskarsson, þjálfari Vals, eftir sigurinn á Haukum í meistarakeppni HSÍ í kvöld. Handbolti 29. september 2009 22:32
Hlynur Morthens: Bæði lið þung og þreytt Það tók markvörðinn Hlyn Morthens ekki langan tíma að vinna sinn fyrsta titil með Val. Hlíðarendaliðið vann Hauka í meistarakeppni HSÍ í kvöld. Þrátt fyrir að hafa farið víða og búa yfir mikilli reynslu er Hlynur ekki vanur því að hampa titlum. Handbolti 29. september 2009 22:23
Umfjöllun: Bikarmeistararnir tóku Íslandsmeistarana Valsmenn unnu í kvöld sigur í meistarakeppni HSÍ í karlaflokki þegar þeir unnu 22-21 sigur á Haukum í Laugardalshöll. Haustbragur var á leiknum og bæði lið virkuðu frekar þung nú þegar N1-deildin fer að hefjast. Handbolti 29. september 2009 21:59
Ragnar Snær til Grikklands - HK búið að missa heilt byrjunarlið HK heldur áfram að missa leikmenn úr handboltanum og nú síðast var það skyttan Ragnar Snær Njálsson sem ákvað að yfirgefa herbúðir félagsins. Hann hefur ákveðið að fara á vit ævintýranna til Grikklands. Handbolti 29. ágúst 2009 12:45
Unnusti Margrétar Láru semur við IFK Kristianstad Handknattleiksmaðurinn Einar Örn Guðmundsson hefur samið við sænska félagið IFK Kristianstad en hann kemur frá Víkingi. IFK Kristianstad keppir í sænsku úrvalsdeildinni næsta vetur eftir að hafa lent í öðru sæti í Allsvenkan á síðasta keppnistímabili. Handbolti 26. ágúst 2009 16:00
Hilmar Þór á leið til TuS Ferndorf Handknattleiksmarkvörðurinn Hilmar Þór Guðmundsson hefur náð munnlegu samkomulagi við þýska 3. deildarfélagið TuS Ferdorf um að leika með liðinu á næsta tímabili en frá þessu er greint á heimasíðu FH. Handbolti 26. ágúst 2009 12:30
Hlynur Morthens og Anna Úrsúla í Val Markmaðurinn Hlynur Morthens er genginn í raðir Vals. Félagið missti bæði Ólaf Gíslason og Pálmar Pétursson eftir síðasta tímabil og er Hlynur því mikill fengur fyrir félagið. Handbolti 21. ágúst 2009 21:15
U21 vann Kúveit í sínum öðrum leik U21 ára landslið karla í handbolta vann sigur á Kúveit 34-32 á heimsmeistaramótinu sem fram fer í Egyptalandi. Íslenska liðið tapaði fyrsta leik sínum fyrir heimamönnum. Handbolti 7. ágúst 2009 19:30
Tap fyrir heimamönnum hjá U21 landsliðinu Íslenska U21 landsliðið í handbolta karla lék í kvöld sinn fysta leik á heimsmeistaramótinu sem fram fer í Egyptalandi. Heimamenn voru mótherjarnir í fyrsta leik og höfðu þeir betur 25-19. Handbolti 5. ágúst 2009 20:08
Sigurður Ágústsson með slitið krossband Sigurður Ágústsson, línumaður FH, verður frá keppni næstu 6-9 mánuði vegna krossbandaslits í hné. Frá þessu er greint á vefsíðu Fimleikafélagsins. Handbolti 23. júlí 2009 16:12
Valur fær markvörð frá ÍBV Handboltamarkvörðurinn Friðrik Þór Sigmarsson hefur gengið til liðs við Val frá ÍBV. Friðrik er sonur Sigmars Þrastar Óskarssonar sem var í hópi bestu markvarða landsins á sínum tíma. Handbolti 17. júlí 2009 14:10
Pattstaða hjá Ólafi Hauki Enn hefur engin lausn fengist í málum markvarðarins Ólafs Hauks Gíslasonar. Hann átti að svara norska liðinu Haugaland fyrir rúmri viku hvort hann væri að koma eður ei. Sport 26. júní 2009 06:30
Sigurgeir Árni semur við FH Handknattleiksmaðurinn Sigurgeir Árni Ægisson hefur skrifað undir tveggja ára samning við FH en hann kemur frá HK. Sigurgeir Árni er uppalinn FH-ingur og hefur leikið 264 leiki fyrir félagið en hefur verið með HK síðustu ár. Handbolti 24. júní 2009 17:15
Rússajeppinn kominn á endastöð „Það er voða lítið hægt að segja um hnéð á þessu stigi. Ég verð bara að bíða og sjá hvernig þetta verður. Það var verið að gera það sama og síðast nema að hnjáliðurinn er orðinn ónýtur, sem er ekki gott. Svo var verið að laga brjósk, bora göt og reyna að lappa upp á þetta og þá aðallega til þess að ég geti gengið óhaltur og verkjalaus í framtíðinni. Ef ég spila aftur handbolta þá er það bónus,“ sagði handknattleikskappinn Sigfús Sigurðsson. Handbolti 19. júní 2009 07:00
Freyr: Var kominn með upp í kok af handbolta Hornamaðurinn Freyr Brynjarsson gekk í dag frá nýjum tveggja ára samningi við Íslandsmeistara Hauka. Handbolti 15. júní 2009 19:45
Titilvörn Hauka hefst í Mýrinni Íslensmeistarar Hauka mæta Stjörnunni í fyrstu umferð N1-deildar karla í haust. Dregið var í töfluröðina fyrir umferðir 1-14 í gær en umferðir 15-22 verður dregið í eftir þær. Handbolti 5. júní 2009 16:45
Andri vinnur í þrjá daga á viku með handboltanum í Noregi Norska meistaraliðið í handknattleik, Fyllingen, tilkynnti í dag að það hefði gert tveggja ára samning við Haukamanninn Andra Stefan. Handbolti 2. júní 2009 14:09
Björgvin hafnaði Hammarby og samdi við Hauka Handknattleikskappinn Björgvin Hólmgeirsson hefur yfirgefið herbúðir Stjörnunnar og gengið frá tveggja ára samningi við Íslandsmeistara Hauka. Skrifað var undir samninginn í gærkvöldi. Handbolti 2. júní 2009 09:49
FH bætir við sig leikmönnum Handknattleiksdeild FH hefur bætt við sig tveimur leikmönnum fyrir átökin í N1 deildinni næsta vetur. Þetta eru markvörðurinn Pálmar Pétursson frá Val og línumaðurinn Jón Heiðar Gunnarsson frá Stjörnunni. Handbolti 25. maí 2009 09:40
Patrekur og Atli líklega áfram hjá Stjörnunni Allar líkur eru á að Patrekur Jóhannesson og Atli Hilmarsson verði áfram þjálfarar karla- og kvennaliðs Stjörnunnar á næstu leiktíð. Handbolti 20. maí 2009 16:43
Aron áfram hjá Haukum Aron Kristjánsson hefur skrifað undir tveggja ára samning við handknattleiksdeild Hauka um að þjálfa meistaraflokk karla hjá félaginu næstu tvö árin. Handbolti 20. maí 2009 15:40
Aron til Danmerkur á morgun Aron Kristjánsson, þjálfari Íslandsmeistara Hauka, heldur til Danmerkur á morgun þar sem hann mun skoða aðstæður hjá dönsku úrvalsdeildarfélagi. Handbolti 12. maí 2009 14:13
Haukar næla í efnilega Selfyssing Hægri hornamaðurinn Guðmundur Árni Ólafsson hefur skrifað undir þriggja ára samning við Íslandsmeistara Hauka í handknattleik. Handbolti 12. maí 2009 14:04
Sigurbergur og Hanna best Sigurbergur Sveinsson og Hanna Guðrún Stefánsdóttir, leikmenn Hauka, voru valin bestu leikmenn tímabilsins á lokahófi HSÍ sem fram fer í kvöld. Handbolti 9. maí 2009 22:52
Myndasyrpa af fögnuði Hauka Haukar urðu í kvöld Íslandsmeistarar í handbolta eftir sigur á Val, 33-25, í fjórða leik liðanna í einvígi þeirra um titilinn. Handbolti 5. maí 2009 23:36
Óskar Bjarni: Þeir áttu þetta skilið Óskar Bjarni Óskarsson, þjálfari Vals, var vitaskuld heldur súr í broti eftir að hans menn töpuðu fyrir Haukum í baráttu liðanna um Íslandsmeistaratitilinn í handbolta. Handbolti 5. maí 2009 22:57
Sigfús: Súrt að safna silfrum Sigfús Sigurðsson hefur ekki lagt það í vana sinn að fela tilfinningar sínar og á því var enginn breyting eftir ósigur Vals gegn Haukum í kvöld. Handbolti 5. maí 2009 22:48
Kári: Erum langbestir í dag Kári Kristján Kristjánsson var glaðbeittur eftir að hafa tryggt sér Íslandsmeistaratitilinn annað árið í röð í kvöld. Handbolti 5. maí 2009 22:36
Gunnar Berg: Frábær tilfinning Gunnar Berg Viktorsson átti stórleik í liði Hauka er liðið vann Val í kvöld, 33-25, og varði um leið Íslandsmeistaratitil sinn í handbolta karla. Handbolti 5. maí 2009 22:27
Haukar Íslandsmeistarar Haukar urðu í kvöld Íslandsmeistarar karla í handbolta eftir öruggan sigur á Val á útivelli í fjórða leik liðanna um titilinn. Handbolti 5. maí 2009 19:59