Óskar Bjarni: Einn erfiðasti vetur minn sem þjálfari Tíðar þjálfarabreytingar hafa sett sinn svip á veturinn hjá Val að sögn Óskars Bjarna Óskarssonar, sem gerði Val að deildarmeisturum í kvöld. Handbolti 30. mars 2015 22:04
ÍR getur misst þriðja sætið í lokaumferðinni eftir tap gegn Aftureldingu Pétur Júníusson skoraði átta mörk í sigri Aftureldingar á ÍR. Handbolti 30. mars 2015 21:03
Umfjöllun: ÍBV - HK 37-38 | Fjórði sigur HK á tímabilinu Fallnir HK-ingar gerðu Íslandsmeisturunum lífið leitt og unnu í markaleik í Vestmannaeyjum. Handbolti 30. mars 2015 21:00
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Stjarnan - Valur 26-27 | Valur deildarmeistari og Stjarnan fallin Dramatískar lokamínútur í Mýrinni. Valur klófestu titilinn en Stjarnan leikur í 1. deildinni að ári. Handbolti 30. mars 2015 21:00
Umfjöllun og viðtöl: Akureyri - FH 19-27 | Öruggur sigur FH-inga FH átti ekki í miklum vandræðum með að vinna Akureyri og fer í úrslitaleik um þriðja sætið. Handbolti 30. mars 2015 21:00
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Fram - Haukar 23-27 | Fram í úrslitakeppnina þrátt fyrir tap Fram hélt sæti sínu í Olís-deildinni þrátt fyrir tap á heimavelli gegn Haukum í næstsíðustu umferð Olís-deildar karla, 23-27. Handbolti 30. mars 2015 14:29
Akureyri í fimmta sætið Akureyri er komið í fimmta sæti Olís-deildar karla með sigri á Haukum á Ásvöllum í dag, en lokatölur urðu 25-20. Akureyri var 13-10 yfir í hálfleik. Handbolti 28. mars 2015 17:36
Gríðarlega mikilvægur sigur hjá Fram Fram fór langt með að bjarga sæti sínu í Olís-deild karla í kvöld. Handbolti 26. mars 2015 21:36
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Afturelding 23-31 | Afturelding tryggði annað sætið Afturelding tryggði sér 2. sætið Olís-deildar karla með átta marka sigri á Eyjamönnum í Eyjum, í kvöld. Gestirnir voru sterkari allan leikinn en Pétur Júníusson átti frábæran leik og skoraði átta mörk. Handbolti 26. mars 2015 15:36
Umfjöllun, viðtöl og myndir: ÍR - Valur 20-25 | Valur skrefi frá titlinum Valur er í kjörstöðu til þess að tryggja sér deildarmeistaratitilinn í Olís-deild karla, en þeir eru með þriggja stiga forskot þegar tvær umferðir eru eftir. Handbolti 26. mars 2015 15:33
Stjarnan upp að hlið Fram | Myndir Stjarnan nældi sér í mjög mikilvæg stig í Olís-deild karla í kvöld. Handbolti 25. mars 2015 21:34
Patrekur hættir með Haukana Haukar tilkynntu í kvöld að Patrekur Jóhannesson muni hætta að þjálfa karlalið félagsins eftir tímabilið. Handbolti 25. mars 2015 19:47
Umfjöllun og viðtöl: Akureyri - ÍBV 25-19 | Mikilvægur sigur Norðanmanna Eyjamenn voru lengi í gang í kvöld og í upphafi leiks virtist vera sem svo að leikmenn liðsins hefðu verið aðeins of duglegir að horfa á sólmyrkva gærdagsins án þess að notast við viðeigandi búnað. Handbolti 21. mars 2015 00:01
Algjör martraðaræfing hjá Valsmönnum á mánudaginn Valsmenn eru með þriggja stiga forskot á toppi Olís-deildar karla í handbolta eftir 25-23 sigur á Haukum í gær en staðan er eins góð á leikmannamálum félagsins. Handbolti 20. mars 2015 08:30
Stjarnan skrefi á eftir Fram | Afturelding vann HK Fram er í góðri stöðu fyrir úrslitakeppnina í Olísdeild karla. Handbolti 19. mars 2015 21:58
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Haukar 25-23 | Laskað lið Vals sigraði Hauka Valsmenn unnu Hauka í viðureign frændliðanna á Hlíðarenda í kvöld, en leikurinn var ansi skemmtilegur. Lokatölur urðu 25-23 eftir spennandi lokamínútur. Handbolti 19. mars 2015 20:45
Umfjöllun og viðtöl: ÍR - Fram 21-24 | Staða Fram vænkaðist Fram vann gríðarlega mikilvægan sigur á ÍR, 21-24, í 23. umferð Olís-deildar karla í handbolta í kvöld. Handbolti 19. mars 2015 15:25
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - ÍBV 28-26 | Frammistaða Sigurðar skildi á milli í Mýrinni Stjarnan vann gríðarlega mikilvægan sigur, 28-26, á ÍBV í Olís-deild karla í handbolta í kvöld. Handbolti 16. mars 2015 16:42
Umfjöllun, viðtöl og myndir: HK - Akureyri 22-22 | HK enn á lífi HK náði að knýja fram jafntefli í hörkuleik gegn Akureyri, 22-22. Lárus Helgi Ólafsson, markvörður HK, varði vítakast á lokasekúndu leiksins og heldur von HK um sæti í efstu deild enn á lífi. Handbolti 15. mars 2015 15:15
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Haukar 22-22 | Eyjamenn jöfnuðu í lokin Haukum tókst ekki að vinna sinn annan leik í Vestmanneyjum á árinu 2015 eða hefna fyrir tapið í undanúrslitum bikarkeppninnar. Hákon Daði Styrmisson skoraði jöfnunarmark ÍBV í lokin. Handbolti 13. mars 2015 23:00
Öll lokaúrslit karlahandboltans inn á Pepsi-deildar tímabilinu Mótanefnd Handknattleikssambands Íslands hefur ákveðið dagsetningar á úrslitakeppni karla og kvenna í ár ásamt dagsetningum á umspili um laust sæti í Olís deild karla. Handbolti 13. mars 2015 18:00
Frítt á völlinn og glæsileg dagskrá hjá ÍR-ingum í kvöld Metnaðarfullir ÍR-ingar ætla sér að setja ný viðmið í umgjörð handboltaleikja á Íslandi í kvöld. Handbolti 13. mars 2015 15:00
Umfjöllun og viðtöl: ÍR - Stjarnan 29-29 | Bjarni tryggði ÍR stig ÍR og Stjarnan skildu jöfn, 29-29, í Olís-deild karla í kvöld. Handbolti 13. mars 2015 14:11
Framarar unnu óvæntan sigur á toppliði Vals á Hlíðarenda Framarar unnu mjög óvæntan en jafnframt mjög mikilvægan útisigur á toppliði Vals í 23. umferð Ólís-deildar karla í handbolta í kvöld. Handbolti 12. mars 2015 21:37
Umfjöllun og viðtöl: FH - Afturelding 29-28 | FH sigur í hádramatískum leik FH vann óvæntan sigur á Aftureldingu í Olís-deildinni í kvöld. Sterkur fyrri hálfleikur lagði grunninn að sigrinum, en minnstu munaði að liðið myndi klúðra þessu undir lokin. Handbolti 12. mars 2015 20:45
Björgvin er ekki fótbrotinn Björgvin Þór Hólmgeirsson, markahæsti leikmaður Olís-deildar karla í handbolta, fékk góða fréttir eftir myndatöku í dag en óttast var að hann væri fótbrotinn. Handbolti 10. mars 2015 19:31
Morkunas, Morkunas, Morkunas! | Sjáðu Litháann loka á Stjörnuna Giedrius Morkunas varði 61 prósent skotanna sem hann fékk á sig gegn Stjörnunni í Olís-deildinni í gærkvöldi. Handbolti 10. mars 2015 15:30
FH og Afturelding unnu sína leiki | Úrslit kvöldsins í handboltanum FH og Afturelding fögnuðu bæði sigrum í sínum leikjum í Olís-deild karla í handbolta í kvöld. FH vann botnlið HK í Digranesi en Afturelding vann heimasigur á Fram. Handbolti 9. mars 2015 22:14
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Stjarnan 28-16 | Giedrius jarðaði Stjörnuna Giedrius Morkunas átti magnaðan leik í marki Hauka í sigri þeirra á Stjörnunni í Schenker-höllinni í Olís-deild karla í kvöld. Lokastaðan 28-16, Haukum í vil. Handbolti 9. mars 2015 15:51
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - ÍR 30-28 | Mikilvægur sigur Eyjamanna Bikarmeistarar Eyjamanna náðu mikilvæg stig á heimavelli í kvöld þegar þeir unnu tveggja marka sigur á ÍR, 30-28, í Olís deild karla í handbolta. Handbolti 9. mars 2015 15:48