Olís-deild karla

Olís-deild karla

Leikirnir




    Fréttamynd

    Þessi þjáning er yndisleg

    Deildarmeistarar Vals eru komnir út í horn í undanúrslitaeinvígi sínu gegn Haukum í Olís-deildinni. Liðið er 2-0 undir og eitt tap enn markar endalok tímabilsins. "Einn sigur og þá er allt hægt,“ segir þjálfarinn.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Jóhann í tveggja leikja bann

    Jóhann Jóhannsson, leikmaður Aftureldingu í Olís-deild karla, var í dag dæmdur í tveggja leikja bann fyrir grófs leikbrots í undanúrslitaviðureign ÍR og Aftureldingar í gær.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Haukar hafa styrkinn til að vinna Val

    Undanúrslitin í Olís-deild karla í handbolta hefjast í kvöld. Valur og Haukar mætast í fyrsta leik að Hlíðarenda og nýliðar Aftureldingar fá ÍR í heimsókn. Guðlaugur Arnarsson, þjálfari Fram, spáir í spilin.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Bjarni biðst afsökunar

    Bjarni Fritzson, spilandi þjálfari ÍR, hefur beðist afsökunar á ummælum sínum eftir leik Akureyrar og ÍR í átta-liða úrslitum Olís-deildar karla í handbolta á föstudaginn.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Bjarni Fritzson: Dómararnir bara með dónaskap

    Bjarni Fritzson, spilandi þjálfari ÍR, var langt frá því að vera sáttur eftir að hafa þurft að þola þriggja marka tap á Akureyri í kvöld en norðanmenn tryggðu sér með því oddaleik í Austurberginu á sunnudaginn.

    Handbolti