Skekkti markið er hann fagnaði snertimarki Það var hörkuleikur í NFL-deildinni í nótt er Atlanta Falcons tók á móti New Orleans Saints. Dýrlingarnir unnu leikinn, 17-14. Sport 22. nóvember 2013 09:12
Sektaður um tvær milljónir fyrir ljóta tæklingu Ahmad Brooks, leikmaður San Francisco 49ers í NFL-deildinni, tæklaði Drew Brees, leikstjórnanda New Orleans Saints, illa um síðustu helgi og þarf að blæða fyrir það. Sport 21. nóvember 2013 18:00
Kom út úr þvögunni með hnefafylli af hári Menn beita öllum hugsanlegum brögðum í ameríska fótboltanum og það sýndi sig í leik Arizona Cardinals og Jacksonville Jaguars í NFL-deildinni um helgina. Sport 20. nóvember 2013 23:30
Fyrrum leikmaður Bears dæmdur í 15 ára fangelsi Sam Hurd var stjarna í NFL-deildinni er hann lék með Chicago Bears og Dallas Cowboys. Ferill hans fékk snöggan endi er hann var handtekinn fyrir að selja og smygla eiturlyfjum. Sport 14. nóvember 2013 12:45
Tebow vonast eftir vinnu í sjónvarpinu Tim Tebow virðist vera búinn að gefa upp vonina um að fá aftur vinnu í NFL-deildinni og er farinn að leita hófanna á nýjum stöðum. Sport 11. nóvember 2013 13:15
Carolina stimplar sig inn með bestu liðunum Carolina Panthers sýndi og sannaði um helgina að liðið er til alls líklegt í vetur. Liðið skellti þá San Francisco á útivelli, 9-10, og vann þar með sinn fimmta leik í röð í NFL-deildinni. Sport 11. nóvember 2013 11:00
Incognito segist ekki vera kynþáttahatari Richie Incognito, leikmaður Miami Dolphins, er einn umtalaðasti og hataðasti maður Bandaríkjanna í dag. Liðsfélagi hans, Jonathan Martin, hætti eftir að hafa orðið fyrir einelti frá Incognito. Sport 11. nóvember 2013 09:19
Martin var niðurlægður á hverjum degi NFL-leikmaðurinn sem varð fyrir einelti og hætti að spila fyrir Miami Dolphins, Jonathan Martin, hefur ekkert tjáð sig síðan hann gekk lét sig hverfa. Sport 8. nóvember 2013 22:30
Hjón veðjuðu á NFL leik og mátti sigurvegarinn skjóta maka sinn með rafbyssu Heldur skondinn atburður átti sér stað í Bandaríkjunum milli hjóna sem halda með sitthvoru liðinu í NFL deildinni. Sport 6. nóvember 2013 10:30
Hætti eftir að hafa orðið fyrir einelti í búningsklefanum Afar áhugavert mál er komið upp hjá liði Miami Dolphins í NFL-deildinni. Einn leikmaður liðsins yfirgaf herbúðir félagsins þar sem hann varð fyrir einelti í búningsklefanum. Sport 4. nóvember 2013 22:15
Foles jafnaði met Peyton Manning Kansas City Chiefs var lélegasta lið NFL-deildarinnar í fyrra en liðið hefur heldur betur snúið spilinu við í ár. Kansas er eina liðið í deildinni sem hefur unnið alla leiki sína. Sport 4. nóvember 2013 17:45
Þjálfari Houston Texans hneig niður í miðjum leik Gary Kubiak, þjálfari Houston Texans, hneig niður er hann gekk inn til búningsherbergja í hálfleik og var um leið fluttur með sjúkrabíl á spítala. Sport 4. nóvember 2013 11:00
Sjálfsmark réð úrslitum í NFL-deildinni í nótt Það er ekki á hverjum degi sem varnarmenn tryggja sínu liði sigur með því að fella leikstjórnanda mótherjanna í þeirra eigin markteig en það var raunin í NFL-deildinni í nótt. Miami Dolphins vann þá 22-20 sigur á Cincinnati Bengals í framlengingu þökk sé hraustlegri framgöngu eins varnarmannsins síns. Sport 1. nóvember 2013 14:15
Rams reyndi við afann Favre NFL-lið St. Louis Rams missti leikstjórnandann sinn, Sam Bradford, um helgina og hann mun ekki geta spilað meira í vetur vegna meiðsla. Sport 24. október 2013 22:30
Jacksonville Jaguars gæti spilað leik á Craven Cottage Milljónamæringurinn Shahid Khan á bæði enska úrvalsdeildarfélagið Fulham og NFL-liðið Jacksonville Jaguars. Hann íhugar nú ákveðið samstarf milli félaganna sinna. Sport 23. október 2013 17:00
Ótrúlegt snertimark í NFL | Myndband Útherji í bandarísku NFL-deildinni, Brandon Gibson, leikmaður Miami Dolphins, sýndi mögnuð tilþrif þegar hann stökk yfir varnarmenn Buffalo Bills og skoraði snertimark. Sport 20. október 2013 23:45
Stuðningsmenn fögnuðu er Schaub meiddist Raunir Matt Schaub, leikstjórnanda Houston Texans í NFL-deildinni, halda áfram. Það er búið að kveikja í treyjunni hans og reiður stuðningsmaður Texans kom heim til hans og hótaði honum öllu illu. Sport 16. október 2013 16:30
Aðeins Denver og Kansas hafa unnið alla sína leiki Aðeins tvö lið í NFL-deildinni hafa unnið alla sína leiki þegar sex umferðir eru búnar af deildarkeppninni. Það eru lið Denver Broncos og Kansas City Chiefs en þau eru í sama riðli í Ameríkudeildinni. Sport 14. október 2013 21:45
Tveggja ára sonur einnar stærstu NFL-stjörnunnar drepinn Adrian Peterson er súperstjarna í ameríska fótboltanum, að flestra mati besti hlaupari NFL-deildarinnar og eitt þekktasta andliðið í bandarískum íþróttum. Þessi frábærri íþróttamaður glímir nú við mikla sorg eftir að tveggja ára sonur hans lést eftir að hafa orðið fyrir árás á heimili sínu. Þetta kemur fram í bandarískum fjölmiðlum. Sport 12. október 2013 12:00
Reiður stuðningsmaður fór heim til Schaub Matt Schaub, leikstjórnandi Houston Texans, er óvinsælasti maðurinn í borginni og reiði stuðningsmanna Texans gegn honum nær nýjum hæðum í hverri viku. Sport 9. október 2013 23:30
Grét af gleði er hann fékk miða á leik með uppáhaldsliðinu | Myndband Hjartnæm stund átti sér stað í Bandaríkjunum um síðustu helgi er sonur ákvað að gleðja föður sinn. Sá hafði aldrei séð uppáhaldsliðið sitt í NFL-deildinni spila. Sport 9. október 2013 21:52
Broncos spáð metsigri gegn Jacksonville Yfirburðir Denver Broncos í NFL-deildinni í vetur hafa verið svo miklir að liðinu er spáð að minnsta kosti 28 stiga sigri um næstu helgi af veðbönkum. Það er met og slíku tapi hefur ekki verið spáð hjá veðbönkum síðan 1966. Sport 7. október 2013 23:30
Brenndu treyju Schaub úti á bílastæði Það er farið að hitna undir Matt Schaub, leikstjórnanda Houston Texans í NFL-deildinni, og fyrrum stuðningsmenn hans hafa nú snúið baki við honum. Sport 2. október 2013 23:30
Klappstýrur Minnesota Vikings vinsælar í London Heilmikið fjör var í London í dag fyrir leik Minnesota Vikings gegn Pittsburgh Steelers. Þetta er annar af tveimur NFL leikjum sem fara fram á Wembley í vetur. Sport 29. september 2013 19:30
Stuðningsmenn Jaguars fá frían bjór Lið Jacksonville Jaguars er brandaralið NFL-deildarinnar. Liðið getur ekkert og spá margir því að liðið vinni ekki leik í vetur. Sport 27. september 2013 23:15
Reyndi að bjarga pítsu og lenti í árekstri Það á ekki af Nate Burleson, leikmanni Detroit Lions í NFL-deildinni, að ganga. Hann missti af tíu leikjum í fyrra vegna fótbrots og nú er hann aftur alvarlega meiddur. Sport 25. september 2013 23:45
Nektardansmær braut kampavínsflösku á höfði Jones Þetta hefur ekki verið neitt sérstakt tímabil hjá Jacoby Jones, leikmanni Baltimore Ravens í NFL-deildinni. Hann meiddist í fyrsta leik tímabilsins og hefur ekki spilað síðan. Hann lenti svo í öðru óhappi um helgina. Sport 24. september 2013 23:15
Handtekinn átta sinnum á átta árum Adam "Pacman" Jones, leikmaður Cincinnati Bengals í NFL-deildinni, er duglegastur allra í deildinni að leita uppi vandræði. Hann var handtekinn enn eina ferðina í gær. Sport 24. september 2013 19:45
Wembley vill fá lið í NFL-deildinni Leikir í NFL-deildinni hafa verið spilaðir á Wembley-leikvanginum undanfarin ár í þeim tilgangi að gera amerískan fótbolta vinsælli í Evrópu. Hefur það gengið mjög vel. Sport 24. september 2013 12:00
Hluti af fingrinum varð eftir í hanskanum Við heyrum oft sögur af íþróttamönnum sem harka af sér. Þeir verða þó ekki mikið harðari en Rashad Johnson, varnarmaður Arizona Cardinals í NFL-deildinni. Sport 23. september 2013 22:45