Rex Ryan ráðleggur bróður sínum að fara í klippingu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. janúar 2014 23:30 Rob Ryan og Rex Ryan eru hér með föður sínum Buddy Ryan. Vísir/NordicPhotos/Getty Rob Ryan er einn af þekktari andlitunum í ameríska fótboltanum þrátt fyrir að hann sé ekki aðalþjálfari síns liðs. Þessi litríki og hármikli maður er eftirsóttur sem varnarþjálfari en enginn virðist vilja fá hann til að stýra liði í NFL-deildinni. Tvíburabróðir Rob Ryan, Rex, er með sína skoðun á því af hverju bróður hans fær ekki aðalþjálfarastöðu í NFL-deildinni. Hann er á því eins og fleiri að frábært starf bróður hans sem varnarþjálfari ætti að vera búið að opna dyrnar fyrir Rob Ryan fyrir löngu. Tvíburabróðir Rob Ryan, Rex Ryan, er aðalþjálfari New York Jets, og á að baki sex tímabil sem aðalþjálfari í NFL-deildinni en þar á undan var hann varnarþjálfari í ellefu tímabil. Rob Ryan hefur verið yfirvarnarþjálfari hjá fjórum félögum frá árinu 2004 (Oakland Raiders, Cleveland Browns, Dallas Cowboys og New Orleans Saints) en hefur enn ekki fengið tækifæri til að gerast aðalþjálfari. Rob Ryan og Rex Ryan eru tvíburar og mjög líkir en það er eitt sem gerir það að verkum að þeir þekkjast alltaf vel í sundur (fyrir utan skeggið) og það er einmitt það sem Rex Ryan telur að hindri að bróður hans fái aðalþjálfarastöðu. Rob Ryan er nefnilega með mikið og sítt hár en Rex Ryan er jafnan með mjög stutt hár. „Segið mér hvaða önnur ástæða getur verið fyrir því að hann fær ekki aðalþjálfarastöðu?," spurði Rex Ryan á blaðamannafundi. „Ég er búinn að reyna að fá hann til að fara í klippingu. Vonandi hvetur þetta hann til þess að fórna hárinu," sagði Rex Ryan en Rob Ryan fékk ekkert af þeim fjölmörgu störfum sem losnuðu í NFL-deildinni eftir tímabilið.Vísir/NordicPhotos/Getty NFL Mest lesið Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Sport Fleiri fréttir Max svaraði Marko fullum hálsi Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Sjá meira
Rob Ryan er einn af þekktari andlitunum í ameríska fótboltanum þrátt fyrir að hann sé ekki aðalþjálfari síns liðs. Þessi litríki og hármikli maður er eftirsóttur sem varnarþjálfari en enginn virðist vilja fá hann til að stýra liði í NFL-deildinni. Tvíburabróðir Rob Ryan, Rex, er með sína skoðun á því af hverju bróður hans fær ekki aðalþjálfarastöðu í NFL-deildinni. Hann er á því eins og fleiri að frábært starf bróður hans sem varnarþjálfari ætti að vera búið að opna dyrnar fyrir Rob Ryan fyrir löngu. Tvíburabróðir Rob Ryan, Rex Ryan, er aðalþjálfari New York Jets, og á að baki sex tímabil sem aðalþjálfari í NFL-deildinni en þar á undan var hann varnarþjálfari í ellefu tímabil. Rob Ryan hefur verið yfirvarnarþjálfari hjá fjórum félögum frá árinu 2004 (Oakland Raiders, Cleveland Browns, Dallas Cowboys og New Orleans Saints) en hefur enn ekki fengið tækifæri til að gerast aðalþjálfari. Rob Ryan og Rex Ryan eru tvíburar og mjög líkir en það er eitt sem gerir það að verkum að þeir þekkjast alltaf vel í sundur (fyrir utan skeggið) og það er einmitt það sem Rex Ryan telur að hindri að bróður hans fái aðalþjálfarastöðu. Rob Ryan er nefnilega með mikið og sítt hár en Rex Ryan er jafnan með mjög stutt hár. „Segið mér hvaða önnur ástæða getur verið fyrir því að hann fær ekki aðalþjálfarastöðu?," spurði Rex Ryan á blaðamannafundi. „Ég er búinn að reyna að fá hann til að fara í klippingu. Vonandi hvetur þetta hann til þess að fórna hárinu," sagði Rex Ryan en Rob Ryan fékk ekkert af þeim fjölmörgu störfum sem losnuðu í NFL-deildinni eftir tímabilið.Vísir/NordicPhotos/Getty
NFL Mest lesið Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Sport Fleiri fréttir Max svaraði Marko fullum hálsi Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Sjá meira