NFL

NFL

Fréttir og úrslit úr bandarísku NFL ruðningsdeildinni.

Fréttamynd

Veðurspáin fyrir Super Bowl ágæt

Samkvæmt fyrstu veðurspám virðist sem að veðrið verði viðráðanlegt fyrir leikmenn Denver Broncos og Seattle Seahawks sem leika til úrslita í NFL-deildinni þetta tímabilið.

Sport
Fréttamynd

Rex Ryan ráðleggur bróður sínum að fara í klippingu

Rob Ryan er einn af þekktari andlitunum í ameríska fótboltanum þrátt fyrir að hann sé ekki aðalþjálfari síns liðs. Þessi litríki og hármikli maður er eftirsóttur sem varnarþjálfari en enginn virðist vilja fá hann til að stýra liði í NFL-deildinni.

Sport
Fréttamynd

Tom Brady ætlar ekki að horfa á Super Bowl

Tom Brady, leikstjórnandi New England Patriots, var einum leik frá því að komast í Super Bowl, úrslitaleik NFL-deildarinnar, en lið hans tapaði á móti Denver Broncos í úrslitaleik Ameríkudeildarinnar um síðustu helgi.

Sport
Fréttamynd

Seattle mætir Denver í Ofurskálinni | Myndband

Sterkasta varnarlið NFL-deildarinnar, Seattle Seahawks, tryggði sér í nótt sæti í leiknum um Ofurskálina (e. Superbowl) eftir 23-17 sigur á erkifjendunum í San Francisco 49ers í úrslitaleik Þjóðardeildarinnar.

Sport
Fréttamynd

Brady áhorfandi í sýningu Manning og félaga

Peyton Manning og félagar í Denver Broncos eru komnir alla leið í Super Bowl, leikinn um Ofurskálina í ameríska fótboltanum, eftir 26-16 sigur á New England Patriots í úrslitaleik Þjóðardeildarinnar í kvöld.

Sport
Fréttamynd

Ekki dauður punktur í sjö tíma útsendingu

Tveir af stærstu leikjum ársins í bandarísku íþróttalífi verða sýndir í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport í kvöld en þá ræðst hvaða tvö lið komast í Super Bowl og keppa til úrslita í NFL-deildinni þetta tímabilið.

Sport
Fréttamynd

Goðsagnir mætast í NFL í kvöld

Það ræðst í kvöld hvaða tvö lið munu leika til úrslita í NFL-deildinni þetta árið en þá fara úrslitaleikir NFC- og AFC-deildanna fram.

Sport
Fréttamynd

Jörðin skalf þegar Lynch skoraði snertimark

Jarðskjálftafræðingar vestanhafs telja að áhorfendur á leik Seattle Seahawks og New Orleans Saints hafi framkallað smávægilegan jarðskjálfta á leik liðanna í úrslitakeppninni í NFL-deildinni á laugardaginn.

Sport
Fréttamynd

Öruggt hjá Manning og félögum

Frábær varnarleikur Denver Broncos sá til þess að liðið lenti ekki í teljandi vandræðum með San Diego Chargers í lokaleik helgarinnar í NFL-deildinni.

Sport
Fréttamynd

Lét mála merki mótherjanna á æfingavöll liðsins

Sean Payton, þjálfari New Orleans Saints í ameríska fótboltanum, er tilbúinn að fara nýjar leiðir til þess að undirbúa lið sitt andlega fyrir leikinn á móti Seattle Seahawks í úrslitakeppni NFL-deildarinnar um næstu helgi.

Sport
Fréttamynd

NFL: Kaepernick vann í kuldanum

Tveir síðari leikirnir í fyrstu umferð úrslitakeppninnar í NFL-deildinni fóru fram í gær. San Francisco 49ers og San Diego Chargers tryggðu sér þá sæti í undanúrslitum sinna deilda.

Sport
Fréttamynd

NFL: Dýrlingarnir sigruðu á dramatískan hátt

Indianapolis Colts og New Orleans Saints sigruðu leiki sína í Wildcard umferðinni í úrslitakeppni NFL-deildarinnar. Sigur Saints var fyrsti sigur liðsins á útivelli í sögunni í úrslitakeppninni.

Sport
Fréttamynd

Gætu spilað í um 50 stiga frosti

Veðurspáin fyrir leik Green Bay Packers og San Francisco 49ers í úrslitakeppni NFL-deildarinnar á sunnudag er vægast sagt ekki góð. Von er á svo köldu veðri að því er spáð að þetta gæti orðið mesti kuldaleikur í sögu deildarinnar. Hefur oft verið spilað í miklum kulda í deildinni en þarna verða jafnvel slegin öll met.

Sport
Fréttamynd

Enn ekki uppselt hjá Packers

Þrátt fyrir að uppselt hafi verið á síðustu 300 leiki Green Bay Packers var ekki enn búið að selja alla miðana á mikilvægasta leik tímabilsins til þessa.

Sport
Fréttamynd

Tebow kominn með nýja vinnu

Tim Tebow hefur störf í sjónvarpi innan skamms en hefur þó ekki gefið upp alla von um að komast aftur að í NFL-deildinni.

Sport
Fréttamynd

Rodgers kom Green Bay í úrslitakeppnina

Æsilegur lokadagur deildakeppninnar í NFL-deildinni fór fram í gærkvöldi og nótt. Green Bay Packers, San Diego Chargers og Philadelphia Eagles voru meðal annarra sigurvegarar dagsins.

Sport
Fréttamynd

Romo lagðist undir hnífinn

Tony Romo, leikstjórnandi Dallas Cowboys í NFL-deildinni, á erfiða mánuði fram undan eftir að hafa gengist undir aðgerð vegna bakmeiðsla í dag.

Sport
Fréttamynd

Cowboys kallar á 41 árs kennara

Eftir meiðsli Tony Romo voru Dallas Cowboys aðeins með einn leikstjórnanda til taks. Stjórnendur liðsins voru fljótir að bregðast við og eftir samningaviðræður tók hinn 41 árs gamli Jon Kitna fram skónna úr hillunni.

Sport