Stökk fram af svölum á annarri hæð til að bjarga litla frænda sínum Tómas Þór Þórðarson skrifar 26. ágúst 2014 08:45 Josh Shaw spilar líklega ekkert í ár. vísir/getty Josh Shaw, bakvörður ruðningsliðs USC-háskólans í Bandaríkjunum, spilar líklega ekkert á tímabilinu vegna alvarlegra ökklameiðsla sem hann varð fyrir um helgina. Shaw, sem er á fimmta ári og var kosinn fyrirliði liðsins af liðsfélögum sínum á laugardaginn, stóð úti á svölum á annarri hæð í fjölskylduboði seinna um kvöldið þegar hann sá sjö ára gamlan frænda sinn sem kann ekki að synda berjast við að halda sér á floti í sundlaug við húsið. ESPN.com greinir frá. Hann stökk rakleiðis fram af svölunum og lenti á malbiki við sundlaugina og slasaðist alvarlega á ökkla. Þrátt fyrir það skreið hann ofan í laugina og kom frænda sínum til bjargar. Sjálfur náði hann svo að toga sig upp úr vatninu. „Ég myndi gera þetta aftur fyrir hvaða barn sem er, ekki bara frænda minn. Mér líður mjög illa í ökklanum, en ég er heppinn að vera umkringdur bestu þjálfurum og læknum í heiminum. Vonandi get ég bara spilað sem fyrst,“ segir Shaw við ESPN.com. Þetta er mikið áfall fyrir Shaw sem spilaði alla fjórtán leiki liðsins á síðasta ári og átti að vera lykilmaður í vörninni aftur á þessu ári. Nú er óvíst hvað verður um framtíð hans, sérstaklega hvað varðar NFL-deildina. „Þetta var hetjulega gert hjá Josh. Svona maður er hann. Það er leiðinlegt að han verði frá og við munum sakna hans,“ segir Steve Sarkisian, þjálfari USC. NFL Mest lesið McGregor sakaður um nauðgun Sport Bernardo Silva: Man City er á dimmum stað Enski boltinn „Ung ég hefði verið í andlegu áfalli“ Sport FIFA hótar félögunum stórum sektum Fótbolti Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Fótbolti Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Fótbolti Ísland í aðalhlutverki á meistarahring Elísabetar Sport Amorim: Pep Guardiola er svo miklu betri en ég akkúrat núna Enski boltinn Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Fótbolti Segir æðislegt að fá Aron til sín Handbolti Fleiri fréttir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Ein af stofnendunum leggur skóna á hilluna Segir æðislegt að fá Aron til sín Bernardo Silva: Man City er á dimmum stað „Þessi tími hefur liðið mjög hægt fyrir mér“ Amorim: Pep Guardiola er svo miklu betri en ég akkúrat núna „Ung ég hefði verið í andlegu áfalli“ Ísland í aðalhlutverki á meistarahring Elísabetar McGregor sakaður um nauðgun FIFA hótar félögunum stórum sektum Dagskráin í dag: Stórleikir í Mílanó og París Pavel um varnarleik Keflavíkur: Á að særa stolt þitt Valskonur óstöðvandi William Cole kom inn af bekknum í Meistaradeildarsigri Dortmund „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Ísland náði jafntefli gegn Spáni PSV og Zagreb skoruðu fjögur Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Vandræði Real halda áfram eftir Milan-sigur á Santiago Bernabéu Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Komu KR upp um deild og stýra liðinu áfram Frestað vegna veðurs „Júlíglugginn kostaði FH þetta tímabil“ Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Stuðningsmenn Arsenal mega ekki kaupa áfengi í Mílanó Sextán ára undrabarnið sem minnir á Bolt Jordan-treyja seldist á 642 milljónir króna Íslendingar hjálpuðu við að setja heimsmet í New York Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Fjórði stigahæsti kaninn en sá með lélegustu skotnýtinguna Sjá meira
Josh Shaw, bakvörður ruðningsliðs USC-háskólans í Bandaríkjunum, spilar líklega ekkert á tímabilinu vegna alvarlegra ökklameiðsla sem hann varð fyrir um helgina. Shaw, sem er á fimmta ári og var kosinn fyrirliði liðsins af liðsfélögum sínum á laugardaginn, stóð úti á svölum á annarri hæð í fjölskylduboði seinna um kvöldið þegar hann sá sjö ára gamlan frænda sinn sem kann ekki að synda berjast við að halda sér á floti í sundlaug við húsið. ESPN.com greinir frá. Hann stökk rakleiðis fram af svölunum og lenti á malbiki við sundlaugina og slasaðist alvarlega á ökkla. Þrátt fyrir það skreið hann ofan í laugina og kom frænda sínum til bjargar. Sjálfur náði hann svo að toga sig upp úr vatninu. „Ég myndi gera þetta aftur fyrir hvaða barn sem er, ekki bara frænda minn. Mér líður mjög illa í ökklanum, en ég er heppinn að vera umkringdur bestu þjálfurum og læknum í heiminum. Vonandi get ég bara spilað sem fyrst,“ segir Shaw við ESPN.com. Þetta er mikið áfall fyrir Shaw sem spilaði alla fjórtán leiki liðsins á síðasta ári og átti að vera lykilmaður í vörninni aftur á þessu ári. Nú er óvíst hvað verður um framtíð hans, sérstaklega hvað varðar NFL-deildina. „Þetta var hetjulega gert hjá Josh. Svona maður er hann. Það er leiðinlegt að han verði frá og við munum sakna hans,“ segir Steve Sarkisian, þjálfari USC.
NFL Mest lesið McGregor sakaður um nauðgun Sport Bernardo Silva: Man City er á dimmum stað Enski boltinn „Ung ég hefði verið í andlegu áfalli“ Sport FIFA hótar félögunum stórum sektum Fótbolti Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Fótbolti Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Fótbolti Ísland í aðalhlutverki á meistarahring Elísabetar Sport Amorim: Pep Guardiola er svo miklu betri en ég akkúrat núna Enski boltinn Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Fótbolti Segir æðislegt að fá Aron til sín Handbolti Fleiri fréttir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Ein af stofnendunum leggur skóna á hilluna Segir æðislegt að fá Aron til sín Bernardo Silva: Man City er á dimmum stað „Þessi tími hefur liðið mjög hægt fyrir mér“ Amorim: Pep Guardiola er svo miklu betri en ég akkúrat núna „Ung ég hefði verið í andlegu áfalli“ Ísland í aðalhlutverki á meistarahring Elísabetar McGregor sakaður um nauðgun FIFA hótar félögunum stórum sektum Dagskráin í dag: Stórleikir í Mílanó og París Pavel um varnarleik Keflavíkur: Á að særa stolt þitt Valskonur óstöðvandi William Cole kom inn af bekknum í Meistaradeildarsigri Dortmund „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Ísland náði jafntefli gegn Spáni PSV og Zagreb skoruðu fjögur Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Vandræði Real halda áfram eftir Milan-sigur á Santiago Bernabéu Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Komu KR upp um deild og stýra liðinu áfram Frestað vegna veðurs „Júlíglugginn kostaði FH þetta tímabil“ Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Stuðningsmenn Arsenal mega ekki kaupa áfengi í Mílanó Sextán ára undrabarnið sem minnir á Bolt Jordan-treyja seldist á 642 milljónir króna Íslendingar hjálpuðu við að setja heimsmet í New York Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Fjórði stigahæsti kaninn en sá með lélegustu skotnýtinguna Sjá meira