„Geitin“ í NFL-deildinni grínast með að nú sé öllum markmiðum náð Tom Brady er með húmorinn í lagi og sannar það í nýjustu færslu sinni á samfélasmiðlum. Sport 4. desember 2018 14:30
Meistara-Ernirnir eru enn á lífi í NFL-deildinni NFL-meistarar Philadelphia Eagles unnu nauðsynlegan sigur í mánudagsleik ameríska fótboltans í nótt og eiga því enn möguleika á að komast í úrslitakeppnina þrátt fyrir skelfingarbyrjun á tímabilinu. Sport 4. desember 2018 09:30
Rodgers fékk draumaafmælisgjöfina Green Bay Packers tapaði mjög óvænt á heimavelli í gær gegn lélegasta liði NFL-deildarinnar, Arizona Cardinals. Það tap átti eftir að hafa afleiðingar. Sport 3. desember 2018 14:00
Stálið bráðnaði í sögulegu tapi Pittsburgh liðsins Spennan er ekkert minni í baráttunni um sæti í úrslitakeppni NFL-deildarinnar eftir viðburðarríkan sunnudag í ameríska fótboltanum. Hrútarnir urðu fyrstir til að tryggja sér öruggt sæti í úrslitakeppninni. Sport 3. desember 2018 10:00
Einn besti hlaupari NFL hjá einu besta liðinu rekinn fyrir ofbeldi gegn konu Einn allra besti hlauparinn í NFL-deildinni, Kareem Hunt hefur verið leystur undan samningi hjá einu besta liði deildarinnar, Kansas City Chiefs fyrir að lemja og sparka í konu. Sport 1. desember 2018 13:00
Kúrekarnir skutu niður tíu leikja sigurgöngu New Orleans Saints Dallas Cowboys er á miklu skriði í NFL-deildinni, svo miklu að heitasta lið deildarinnar náði ekki einu sinni að stöðva þá í fimmtudagsleik ameríska fótboltans í nótt. Sport 30. nóvember 2018 10:00
Bjórinn ódýrari en vatn á heimaleik Bengals Stuðningsmenn Cincinnati Bengals höfðu ekki mjög gaman af leik liðsins í NFL-deildinni um helgina en þeir glöddust örugglega yfir veitingunum í stúkunni. Sport 28. nóvember 2018 16:00
Eins leiks bann fyrir slagsmál | Fékk bjórdós í hausinn er hann fór af velli Hlaupari Jacksonville Jaguars, hinn skapheiti Leonard Fournette, spilar ekki um næstu helgi eftir að hafa misst stjórn á skapi sínu í leik um síðustu helgi. Sport 27. nóvember 2018 23:30
Neitaði að faðma gamla þjálfarann sinn | Myndband Samskipti Baker Mayfield, leikstjórnanda Cleveland Browns, og Hue Jackson, fyrrum þjálfara Cleveland og núverandi þjálfara hjá Cincinnati, eftir leik liðanna í gær voru mjög áhugaverð. Sport 26. nóvember 2018 13:00
Launahæsti leikmaður NFL-deildarinnar kemst líklega ekki í úrslitakeppnina Green Bay Packers varð fyrir enn einu áfallinu í nótt er liðið tapaði gegn Minnesota Vikings í afar mikilvægum leik. Þetta tap gerir það að verkum að möguleikar Packers á sæti í úrslitakeppninni eru afar litlir. Sport 26. nóvember 2018 12:00
Magnaðir loftfimleikar hjá leikmanni Seattle Seahawks Chris Carson, hlaupari hjá Seattle Seahawks, átti örugglega tilþrif helgarinnar í NFL-deildinni en hann sýndi þá mögnuð fimleikatilþrif í einu hlaupa sinna upp völlinn. Sport 26. nóvember 2018 11:00
Dýrlingarnir unnu sinn tíunda leik í röð Venju samkvæmt fóru fram þrír NFL-leikir á Þakkargjörðardaginn í Bandaríkjunum. Þar bar hæst að heitasta lið deildarinnar, New Orleans Saints, vann enn einn leikinn. Sport 23. nóvember 2018 07:23
Peterson segist enn flengja son sinn með belti Adrian Peterson var settur í eins árs bann í NFL-deildinni er hann var kærður fyrir ofbeldi gegn börnum. Merkilegt nokk virðist ekkert hafa breyst hjá leikmanninum. Sport 22. nóvember 2018 10:30
Einn besti leikur í sögu NFL-deildarinnar Mánudagsleikurinn í NFL-deildinni stóð heldur betur undir væntingum enda ótrúleg skemmtun og sögulegur þess utan. 105 stig voru skoruð í leiknum sem er það þriðja mesta í sögu deildarinnar. Sport 20. nóvember 2018 08:30
Fyrrum utanríkisráðherra Bandaríkjanna orðuð við þjálfarastarf í NFL-deildinni Ein furðulegasta frétt úr NFL-deildinni lengi kom í gær er Condoleezza Rice, fyrrum utanríkisráðherra Bandaríkjanna, var orðuð við þjálfarastarfið hjá Cleveland Browns. Sport 19. nóvember 2018 15:30
Hræðilegt fótbrot hjá Smith | Myndband ekki fyrir viðkvæma Tímabilinu hjá Alex Smith, leikstjórnanda Washington Redskins, lauk í gær á skelfilegan hátt er hann fótbrotnaði í leik gegn Houston Texans. Sport 19. nóvember 2018 11:30
Stærsta tap meistara frá upphafi Það er ekkert lát á ótrúlegu gengi New Orleans Saints í NFL-deildinni en liðið labbaði yfir meistara Philadelphia Eagles í nótt. Sport 19. nóvember 2018 08:30
Fréttakona hlaupin niður á hliðarlínunni Laura Rutledge, fréttakona sjónvarpsstöðvarinnar ESPN í Bandaríkjunum, virðist heldur betur hafa átt pirrandi dag í vinnunni í gær. Lífið 18. nóvember 2018 18:29
Gæti fengið fría tómatsósu út lífið Heinz tómatsósuframleiðandinn var fljótur að stökkva til er það spurðist út að NFL-stjarnan Patrick Mahomes fengi sér alltaf tómatsósu með steik. Sport 16. nóvember 2018 14:30
Sjóhaukarnir of sterkir fyrir Packers Ellefta umferð NFL-deildarinnar byrjaði með látum í nótt er Green Bay Packers heimsótti Seattle Seahawks. Sjóhaukarnir höfðu betur, 27-24, í hörkuleik. Sport 16. nóvember 2018 10:00
Liðsfélagarnir rændu öllu dótinu hans Bell Það varð endanlega ljóst í gær að Le'Veon Bell spilar ekki með Pittsburgh Steelers í vetur. Liðsfélagar hans biðu ekki boðanna er það varð ljóst og stálu öllu dótinu hans. Sport 15. nóvember 2018 23:30
Neitaði að láta sjá sig og skildi 1,8 milljarða eftir á borðinu Le'Veon Bell er einn besti hlauparinn í NFL-deildinni en hann mun ekki spila eina einustu mínútu á þessu tímabilið þrátt fyrir að vera ómeiddur og á toppi síns ferils. Fótbolti 14. nóvember 2018 22:45
Mexíkó missir NFL-leik aðeins sex dögum fyrir upphafsflaut Það verður ekkert að því að stórleikur NFL-deildarinnar um næstu helgi fari fram í Mexíkóborg. Leikurinn hefur verið fluttur aftur til Bandaríkjanna. Sport 14. nóvember 2018 18:00
NFL-þjálfari eyðilagði brunabjölluna rétt fyrir leik New Orleans Saints er heitasta liðið í NFL-deildinni þessa daganna en strákarnir hans Sean Payton unnu sinn áttunda leik í röð um síðustu helgi. Sport 13. nóvember 2018 22:00
Tengdasonur Mosfellsbæjar fékk mjög slæmar fréttir í leikslok Patrick Mahomes hefur heldur betur slegið í gegn í NFL-deildinni í vetur og er búinn að vera iðinn við að bæta metin í NFL með frábærri frammistöðu sinni. Sport 13. nóvember 2018 13:00
Dýrðardagar hjá Dýrlingunum | Brady og félagar töpuðu óvænt New Orleans Saints liðið er á svakalegu skriði í NFL-deildinni og vann stórsigur í gær en það hægðist aftur á móti snögglega á Tom Brady og hans mönnum í New England Patriots. Kansas City Chiefs og Los Angeles Rams unnu bæði sína leiki og mætast í rosalegum leik í Mexíkóborg um næstu helgi. Kúrekanir komu líka ríkjandi meisturum í vond mál. Sport 12. nóvember 2018 10:00
Tekinn fyrir of hraðan akstur á leikdegi Antonio Brown er einn allra besti útherjinn í NFL-deildinni og það eru ekki margir sem ráða við hann á sprettinum. Sport 9. nóvember 2018 23:30
Einn stórkostlegasti blaðamannafundur þjálfara frá upphafi | Myndband Einn kjaftforasti þjálfari sögunnar er klárlega Jerry Burns sem þjálfaði Minnesota Vikings á sínum tíma. Hann var duglegur að nota F-orðið. Sport 9. nóvember 2018 22:00
Þrjú snertimörk á aðeins 23 sekúndum í risasigri Steelers í nótt Ben Roethlisberger og félagar í Pittsburgh Steelers eru komnir í gang og eru alls líklegir í NFL-deildinni í vetur eftir ótrúlegan 52-21 sigur á Carolina Panthers í nótt. Sport 9. nóvember 2018 08:30
Svona er Bill Belichick á hliðarlínunni | Myndband Hinn goðsagnakenndi þjálfari New England Patriots, Bill Belichick, var með hljóðnema á sér í leiknum gegn Green Bay Packers um síðustu helgi. Sport 8. nóvember 2018 23:00
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti