NFL

NFL

Fréttir og úrslit úr bandarísku NFL ruðningsdeildinni.

Fréttamynd

Brady vann Brees og Mahomes meiddist

Tom Brady og félagar í Tampa Bay Buccaneers eru komnir áfram í úrslit Þjóðardeildarinnar eftir sigur á New Orleans Saints í úrslitakeppni NFL-deildarinnar í nótt.

Sport
Fréttamynd

Gekk berfættur í snjónum fyrir leik

Næturleikurinn í NFL-deildinni fór fram í snjókomu í Green Bay en Benjamin Jones, senterinn í liði Tennessee Titans, vakti mikla athygli fyrir uppátæki sitt fyrir leik.

Sport
Fréttamynd

NFL-goðsögn látin

NFL goðsögnin Kevin Greene lést í gær, 58 ára að aldri. Þetta staðfesti fyrrum vinnuveitendur hans í Pittsburgh Steelers í gær.

Sport