Hafði líklega verið látinn í þrjá daga áður en hann fannst á hótelherberginu Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 19. febrúar 2021 08:01 Vincent Jackson fannst látinn á mánudaginn. getty/Ron Elkman Vincent Jackson, fyrrverandi stjörnuleikmaður í NFL-deildinni, lést líklega allt að þremur dögum áður en hann fannst á hótelherbergi í Flórída fyrr í vikunni. Starfsmaður hótelsins fann Jackson látinn um hádegi á mánudaginn. Hann var 38 ára. Samkvæmt bráðabirgðakrufningu gæti Jackson hafa verið látinn í allt að þrjá daga þegar hann fannst. Starfsfólk hótelsins kom reyndar inn á herbergi Jacksons bæði á laugardaginn og sunnudaginn, sá hann sitjandi á sófa og taldi að hann væri sofandi. Þegar starfsfólkið sá hann í sömu stellingu á mánudeginum grunaði það að eitthvað væri að og komst þá að því að hann var látinn. Fjölskylda Jacksons lét lýsa eftir honum í síðustu viku en hann fannst tveimur dögum síðar á hótelinu. Samkvæmt lögreglunni í Hillsborough sýslu glímdi Jackson við alkahólisma og afleiðingar höfuðhögga eins og svo margir fyrrverandi leikmenn í NFL. Fjölskylda Jacksons sagði hins vegar að lögreglan talaði ekki fyrir þeirra hönd. Fjölskyldan ætlar að gefa heila Jacksons til rannsóknar til að komast að því hvort hann var með svokallaðan CTE-heilaskaða sem er tengdur við ítrekuð höfuðhögg og er alþekkt meðal fyrrverandi NFL-leikmanna. Jackson lék með San Diego Chargers og Tampa Bay Buccaneers á tólf ára ferli í NFL. Hann var þrisvar sinnum valinn til að keppa í stjörnuleik deildarinnar. NFL er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NFL er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Beinar útsendingar frá öllum leikjum eru á NFL Game Pass sem hægt er að kaupa sem viðbót við Sportpakkann á 2.000 krónur á mánuði. NFL Mest lesið Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Handbolti Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport „Kannski er ég orðinn frekur“ Handbolti Orri Freyr er Orri óstöðvandi Handbolti „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ Handbolti Fleiri fréttir Feyenoord pakkaði Bayern saman Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Noregur marði Spán „Kannski er ég orðinn frekur“ Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Valur ekki í teljandi vandræðum með Gróttu Brest mátti þola tap í Þýskalandi Þægilegt hjá Skyttunum Man City glutraði niður tveggja marka forystu „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Lærisveinar Dags unnu Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-93 | Grænar betri þegar mest á reyndi Loksins komu treyjur og þær ruku út Landsliðsþjálfarinn Arnar var í stúkunni þegar Hákon mætti á Anfield Cole Palmer er stolt lítillar þjóðar í Karabíska hafinu Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Skoraði sína þúsundustu körfu í metleiknum „Held ég hafi þurft á því að halda“ Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Sjá meira
Starfsmaður hótelsins fann Jackson látinn um hádegi á mánudaginn. Hann var 38 ára. Samkvæmt bráðabirgðakrufningu gæti Jackson hafa verið látinn í allt að þrjá daga þegar hann fannst. Starfsfólk hótelsins kom reyndar inn á herbergi Jacksons bæði á laugardaginn og sunnudaginn, sá hann sitjandi á sófa og taldi að hann væri sofandi. Þegar starfsfólkið sá hann í sömu stellingu á mánudeginum grunaði það að eitthvað væri að og komst þá að því að hann var látinn. Fjölskylda Jacksons lét lýsa eftir honum í síðustu viku en hann fannst tveimur dögum síðar á hótelinu. Samkvæmt lögreglunni í Hillsborough sýslu glímdi Jackson við alkahólisma og afleiðingar höfuðhögga eins og svo margir fyrrverandi leikmenn í NFL. Fjölskylda Jacksons sagði hins vegar að lögreglan talaði ekki fyrir þeirra hönd. Fjölskyldan ætlar að gefa heila Jacksons til rannsóknar til að komast að því hvort hann var með svokallaðan CTE-heilaskaða sem er tengdur við ítrekuð höfuðhögg og er alþekkt meðal fyrrverandi NFL-leikmanna. Jackson lék með San Diego Chargers og Tampa Bay Buccaneers á tólf ára ferli í NFL. Hann var þrisvar sinnum valinn til að keppa í stjörnuleik deildarinnar. NFL er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NFL er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Beinar útsendingar frá öllum leikjum eru á NFL Game Pass sem hægt er að kaupa sem viðbót við Sportpakkann á 2.000 krónur á mánuði.
NFL er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NFL er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Beinar útsendingar frá öllum leikjum eru á NFL Game Pass sem hægt er að kaupa sem viðbót við Sportpakkann á 2.000 krónur á mánuði.
NFL Mest lesið Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Handbolti Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport „Kannski er ég orðinn frekur“ Handbolti Orri Freyr er Orri óstöðvandi Handbolti „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ Handbolti Fleiri fréttir Feyenoord pakkaði Bayern saman Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Noregur marði Spán „Kannski er ég orðinn frekur“ Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Valur ekki í teljandi vandræðum með Gróttu Brest mátti þola tap í Þýskalandi Þægilegt hjá Skyttunum Man City glutraði niður tveggja marka forystu „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Lærisveinar Dags unnu Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-93 | Grænar betri þegar mest á reyndi Loksins komu treyjur og þær ruku út Landsliðsþjálfarinn Arnar var í stúkunni þegar Hákon mætti á Anfield Cole Palmer er stolt lítillar þjóðar í Karabíska hafinu Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Skoraði sína þúsundustu körfu í metleiknum „Held ég hafi þurft á því að halda“ Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Sjá meira
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti