Kvika býður tvöfalt hærri vexti á innlán Neytendur Auður, ný fjármálaþjónusta Kviku banka, býður sparnaðarreikninga fyrir einstaklinga með 4 prósenta vöxtum. Viðskipti innlent 12. mars 2019 08:00
Innkalla hættulega barnaburðarpoka Verslunin Húsgagnaheimilið hefur innkallað hættulega barnaburðarpoka frá Child Wheels by Childhome. Viðskipti innlent 11. mars 2019 14:22
Stöðva markaðssetningu á ólöglegum sæfivörum Fjórar vörur uppfylltu ekki skilyrði um markaðsleyfi og frávik vegna ófullnægjandi merkinga fundust á 40 vörum. Innlent 11. mars 2019 09:53
Þúsundkallar í þjónustugjöld í „ólæsilegum“ verðskrám bankanna Það getur munað tugum þúsunda á árgjöldum kreditkorta, það kostar sitt að sækja þjónustu í útibúið eða þjónustuverið og hver færsla á debetkortinu kostar hátt í 20 krónur. Viðskipti innlent 8. mars 2019 09:00
Segir mikinn áhuga á 27 milljóna Sushiplássi á Stjörnutorgi Veitingarými á miðju Stjörnutorgi er nú til sölu. Fjöldi áhugasamra hafa sett sig í samband við eiganda Sushibarsins og viðrað hugmyndir sínar um framtíð plássins. Viðskipti innlent 7. mars 2019 11:30
40 prósenta samdráttur í sölu nýrra fólksbíla 40,8 prósenta samdráttur varð í sölu nýrra fólksbíla bíla í janúar og febrúar 2019 samanborið við sama tímabil árið 2018. Alls voru skráðir 1.647 nýir fólksbílar í janúar og febrúar 2019. Viðskipti innlent 7. mars 2019 10:16
Borgar sig að leyfa fólki að borga það sem það vill Undanfarna daga hefur kaffihúsið Pallett í Hafnarfirði leyft viðskiptavinum að borga það sem það vill fyrir allar veitingar. Eigendur kaffihússins segja að það hafi gengið prýðilega, enda sé fólk í eðli sínu gott og sanngjarnt. Viðskipti innlent 6. mars 2019 13:30
Fleiri á móti innflutningi á fersku kjöti Rúm 52 prósent eru andvíg tilslökun á reglum um innflutning á ferskum matvælum samkvæmt nýrri könnun. Ráðherra skilur að fólk kjósi íslenskt kjöt en koma þurfi niðurstöðum sérfræðinga betur á framfæri. Innlent 5. mars 2019 06:30
Segja hræðsluáróðri beitt gegn neytendum Talsmenn Evrópusinnaðra flokka á Alþingi segja neikvæða afstöðu til innflutnings á ferskum matvælum sýna að réttar upplýsingar þurfi að komast betur á framfæri. Ráðherra segir þó skilning á stöðu stjórnvalda fara vaxandi. Innlent 5. mars 2019 06:00
Yfir þúsund á aldrinum 21-24 ára á vanskilaskrá Yfir þúsund manns á aldrinum tuttugu og eins til tuttugu og fjögurra ára eru á vanskilaskrá. Þá hefur nýskráningum á vanskilaskrá farið fjölgandi á síðustu mánuðum eftir stöðuga fækkun síðustu ára. Innlent 2. mars 2019 19:45
Smárabíó yfirtekur efstu hæð Smáralindar Kvikmyndahúsið Smárabíó hefur bætt við sig rými í Smáralind. Viðskipti innlent 1. mars 2019 10:41
Bjórlíkisvaka á Dillon Þrjátíu ára bjórfrelsi verður fagnað víða um land í dag. Á Dillon verður hið alræmda bjórlíki á tilboði ef einhver vill smakka. Skömmu áður en bjórbanninu var aflétt reiddu bareigendur gervibjórinn fram við ótrúlegar vinsældir bjórþyrstra Íslendinga. Lífið 1. mars 2019 07:00
Blómkálið selst vel í ketó-æði Sprenging er í sölu á blómkáli. Stærsti innflutningsaðili grænmetis á landinu, Bananar ehf., þurfti á dögunum að flytja blómkál með flugvél beint frá Hollandi. Innlent 1. mars 2019 06:00
Myllan innkallar vatnsdeigsbollur Myllan hefur ákveðið með tilliti til neytendaverndar og í samráði við Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur að innkalla vatnsdeigsbollur sem voru vanmerktar með tilliti til ofnmæis- og óþolsvalds, mjólkur. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Myllunni. Viðskipti innlent 28. febrúar 2019 13:36
124 þúsund króna munur á árskostnaði fyrir dagvist og mat í grunnskólum Úttekt Verðlagseftirlits ASÍ á gjöldum fyrir skóladagvistun (frístund), síðdegishressingu og skólamáltíðir sýnir að mikill munur getur verið á þeim milli sveitarfélaga. Innlent 28. febrúar 2019 11:13
Óánægja og hræðsla í grasrót Framsóknar Framsóknarmenn óánægðir með frumvarp landbúnaðarráðherra um innflutning á hráu kjöti. Framsóknarmenn vilja að flokksforystan hafni því. Formaður Sambands ungra Framsóknarmanna segir fólk hrætt vegna málsins. Innlent 28. febrúar 2019 07:30
„Mannleg mistök“ settu sófa á útsölu Neytendastofa telur Húsgagnahöllina hafa farið á svig við lög þegar verslunin auglýsti sófa á afslætti undir lok síðasta árs Viðskipti innlent 27. febrúar 2019 10:20
Setja léttkolsýrðan kollagendrykk á markað Drykkurinn er unninn úr íslensku fiskroði. Viðskipti innlent 27. febrúar 2019 09:00
Val neytenda Þegar landsmenn bregða sér til annarra landa sjá þeir iðulega af hverju þeir eru að missa hér á landi í matarúrvali. Skoðun 25. febrúar 2019 07:00
Fær ekki lengur áfall við komu í heimabankann Verslunarstjóri Hríseyjarbúðarinnar veit líklega meira um íbúa eyjunnar en þeir vita um sjálfa sig. Reksturinn hefur verið erfiður undanfarin ár en bjartari tímar eru framundan að sögn verslunarstjórans. Viðskipti innlent 23. febrúar 2019 21:00
Toys R´ Us verður Kids Coolshop Dönsk netverslun tekur yfir rekstur Toys R´ Us á Íslandi. Viðskipti innlent 22. febrúar 2019 17:17
Lögmaður FA telur áhyggjur Bændasamtakanna óþarfar Félag atvinnurekenda fagnar frumvarpi landbúnaðarráðherra sem heimilar innflutning á fersku kjöti og eggjum. Innlent 21. febrúar 2019 14:15
Aukinn innflutningur skili 900 milljónum í vasa neytenda Ætla má að ábati neytenda af nýju frumvarpi, sem heimilar í auknum mæli innflutning á ófrystum landbúnaðarafurðum, muni nema næstum 900 milljónum króna á ári. Viðskipti innlent 21. febrúar 2019 12:15
Bílaleigurnar þrjár ekki í SAF Bílaleigur sem fjallað var um í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gær, vegna breytinga á kílómetrastöðu bíla, eru ekki í Samtökum ferðaþjónustunnar. Framkvæmdastjóri samtakanna segir að þeim hafi borist ábendingar um bílaleigur þar sem grunur leikur á að átt hafi verið við mæla í bílum. Málið sé erfitt fyrir allar bílaleigur á Íslandi. Viðskipti innlent 21. febrúar 2019 11:45
„Hafið yfir vafa að innflutningurinn mun valda íslenskum landbúnaði miklu tjóni“ Bændasamtökin eru harðorð í garð landbúnaðarráðherra og ríkisstjórnarinnar vegna frumvarps um innflutning á hráu kjöti. Innlent 21. febrúar 2019 10:19
Skora á stjórnvöld að bregðast við mælasvindlinu af fullri hörku Neytendasamtökin segja að aðgerðir eins aðila hafi rúið heila atvinnugrein trausti. Innlent 20. febrúar 2019 21:31
Ekkert eftirlit með kílómetrastöðu bíla Samgöngustofa segir koma til greina að svipta bílaleigur rekstrarleyfi sem ekki geta veitt fullnægjandi skýringar á misræmi upplýsinga um kílómetrastöðu bíla. Skoðun fréttastofu leiðir í ljós að mikill munur getur verið á stöðu mæla í bílum á milli skoðana. Innlent 20. febrúar 2019 21:15
Leggja til afnám leyfisveitingakerfisins vegna innflutnings á kjöti og eggjum Íslenska ríkið mátti ekki takmarka innflutning erlends kjöts við að það hefði verið fryst. Innlent 20. febrúar 2019 17:41
KFC á Íslandi skiptir um franskar Skyndibitakeðjan KFC á Íslandi mun innan tíðar reiða fram franskar kartöflur frá nýjum framleiðanda. Viðskipti innlent 20. febrúar 2019 10:00
Novator fjárfestir í tísku Novator leiddi 52 milljóna dollara, jafnvirði 6,2 milljarða króna, fjármögnun fyrir tæknifyrirtækið Rebag, sem rekur verslanir þar sem hægt er að kaupa og selja notaðar lúxushandtöskur fyrir konur. Viðskipti innlent 20. febrúar 2019 08:00