Shaq braut borð þegar honum var fleygt úr hringnum í fjölbragðaglímu Á ýmsu gekk þegar gamla NBA-stjarnan Shaquille O'Neal þreytti frumraun sína í AEW (All Elite Wrestling) fjölbragðaglímunni í gær. Shaq og Jad Cargill mættu þá Cody Rhodes og Red Velvet. Sport 4. mars 2021 15:00
NBA: Harden í þrennuham á gamla heimavellinum James Harden fór á kostum á móti sínum gömlu félögum og á sínum gamla heimavelli. Philadelphia 76ers vann uppgjör bestu liða deildanna og Los Angeles Lakers tapaði naumlega á hvíldarkvöldi LeBron James. Körfubolti 4. mars 2021 07:31
NBA dagsins: Nikola Jokic komst í fámennan hóp með Wilt Chamberlain Það er orðið ljóst að Nikola Jokic, miðherji Denver Nuggets, ætlar að gera tilkall til þess að vera kosinn mikilvægasti leikmaður NBA deildarinnar í ár. Körfubolti 3. mars 2021 15:00
Lakers enn eitt liðið sem brennir sig á sjóðheitu liði Phoenix Suns Besti leikmaður Phoenix Suns var rekinn út úr húsi en það dugði ekki Los Angeles Lakers til að stoppa heitasta lið NBA-deildarinnar. Körfubolti 3. mars 2021 07:32
NBA dagsins: NBA hefur aldrei séð svona „tandurhreinan“ þrennuleik áður James Harden náði sinni sjöundu þrennu í búningi Brooklyn Nets í nótt þegar Brooklyn Nets vann 124-113 sigur á San Antonio Spurs í framlengdum leik. Það var þó eitt mjög sögulegt við þessa þrennu. Körfubolti 2. mars 2021 15:01
Harden með þrennu og það vantaði bara pínulítið upp á hjá þeim Doncic og Jokic Brooklyn Nets og Dallas Mavericks eru bæði að komast í gírinn í NBA-deildinni í körfubolta en topplið deildarinnar Utah Jazz fór ekki í góða ferð suður til Louisiana. Körfubolti 2. mars 2021 07:31
NBA dagsins: Magnaðir endasprettir hjá liðum Bucks og Hornets Milwaukee Bucks og Charlotte Hornets buðu bæði upp á geggjaðan endasprett í NBA-deildinni í körfubolta í nótt og sýndu að margt getur breyst á lokamínútum leikjanna. Körfubolti 1. mars 2021 15:01
Var á undan Steph Curry í þúsund þrista Stephen Curry hefur verið duglegur að safna að sér NBA-metum tengdum þriggja stiga körfum en hann missti eitt slíkt met aftur í nótt. Körfubolti 1. mars 2021 12:01
Jeremy Lin segist hafa verið kallaður kórónuvírus í miðjum leik Íslandsvinurinn Jeremy Lin henti fram sprengju í færslu á samfélagsmiðlum um helgina og þjálfari Golden State Warriors vill frekari rannsókn á málinu. Körfubolti 1. mars 2021 10:00
Það besta við leikinn var hvað hann þurfti að spila LeBron James lítið Los Angeles Lakers er aðeins að rétta úr kútnum eftir slæman kafla og átti ekki í miklum vandræðum með Golden State Warriors í NBA deildinni í körfubolta í nótt. Körfubolti 1. mars 2021 07:31
LeBron með 28 stig er meistararnir hristu af sér slenið NBA-meistararnir í Los Angeles Lakers höfðu tapað fjórum leikjum í röð fyrir leik liðsins gegn Portland í nótt. Meistararnir unnu þó loks leik í nótt er þeir höfðu betur gegn Portland 102-93 í einum af níu leikjum næturinnar. Körfubolti 27. febrúar 2021 10:01
NBA dagsins: Svona kláraði gríska undrið dæmið Í NBA dagsins má meðal annars sjá hvernig Giannis Antetokounmpo tókst að tryggja Milwaukee Bucks sigur á New Orleans Pelicans með því að skora fimm síðustu stigin. Pelíkanarnir skoruðu ekki síðustu tvær mínútur leiksins en voru yfir áður en að því kom. Körfubolti 26. febrúar 2021 15:01
Zlatan segir LeBron James að hætta að skipta sér af Zlatan Ibrahimovic segir að LeBron James eigi ekki að vera að blanda sér í pólitísk umræðuefni heldur halda sig við það sem hann sé góður í – að spila körfubolta. Sport 26. febrúar 2021 10:31
Tólf leikja bann fyrir að miða byssu á fólk Malik Beasley, leikmaður Minnesota Timberwolves, hefur verið úrskurðaður í 12 leikja bann í NBA-deildinni eftir að hann hlaut dóm fyrir að miða byssu á fólk. Körfubolti 26. febrúar 2021 09:31
Antetokounmpo vann spennandi uppgjör við Williamson Gríska undrið Giannis Antetokounmpo hafði á ný betur gegn Zion Williamson í uppgjöri þeirra þegar Milwaukee Bucks unnu 129-125 sigur á New Orleans Pelicans í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Körfubolti 26. febrúar 2021 07:31
Dvölin í Disney World farin að segja til sín Eftir frábæra byrjun á tímabilinu hafa ríkjandi meistarar NBA-deildarinnar í körfubolta, Los Angeles Lakers, dalað og nú tapað fimm af síðustu sex leikjum sínum. Körfubolti 25. febrúar 2021 23:01
NBA dagsins: Glæsileg tilþrif og ekkert virðist stöðva Utah Það var nóg um falleg tilþrif í NBA-deildinni í körfubolta í nótt og Vísir birtir að vanda tíu bestu tilþrifin í NBA dagsins. Körfubolti 25. febrúar 2021 15:01
Kyrie vill fá Kobe á nýtt merki NBA-deildarinnar Bandaríska körfuboltastjarnan Kyrie Irving vill að Kobe Bryant verði minnst sérstaklega með því að gera nýtt merki NBA-deildarinnar sem yrði byggt á mynd af Kobe. Körfubolti 25. febrúar 2021 12:00
Utah Jazz lék meistarana grátt og er í toppmálum Leikmenn Utah Jazz halda áfram að fara á kostum sem besta lið NBA-deildarinnar það sem af er leiktíð. Þeir unnu meistara LA Lakers af miklu öryggi í nótt, 114-89. Körfubolti 25. febrúar 2021 07:30
NBA dagsins: Þrenna Hardens og stáltaugar Doncic Brooklyn Nets héldu flugi sínu áfram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt með sigri á Sacramento Kings. Luka Doncic skoraði tvær þriggja stiga körfur á lokasekúndunum í sigri Dallas Mavericks á Boston Celtics. Körfubolti 24. febrúar 2021 15:00
Tryggði sigurinn með tveimur þristum á síðustu sekúndunum Slóveninn Luka Doncic setti niður tvær þriggja stiga körfur á síðustu sextán sekúndunum og tryggði með því Dallas Mavericks sætan 110-107 sigur á Boston Celtics í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Körfubolti 24. febrúar 2021 07:30
NBA dagsins: Meistararnir töpuðu í framlengingu og fátt virðist stöðva Utah LeBron James klikkaði á vítaskoti sem hefði getað tryggt LA Lakers sigur í nótt, sem og þriggja stiga skoti í lok framlengingarinnar, í 127-124 tapi gegn Washington Wizards í NBA-deildinni í körfubolta. Körfubolti 23. febrúar 2021 15:01
James brást á ögurstundu og Lakers töpuðu þriðja leiknum í röð Meistarar LA Lakers töpuðu þriðja leiknum í röð í nótt þegar þeir urðu að sætta sig við tap í framlengdum leik gegn Washington Wizards, 127-124, á heimavelli sínum í Los Angeles. Körfubolti 23. febrúar 2021 07:31
NBA dagsins: Svona hvarf forskot Celtics og Nets eru á miklu flugi Taugatrekkjandi lokakaflinn í framlengdum leik Boston Celtics og New Orleans Pelicans, og góður sigur Brooklyn Nets á LA Clippers eru meðal þess sem sjá má í NBA dagsins. Körfubolti 22. febrúar 2021 15:02
Rekinn eftir tap í New York Minnesota Timberwolves eru með versta árangurinn í NBA-deildinni á þessari leiktíð og hafa nú rekið þjálfara sinn. Liðið tapaði 103-99 gegn New York Knicks í gær og hefur aðeins unnið sjö leiki en tapað 24 í vetur. Körfubolti 22. febrúar 2021 07:30
LaVine á lista með MJ eftir 38 stig í nótt en LeBron tapaði gegn gömlu félögunum Fimm leikir fóru fram í NBA körfuboltanum í nótt en Miami gerði frægðarför til Los Angeles þar sem þeir sóttu sigur gegn heimamönnum í Lakers og LaVine skráði sig í sögubækurnar með Chicago. Körfubolti 21. febrúar 2021 10:31
NBA dagsins: Tveir leikmenn með 50 stig, loks tapaði Utah Jazz og bestu tilþrifin Nóttin var fjörug í NBA-deildinni í körfubolta. Joel Embiid gerði sér lítið fyrir og skoraði 50 stig í sigri Philadelphia 76ers. Jamal Murray gerði það sama í sigri Denver Nuggets og þá vann Los Angeles Clippers sigur á Utah Jazz. Körfubolti 20. febrúar 2021 14:45
Clippers batt enda á sigurgöngu Utah Jazz og stórkostlegur Embiid lagði grunninn að sigri Philadelphia Alls fóru níu leikir fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Los Angeles Clippers batt enda á níu leikja sigurhrinu Utah Jazz og Joel Embiid skoraði 50 stig í sigri Philadelphia 76ers. Þá má einnig sjá öll úrslit næturinnar hér að neðan sem og stöðuna í deildinni. Körfubolti 20. febrúar 2021 09:31
NBA dagsins: Kareem og Malone fengu félagsskap í 35 þúsund stiga klúbbnum Meðlimum í 35 þúsund stiga klúbbnum í NBA-deildinni í körfubolta fjölgaði í nótt þegar LeBron James skoraði sitt 35 þúsund stig í tapi Los Angeles Lakers fyrir Brooklyn Nets, 98-109. Körfubolti 19. febrúar 2021 15:31
Brooklyn vann vængbrotna meistara Lakers Brooklyn Nets sigraði meistara Los Angeles Lakers, 98-109, í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Körfubolti 19. febrúar 2021 07:30