Hornets fær nýjan eiganda | Ætlar að breyta nafni liðsins Körfuboltalífið í New Orleans er að fá góðar fréttir þessa dagana. Tom Benson, eigandi NFL-liðsins New Orleans Saints, er búinn að kaupa körfuboltalið borgarinnar af NBA-deildinni og svo verður stjörnuleikur NBA-deildarinnar haldinn í borginni árið 2014. Körfubolti 17. apríl 2012 13:45
Clippers komið í úrslitakeppnina | LeBron með sýningu LA Clippers tryggði sér í nótt sæti í úrslitakeppninni í fyrsta skipti síðan 2006 er það vann glæstan sigur á Oklahoma. Þeir héldu Oklahoma í aðeins 77 stigum sem er það minnsta sem Oklahoma hefur skorað í vetur. Körfubolti 17. apríl 2012 08:45
Lakers búið að vinna fjóra leiki í röð án Kobe LA Lakers vann góðan sigur á meisturum Dallas í framlengdum leik í nótt. Liðið var án Kobe Bryant og því urðu aðrir leikmenn liðsins að stíga upp. Körfubolti 16. apríl 2012 09:03
NBA í nótt: Durant og Westbrook með 78 stig Oklahoma City, efsta lið Vesturdeildarinnar í NBA-deildinni í körfubolta, vann enn einn sigurinn þegar liðið mætti Minnesota í nótt. Körfubolti 15. apríl 2012 10:03
NBA í nótt: Lakers tryggði sér sæti í úrslitakeppninni LA Lakers er nú öruggt með sæti í úrslitakeppni NBA-deildarinnar eftir öruggan sigur á Denver í nótt, 103-97. Körfubolti 14. apríl 2012 10:30
NBA í nótt: Chicago vann toppslaginn Tvö efstu lið Vesturdeildarinnar mættust í NBA-deildinni í nótt en þá hafði toppliðið, Chicago Bulls, betur gegn Miami Heat í framlengdum leik, 96-86. Körfubolti 13. apríl 2012 09:00
NBA í nótt: Bynum tók 30 fráköst Kobe Bryant er enn frá vegna meiðsla en það kom ekki að sök hjá LA Lakers sem vann góðan sigur á San Antonio Spurs á útivelli, 98-84. Körfubolti 12. apríl 2012 09:00
NBA í nótt: Boston vann Miami Rajon Rondo fór mikinn þegar að Boston vann sigur á sterku liði Miami, 115-107, í NBA-deildinni í nótt. Alls fóru sex leikir fram í deildinni í nótt. Körfubolti 11. apríl 2012 09:00
NBA í nótt: Lakers vann án Kobe | Utah stöðvaði San Antonio Kobe Bryant missti af sínum öðrum leik í röð með LA Lakers en liðið vann engu að síður sigur á New Orleans á útivelli í NBA-deildinni í körfubolta í nótt, 93-91. Körfubolti 10. apríl 2012 09:01
Lamar Odom hættur hjá Dallas Núverandi NBA-meistaralið, Dallas Mavericks, varð í dag fyrir áfalli þegar tilkynnt var að Lamar Odom, leikmaður liðsins, myndi ekki spila meira með liðinu á tímabilinu. Körfubolti 9. apríl 2012 20:00
NBA: Ellefti sigur San Antonio í röð | Miami vinnur áfram án Wade San Antonio Spurs gefur ekkert eftir á toppi Vesturdeildarinnar í NBA-deildinni í körfubolta en liðið vann sinn ellefta leik í röð í nótt. Boston Celtics og Miami Heat unnu bæði sína leiki og Oklahoma City Thunder tókst að enda þriggja taphrinu sína en hún hafði kostað liðið efsta sætið í Vestrinu. Körfubolti 9. apríl 2012 11:00
NBA: Carmelo Anthony tryggði New York sigur á Chicago | Skoraði 43 stig Carmelo Anthony var í miklu stuði í kvöld þegar New York Knicks vann dramatískan eins stigs sigur á Chicago Bulls, 100-99, eftir framlengdan leik í Madison Square Garden. Anthony skoraði sigurkörfuna 8.2 sekúndum fyrir leikslok en hafði áður tryggt New York framlengingu. Körfubolti 8. apríl 2012 22:00
NBA: Kobe missti af fyrsta leiknum í tvö ár og Lakers tapaði Fjölmargir leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Los Angeles Lakers tapaði án Kobe Bryant, Boston Celtics vann flottan sigur á Indiana Pacers, Los Angeles Clippers er áfram í góðum gír eftir áttunda sigurinn í níu leikjum, Memphis Grizzlies vann Dallas Mavericks og Orlando Magic náði að enda fimm leikja taphrinu. Körfubolti 8. apríl 2012 11:00
NBA: Memphis Grizzlies keyrði yfir Miami | Aldrige hetja Portland Það var nóg um að vera í NBA-deildinni í nótt en alls fóru fram 11 leikir. Stórleikur kvöldsins var í beinni útsendingu á Stöð2 Sport þegar Miami Heat tók á móti Memphis Grizzlies. Gestirnir tóku völdin alveg frá byrjun og réðu ferðinni allan leikinn. Rudy Gay var góður í lið Memphis og fór fyrir sínu liði en hann gerði 17 stig. Körfubolti 7. apríl 2012 10:27
NBA: Orlando tapaði fimmta leiknum í röð | Chicago vann Boston Fjórir leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt og hrunið virðist vera algjört hjá liði Orlando Magic sem tapaði þá fimmta leiknum í röð. Los Angeles Clippers var fljótt að jafna sig eftir tapið fyrir Lakers og Chicago Bulls vann Boston Celtics án Derrick Rose. Körfubolti 6. apríl 2012 11:00
LeBron með 34 stig í sigri Miami á Oklahoma | Lakers vann borgarslaginn LeBron James fór fyrir liði Miami Heat sem marði sigur á Oklahoma City Thunder í NBA körfuboltanum í nótt. Þá vann Lakers sigur í slagnum um Los Angeles borg gegn Clippers. Körfubolti 5. apríl 2012 11:31
NBA: LeBron með 41 stig í sigri Miami Heat LeBron James var öflugur þegar Miami Heat tryggði sér sæti í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta með sigri á Philadelphia 76ers í nótt. Kobe Bryant skoraði mikilvægan þrist í blálokin á sigri Los Angeles Lakers á New Jersey Nets, Orlando Magic tapaði fjórða leiknum í röð og San Antonio Spurs vann áttunda leikinn sinn í röð. Körfubolti 4. apríl 2012 09:15
NBA: Lengsta sigurganga Los Angeles Clippers í tvo áratugi Los Angeles Clippers vann sinn sjötta leik í röð í NBA-deildinni í körfubolta í nótt, Chicago Bulls tapaði í fyrsta sinn tveimur leikjum í röð í vetur og Memphis Grizzlies vann Oklahoma City Thunder á útivelli. Körfubolti 3. apríl 2012 09:00
Hnéaðgerð Jeremy Lin heppnaðist vel Jeremy Lin, leikmaður New York Knicks, tilkynnti á Twitter-síðu sinni í kvöld að aðgerð sem hann gekkst undir á hné hafi heppnast vel. Körfubolti 2. apríl 2012 23:34
NBA: Rondo með þrennu í stórsigri Boston á Miami Miami Heat og Chicago Bulls, tvö efstu liðin í Austurdeildinni, þurftu bæði að sætta sig við stóra skelli í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Kobe Bryant skoraði 40 stig í sigri Los Angeles Lakers og Orlando Magic tapaði sínum þriðja leik í röð. Körfubolti 2. apríl 2012 09:00
Stuðningsmenn Kentucky veltu við bílum og kveiktu í sófum Stuðningsmenn Kentucky-háskólans gengu af göflunum síðustu nótt þegar körfuboltalið skólans hafði tryggt sér sæti í úrslitaleik háskólaboltans. Körfubolti 1. apríl 2012 23:15
Krakkarnir hans Malone slá í gegn í íþróttum Það verður ekki annað sagt en að gamla körfuboltahetjan Karl Malone standi sig vel í að ala upp afreksmenn í íþróttum. Körfubolti 1. apríl 2012 22:45
Kentucky og Kansas leika til úrslita háskólakörfunni Það verða Kentucky og Kansas sem leika til úrslita um háskólatitilinn í körfubolta þetta árið í Bandaríkjunum en undanúrslitin fóru fram í nótt fyrir framan 74 þúsund áhorfendur í Superdome í New Orleans. Körfubolti 1. apríl 2012 12:30
Lin á leið í hnéaðgerð | Spurs búið að vinna sjö í röð NY Knicks vann í nótt en stuðningsmenn liðsins voru samt ekki í neinu páskastuði enda kom í ljós í gær að Jeremy Lin þarf að gangast undir hnéaðgerð og spilar því væntanlega ekki meira í vetur. Ömurlegur endir á Öskubuskutímabili hans. Körfubolti 1. apríl 2012 11:00
Stal taco af veitingastað og flúði Erving Walker, bakvörður Flórída-háskólans, virðist ekki vera beittasti hnífurinn í skúffunni en hann gerði sér lítið fyrir og stal 380 króna taco af veitingastað og flúði síðan. Körfubolti 1. apríl 2012 09:00
Frændi Wade á sjúkrahúsi eftir að hafa lent í skotárás Þó svo Dwyane Wade, leikmaður Miami Heat, hafi farið mikinn gegn Toronto í gær og skorað 30 stig þá var hugur hans hjá frænda sínum sem særðist í skotárás í Chicago. Körfubolti 31. mars 2012 23:30
Kobe gat ekkert en tryggði Lakers samt sigur Kobe Bryant er engum líkur. Hann átti algjörlega skelfilegan leik gegn New Orleans í kvöld en afgreiddi samt leikinn með magnaðri þriggja stiga körfu. Kobe klúðraði 18 (þetta er ekki innsláttarvilla) fyrstu skotum sínum í leiknum. Körfubolti 31. mars 2012 22:45
Marbury meistari í Kína Gamla NBA-stjarnan, Stephon Marbury, er að gera það gott í Kína og hann leiddi lið sitt, Bejing Ducks, til sigurs í kínversku deildinni í gær. Þetta var fyrsti meistaratitill Ducks. Körfubolti 31. mars 2012 22:30
Dallas og Miami á sigurbraut Dirk Nowitzki átti stórleik fyrir Dallas gegn Orlando í nótt og tryggði þeim nauman sigur með körfu sex sekúndum fyrir leikslok. Magic var með 15 stiga forskot í þriðja leikhluta en Dallas kom til baka og vann sjaldséðan sigur þessa dagana. Körfubolti 31. mars 2012 11:04
Fisher vann í LA | Miami pakkaði Dallas saman Tveir stórleikir fóru fram í NBA-deildinni. Liðin sem kepptu um titilinn í fyrra mættust í Miami og Derek Fisher snéri aftur til Los Angeles með Oklahoma. Körfubolti 30. mars 2012 09:00