Conor: Ronda á að þagga niður í öllum gagnrýnisröddum Ronda Rousey mun snúa aftur í búrið á nætsíðasta degi ársins og margir gleðjast. Þar á meðal Conor McGregor. Sport 17. október 2016 20:30
Bisping má ekki berjast í hálft ár Heimsmeistarinn í millivigt hjá UFC, Michael Bisping, hefur verið settur í langt frí af UFC enda fór hann illa út úr fyrstu titilvörn sinni. Sport 14. október 2016 16:00
Aldo er til í að tapa viljandi Jose Aldo er svo mikið í mun um að losna undan samningi að hann mun ekki víla fyrir sér að tapa viljandi til þess að losna frá sambandinu. Sport 13. október 2016 17:00
Conor ætlar aldrei að berjast aftur í Las Vegas Conor McGregor er ekki ánægður með 17 milljón króna sektina sem hann fékk í vikunni frá íþróttasambandi Nevada. Hann hefur farið fram á að keppa ekki aftur í Las Vegas. Sport 13. október 2016 14:00
Ronda Rousey snýr aftur í búrið um áramótin Árið 2016 verður kvatt með stæl 30. desember þegar Ronda Rousey snýr aftur í UFC-búrið eftir ríflega árs fjarveru. Sport 13. október 2016 07:30
Sektirnar mínar eru hærri en laun aumingjanna Vatnsflöskustríðið á blaðamannafundinum fyrir bardaga Conor McGregor og Nate Diaz reyndist Íranum dýrt. Sport 11. október 2016 11:30
Frábær auglýsing fyrir UFC 205 Það bendir flest til þess að UFC 205 verði stærsta kvöld í sögu UFC. Sport 10. október 2016 23:30
Michael Bisping varði titilinn á heimavelli Michael Bisping er enn millivigtarmeistari UFC eftir frábæran bardaga gegn Dan Henderson. Bisping bar sigur úr býtum gegn Dan Henderson í aðalbardaga UFC 204. Sport 9. október 2016 05:34
Fáum við sögulegan sigur eða hefnd í kvöld? Michael Bisping mætir Dan Henderson um millivigtartitilinn í nótt á UFC 204. Þessi titilbardagi er með þeim furðulegri í UFC en gæti orðið sögulegur fyrir margar sakir. Sport 8. október 2016 20:00
Aðdáendur Conors vita ekkert um MMA Eddie Alvarez, heimsmeistari í léttvigt, er ekki hrifinn að fólkinu sem heldur með Conor McGregor. Sport 6. október 2016 16:00
Hótar að halda UFC frá Rússlandi Rússneski bardagakappinn Khabib Nurmagomedov er brjálaður yfir því að Conor McGregor fái að berjast við Eddie Alvarez á undan honum. Sport 6. október 2016 14:00
Sindri entist mínútu í hringnum með Sunnu Sunna Rannveig Davíðsdótti er rísandi stjarna í heimi bardagaíþrótta og fékk Sindri Sindrason að kenna á kröftum hennar í hringnum í gær. Lífið 5. október 2016 10:45
Ekki einu sinni bardagi við Conor mun hugga Aldo Jose Aldo var ekkert að grínast er hann sagði í reiðikasti á dögunum að hann væri hættur í MMA og vildi losna undan samningi hjá UFC. Sport 4. október 2016 11:15
Sly, Serena og Tom Brady keyptu í UFC Hinir nýju eigendur UFC eru búnir að selja fjölmörgum stórstjörnum hlut í fyrirtækinu. Sport 3. október 2016 16:00
Gullkálfurinn Conor þénar milljarða á árinu Er Írinn Conor McGregor gengur úr búrinu í New York í nóvember verður hann búinn að raka inn milljörðum á þessu ári. Sport 29. september 2016 15:00
Diaz: Conor og Alvarez eru hræddir við mig Það eru flestir mjög spenntir fyrir bardaga Conor McGregor og Eddie Alvarez en Nate Diaz er ekki einn þeirra. Sport 29. september 2016 12:30
Aldo segist vera hættur í MMA Brasilíumaðurinn segir að Conor McGregor stýri UFC og hann hefur engan áhuga á því að vera starfsmaður Írans. Sport 29. september 2016 10:00
Ronda vill berjast við Cyborg UFC-aðdáendur hafa í dágóðan tíma haft mikinn áhuga á því að sjá ofurbardaga á milli Rondu Rousey og Cris Cyborg. Sport 28. september 2016 22:45
Conor: Hver í fjandanum er þessi náungi? | Sjáðu blaðamannafundinn fyrir UFC 205 Blaðamannafundur fyrir UFC 205 hefst klukkan 22:00. Sport 27. september 2016 23:00
Conor berst um léttvigtarbeltið í New York á trufluðu bardagakvöldi Írski Íslandsvinurinn og Eddie Alvarez verða fyrstu mennirnir til að berjast í aðalbardaga UFC-kvölds í New York. Sport 27. september 2016 08:15
Gunnar Nelson: Maður lætur sig dreyma Fremsti bardagakappi þjóðarinnar hlakkar til að keppa aftur á Írlandi en hann mætir Dong Hyung Kim í Belfast í nóvember. Sport 26. september 2016 17:30
Cyborg dreymir enn um Rondu Bardagakonan Cris Cyborg viðurkennir að hún muni líklega ekki getað létt sig aftur niður í bantamvigt en vill samt fá að berjast við Rondu Rousey. Sport 25. september 2016 23:15
Sunna himinlifandi: Skóflaði í mig heilli krukku af Nutella eftir bardagann Sunna Rannveig Davíðsdóttir, bardagakona úr Mjölni háði sína fyrstu atvinnuviðureign á Invicta 19 bardagakvöldinu í Kansas City í nótt og bar þar sigurorð af Ashley "Dollface” Greenway. Sport 24. september 2016 12:15
Sunna með öruggan sigur í fyrsta atvinnubardaganum Sunna Rannveig Davíðsdóttir vann sinn fyrsta atvinnubardaga í nótt. Sunna fór með sigur af hólmi eftir dómaraákvörðun. Sport 24. september 2016 03:59
Sunna er klár fyrir kvöldið | Myndband Sunna Rannveig Davíðsdóttir keppir í fyrsta sinn sem atvinnumaður í blönduðum bardagaíþróttum, MMA, í kvöld. Sport 23. september 2016 18:35
Gunnar: Dong er svolítið villtur Írskir blaðamenn fengu tækifæri til þess að spyrja Gunnar Nelson spjörunum úr á blaðamannafundi í Belfast í vikunni. Sport 23. september 2016 16:30
Hversu írskur er Gunnar Nelson? | Myndband Írar elska Gunnar Nelson og tala um hann sem ættleiddan son þjóðarinnar enda hefur hann alið manninn mikið þar í landi. Sport 23. september 2016 13:00
Sunna fór beint í steik eftir að standa á vigtinni Sunna Rannveig Davíðsdóttir berst í fyrsta sinn sem atvinnumaður í MMA í kvöld en hún náði vigt í gær og fór svo út að borða. Sport 23. september 2016 11:30
Sunna og Greenway mættust á vigtuninni Það var flott stemning á vigtuninni fyrir Invicta FC 19 í Kansas City í nótt. Sport 23. september 2016 09:45
Hungruð að komast inn í búrið Sunna Rannveig Davíðsdóttir mun brjóta blað í sögunni í nótt er hún berst í Kansas City. Hún verður þá fyrsta íslenska atvinnubardagakonan í MMA. Hún getur ekki beðið eftir bardaganum. Sport 23. september 2016 06:00