UEFA með dag í huga fyrir úrslitaleik Meistaradeildar UEFA er með áætlun sem gengur út á það að úrslitaleikur Meistaradeildar Evrópu í fótbolta þetta árið verði leikinn 29. ágúst. Fótbolti 16. apríl 2020 19:45
Segist hafa átt að svara meira fyrir sig opinberlega eftir úrslitaleikinn 2018 Markvörðurinn Loris Karius, sem hefur verið á láni hjá Besiktas undanfarin tvö tímabil frá Liverpool, sér eftir því hvernig hann brást við gagnrýninni sem hann fékk eftir að hafa gert tvö afdrífarik mistök í úrslitaleik Meistaradeildarinnar 2018. Fótbolti 16. apríl 2020 07:32
Dagskráin í dag: Garnirnar raktar úr Arnari Gunnlaugs, leið Selfoss að fyrsta titlinum og úrslitaleikur Keflavíkur og Snæfells Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. Sport 16. apríl 2020 06:00
Arnór rifjaði upp markið gegn Real Madrid: „Þeir voru helvíti hrokafullir“ „Þetta er klárlega hápunkturinn á dvölinni hingað til,“ sagði Arnór Sigurðsson, landsliðsmaður í fótbolta og leikmaður CSKA Moskvu, þegar hann rifjaði upp frammistöðu sína gegn stórveldi Real Madrid. Fótbolti 14. apríl 2020 23:00
Dagskráin í dag: Seinni bylgjan með breyttu sniði Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. Sport 13. apríl 2020 06:00
Eiður Smári gaf sína frægustu stoðsendingu á þessum degi Eiður Smári Guðjohnsen lagði upp sigurmark Chelsea gegn Arsenal í Meistaradeild Evrópu á þessum degi 2004. Fótbolti 6. apríl 2020 14:00
Möguleiki að spila fyrir luktum dyrum Aleksander Ceferin, forseti UEFA, segir betra að spila fyrir luktum dyrum og sjónvarpa leikjum heldur en ekki. Hann vill þó helst hafa áhorfendur í stúkunni. Fótbolti 6. apríl 2020 07:30
Meistaradeildinni verður að vera lokið 3. ágúst Aleksander Ceferin, forseti UEFA, segir að þó að ýmsar leiðir séu skoðaðar til þess að ljúka leiktíðinni í Meistaradeild Evrópu og Evrópudeildinni í fótbolta þá sé ljóst að keppni verði að vera lokið 3. ágúst. Fótbolti 5. apríl 2020 10:30
Dagskráin í dag: Kvöldið í Istanbúl, þegar Terry rann, Guðjón Þórðar og margt fleira Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. Sport 5. apríl 2020 07:00
Birkir: Eiður Smári henti okkur inn í röðina fyrir framan Guardiola og Messi Hver hefði ekki þegið það að skemmta sér með stórstjörnum Barcelona eftir að þeir unnu þrennuna vorið 2009. Birkir Kristinsson var svo heppinn að fá að vera með í fjörinu í Rómarborg. Fótbolti 3. apríl 2020 11:30
Rangt að láta Liverpool mæta Atlético Madrid Liverpool hefði ekki átt að mæta Atlético Madrid á Anfield í Meistaradeild Evrópu í fótbolta þann 11. mars, segir nýráðinn yfirmaður lýðheilsumála í Liverpool-borg. Enski boltinn 3. apríl 2020 07:00
Dagskráin í dag: Jón Arnór mætir til Rikka, NBA, úrslitaleikir Meistaradeildar og leikur í Vodafone-deildinni Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. Sport 1. apríl 2020 06:00
City í áfalli yfir að Liverpool vilji þá úr Meistaradeildinni Manchester City finnst skrítið að topplið ensku úrvalsdeildarinnar vilji ekki hafa þá með í Meistaradeild Evrópu. Enski boltinn 26. mars 2020 15:00
Upprifjun á mögnuðum leik United og Real þar sem Ronaldo eldri stal senunni Á miðvikudagskvöldum næstu vikurnar verður þátturinn UCL Classic Matches á dagskrá Stöðvar 2 Sports en þar eru rifjaðir upp þrír klassískir Meistaradeildarinnar og þeir greindir í þaula. Fótbolti 25. mars 2020 22:30
Segir að Messi og Ronaldo gætu kannski freistast til að spila í Hvíta-Rússlandi Það er aðeins verið að spila fótbolta í einu landi í dag og það er heimaland fyrrum leikmanns Arsenal og Barcelona. Hann vill sjá tvær stærstu stjörnur heims koma til Hvíta Rússlands. Fótbolti 25. mars 2020 14:00
Liverpool og Man. Utd meðal liða sem vilja henda Man. City út úr Meistaradeildinni Manchester City gæti tekið þátt í Meistaradeildinni á næstu leiktíð á meðan áfrýjun þeirra á tveggja ára banni UEFA er tekin fyrir. Hin stóru liðin á Englandi eru sögð ekki vera sátt við það. Enski boltinn 25. mars 2020 12:30
Eiður Smári sér eftir því að hafa ekki rifið í Guardiola og beðið hann um að setja sig inn á í úrslitaleiknum Eiður Smári Guðjohnsen hefði viljað taka þátt í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu 2009, þótt það hefði ekki verið nema í mínútu. Fótbolti 25. mars 2020 11:30
Var búinn að samþykkja að fara til Liverpool en endaði hjá Manchester United Teddy Sheringham átti stóran þátt í því að Manchester United vann þrennuna tímabilið 1998-99 en hann hafði getað endað hjá Liverpool frekar en United. Sport 24. mars 2020 14:00
Segir að Liverpool verði alltaf í skugga Man. United Hann gladdi örugglega marga stuðningsmenn Manchester United sem hafa átt erfitt að undanförnu og pirraði um leið marga stuðningsmenn Liverpool. Andy Tate er harður á sinni óvinsælu skoðun. Enski boltinn 24. mars 2020 09:30
Úrslitaleikur Meistaradeildarinnar færður til 27. júní og ekkert Copa í sumar UEFA ætlar væntanlega að færa úrslitaleiki Evrópumótanna inn á mitt sumar og úrslitaleikirnir fara nú fram í lok júní. Ekkert hefur þó verið staðfest þrátt fyrir fréttir erlendra miðla. Fótbolti 17. mars 2020 13:54
Dómsdagur fyrir evrópska fótboltann: UEFA fundar með öllum í dag Næstu skref í evrópskum fótbolta verða rædd á fundi UEFA í dag. Fótbolti 17. mars 2020 10:00
AS segir UEFA með hugmyndir um Meistaradeildina: Einn leikur í 8-liða úrslitunum og úrslitahelgi í Istanbúl Spænski miðillinn AS greinir frá því að UEFA muni á morgun koma fram með þær hugmyndir sem þeir huga að sé best fyrir Meistaradeild Evrópu sem og Evrópudeildina. Forráðamenn knattspyrnuhreyfingarinnar munu þá funda. Sport 16. mars 2020 08:00
Leikjum í Meistara- og Evrópudeildinni frestað Leikirnir í 16-liða úrslitum Meistara- og Evrópudeildarinnar sem áttu að vera í næstu viku hefur verið frestað vegna kórónuveirunnar. Fótbolti 13. mars 2020 10:30
Loks tapaði Klopp tveggja leikja einvígi Tap Liverpool gegn Atletico Madrid í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu á Anfield í gær var fyrsta tap liðsins í tveggja leikja einvígi í Evrópukeppni undir stjórn Þjóðverjans Jürgen Klopp. Fótbolti 13. mars 2020 07:00
Aldrei fleiri mörk í framlengingu Atletico Madrid vann ótrúlegan 3-2 sigur á Liverpool á Anfield í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í gær. Aldrei hafa fleiri mörk verið skoruð í framlengingu í Meistaradeild Evrópu. Fótbolti 12. mars 2020 23:00
Michael Owen: Nú geta hin liðin í Meistaradeildinni andað léttar þegar besta lið Evrópu er úr leik Michael Owen er enn sannfærður um að Liverpool sé með besta liðið í Evrópu þrátt fyrir tapið á móti Atletico í gær. Enski boltinn 12. mars 2020 23:00
Leikjum City og Real og Juventus og Lyon frestað Tveimur leikjum í Meistaradeild Evrópu hefur verið frestað vegna kórónuveirunnar. Fótbolti 12. mars 2020 16:46
Leikmenn PSG fögnuðu með stuðningsmönnum Ekkert óvanalegt er við það að leikmenn knattspyrnuliða fagni með stuðningsmönnum sínum. Það óvenjulega hér er að engir stuðningsmenn voru inn á leikvanginum er PSG lagði Borussia Dortmund í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í gærkvöld. Fótbolti 12. mars 2020 16:30
UEFA tekur ákvörðun varðandi deildarkeppnir, Evrópukeppnir og EM þann 17. mars Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, hefur boðað forráðamenn allra 55 aðildarsambanda sinna á fund til að ræða aðgerðir sambandsins varðandi kórónuveiruna. Fótbolti 12. mars 2020 14:15
Stórstjörnur PSG liðsins uppteknir við að senda þeim norska skilaboð Erling Braut Håland fór augljóslega mjög í taugarnar á stórstjörnum franska liðsins Paris Saint Germain ef marka má fagnaðarlæti þeirra í gærkvöldi. Fótbolti 12. mars 2020 14:00