Sir Alex hvílir lykilmenn Manchester United mun tefla fram mjög breyttu liði í leiknum gegn Fenerbahce í síðasta leik liðsins í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Liðið er að mestu skipað varaliðsleikmönnum, en þó er að finna nokkra reynslubolta inn á milli. Sport 8. desember 2004 00:01
Úrslit úr Meistaradeildinni Þá er leikjum í E, F, G og H riðli í Meistaradeild Evrópu í knattspyrnu lokið. Í E-riðli Sigraði Arsenal Rosenborg frá Noregi auðveldlega með fimm mörkum gegn einu. Reyes, Henry og Fabregas komu Arsenal í 3-0, en Erik Hoftun minnkaði muninn fyrir Rosenborg. Robert Pires kom Arsenal í 4-1 með marki úr vítaspyrnu og Robin Van Persie inniglaði svo sigurinn eftir að hafa komið inná sem varamaður með marki fimm mínútum fyrir leikslok. Sport 7. desember 2004 00:01
Aresnal að rúlla yfir Rosenborg Þá er kominn hálfleikur í leikina átta í síðustu umferð Meistaradeild Evrópu í knattspyrnu. Í E-riðli er Arsenal 4-1 yfir gegn Rosenborg á Highbury í hálfleik. Jose Antonio Reyes, Thierry Henry og Francesc Fabregas komu Arsenal í þrjú núll, en Erik Hoftun minnkaði muninn eftir skelfileg mistök hjá Manuel Almunia markverði Skyttnanna. Robert Pires skoraði svo fjórða markið úr vítaspyrnu fjórum mínútum fyrir hálfleik. Sport 7. desember 2004 00:01
Nistelrooy hvíldur gegn Fenerbahce Manchester United mun hvíla Ruud van Nistelrooy í lokaleik liðsins í Meistaradeild Evrópu í knattspyrnu sem fram fer á miðvikudaginn. Sport 6. desember 2004 00:01
Liðið stendur og fellur með mér Fjórir riðlar í meistaradeildinni í fótbolta ljúka keppni í kvöld og verður þá ljóst hvaða átta lið fara upp úr þessum fjórum riðlum. Fimm lið, PSV Eindhoven, AC Milan, Barcelona, Internazionale og Chelsea eru örugg áfram í sextán liða úrslit. Hart er barist um hin þrjú sætin sem í boði eru. Sport 6. desember 2004 00:01
Líflátshótunin skyggði á sigurinn Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea, segir í ævisögu sinni, sem blaðið <em>Times</em> birtir kafla úr í morgun, að sigur hans með Porto í Meistaradeildinni í vor hafi fallið í skuggann af líflátshótun skömmu fyrir úrslitaleikinn. Í kjölfarið fylgdu nokkrar vikur sem Mourinho segir að hafi verið helvíti líkar. Sport 29. nóvember 2004 00:01