200 miðar óseldir Síðustu miðarnir á leik KR og Celtic fara á sölu á morgun. Fótbolti 9. júlí 2014 19:27
Celtic undirbýr sig fyrir KR-leikina í æfingabúðum í Austurríki KR mætir Celtic í forkeppni Meistaradeildarinnar í næsta mánuði og nú er orðið endanlega ljóst að fyrri leikurinn fer fram á KR-vellinum 15. júlí næstkomandi. Fótbolti 26. júní 2014 21:30
Gary Martin varð bænheyrður Gary Martin var sérstaklega ánægður með að KR drógst gegn Celtic í forkeppni Meistaradeildar Evrópu. Fótbolti 23. júní 2014 11:40
Hólmbert Aron mætir KR-ingum KR mætir skosku meisturunum í Celtic í annarri umferð forkeppni Meistaradeildar Evrópu í fótbolta. Fótbolti 23. júní 2014 10:45
37 ár frá fyrsta sigri Liverpool í Evrópukeppni meistaraliða Í dag eru 37 ár liðin frá því Liverpool varð Evrópumeistari meistaraliða í fyrsta sinn. Þann 25. maí 1977 mætti Rauði herinn, undir stjórn Bobs Paisley, þýska liðinu Borussia Mönchengladbach í úrslitaleik á Ólympíuleikvanginum í Róm, frammi fyrir 57.000 áhorfendum. Fótbolti 25. maí 2014 20:45
Ronaldo í metabækurnar Portúgalinn Cristiano Ronaldo skoraði fjórða og síðasta mark Real Madrid úr vítaspyrnu þegar liðið lagði nágranna sína í Atletico Madrid, 4-1, í úrslitaleik Meistaradeildarinnar í gær. Fótbolti 25. maí 2014 18:30
Simeone: Mistök að byrja með Costa inn á Diego Simeone, þjálfari Atletico Madrid, viðurkennir að það hafi verið mistök að láta framherjann Diego Costa byrja úrslitaleikinn í Meistaradeild Evrópu í gær. Fótbolti 25. maí 2014 15:30
Sögulegur sigur Ancelottis Carlo Ancelotti hefur unnið jafn marga Meistaradeildartitla og Bob Paisley gerði á sínum tíma með Liverpool. Ítalinn komst einnig í hóp þeirra þjálfara sem hafa stýrt tveimur liðum til sigurs í Meistaradeildinni. Fótbolti 25. maí 2014 13:00
Ancelotti: Bale var tilbúinn að skora á réttu augnabliki Carlo Ancelotti knattspyrnustjóri Real Madrid var eðlilega býsna sáttur eftir sigurinn í úrslitum Meistaradeildarinnar í kvöld. Fótbolti 24. maí 2014 22:26
Ronaldo tók fram úr Messi| Nálgast Raul Ronaldo skoraði 68. mark sitt í Meistaradeild Evrópu í kvöld þegar hann skoraði fjórða mark Real Madrid í sigrinum á Atletico Madrid. Fótbolti 24. maí 2014 21:30
Slátrunin í Aþenu 20 ára Það er farið að styttast í að úrslitaleikur Madrídarliðanna Real og Atletico í Meistaradeild Evrópu hefjist. Því er við hæfi að rifja upp einn merkasta úrslitaleik keppninnar sem fagnar 20 ára afmæli sínu nú í vor. Fótbolti 24. maí 2014 17:30
Hierro: Sigurinn 98 skipti sköpum Fernando Hierro fyrrum fyrirliði Real Madrid rifjaði upp í aðdraganda úrslitaleiks Meistaradeildar Evrópu í kvöld hvernig titillinn 1998 skipti sköpum fyrir félagið sem vann þrjá titla á fimm árum. Fótbolti 24. maí 2014 17:00
Ramos: Bale getur ráðið úrslitum Sergio Ramos segir að Gareth Bale, liðsfélagi sinn hjá spænska stórliðinu Real Madrid hafi hlegið að pressunni sem fylgdi kaupverðinu síðasta sumar. Fótbolti 24. maí 2014 13:00
Dramatískur sigur Real Madrid í Meistaradeildinni Real Madrid lagði nágrana sína í Atletico Madrid 4-1 í úrslitum Meistaradeildar Evrópu í fótbolta eftir framlengdan leik í kvöld. Fótbolti 24. maí 2014 00:01
Arsenal hefur forkaupsrétt á Fabregas Ensku miðlarnir hafa í dag slúðrað um möguleg kaup Arsenal á spænska landsliðsmanninum Cesc Fabregas og Daily Mirror slær því upp að ensku bikarmeistararnir hafi áhuga á því að kaupa Cesc aftur frá Barcelona. Enski boltinn 23. maí 2014 10:45
Simeone: Erum að uppskera þriggja ára vinnu Spánarmeistarar Atlético Madrid mæta Real Madrid í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu í fótbolta á laugardaginn. Fótbolti 22. maí 2014 17:45
Ronaldo og Bale klárir í úrslitaleikinn Carlo Ancelotti, stjóri Real Madrid, hefur staðfest að þeir Cristiano Ronaldo og Gareth Bale verði með í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu um helgina. Fótbolti 20. maí 2014 16:00
City fékk þunga refsingu Manchester City má aðeins tilnefna 21 leikmann í leikmannahóp liðsins í Meistaradeild Evrópu á næstu leiktíð. Enski boltinn 16. maí 2014 19:48
Messi fær þrjá milljarða á ári í nýjum samningi við Barcelona Lionel Messi hefur samþykkt að gera nýjan fimm ára samning við Barcelona og eytt um leið öllum vangaveltum að hann sé hugsanlega á förum frá liðinu. Fótbolti 16. maí 2014 11:42
Cristiano Ronaldo: Neymar getur orðið sá besti í heimi Cristiano Ronaldo, framherji Real Madrid og portúgalska landsliðsins í fótbolta, hefur trú á því að Brasilíumaðurinn geti orðið besti knattspyrnumaður heims. Fótbolti 6. maí 2014 23:45
Matthäus gagnrýnir Guardiola Hart hefur verið sótt að Pep Guardiola, þjálfara Bayern München, eftir 4-0 tap Þýskalandsmeistaranna fyrir Real Madrid í undanúrslitunum Meistaradeildar Evrópu á þriðjudaginn. Fótbolti 3. maí 2014 14:30
Mourinho: Eden Hazard fórnar sér ekki fyrir Chelsea Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea, skaut á einn sinn besta leikmann á blaðamannafundi fyrir leik Chelsea og Norwich í ensku úrvalsdeildinni sem fer fram á sunnudaginn. Enski boltinn 2. maí 2014 18:30
Simeone þakkaði mömmum leikmanna sinna fyrir Diego Simeone, þjálfari spænska liðsins Atlético Madrid, er búinn að gera frábæra hluti með liðið sem komst í gær í úrslitaleik Meistaradeildarinnar eftir 3-1 sigur á Chelsea á Stamford Bridge. Fótbolti 1. maí 2014 12:45
Meistaramörkin: Leikur Chelsea og Atlético í augum spekinganna Atletico Madrid komst í kvöld í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu í fótbolta eftir 3-1 sigur á Chelsea á Brúnni þegar liðin mættust í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Fótbolti 30. apríl 2014 22:58
Tiago: Draumar geta ræst Tiago átti flottan leik á miðju Atlético Madrid í kvöld þegar liðið sló Chelsea út úr Meistaradeildinni og tryggði sér sæti í úrslitaleik Meistaradeildarinnar á móti nágrönnum sínum í Real Madrid. Fótbolti 30. apríl 2014 21:38
Mourinho: Ein mínúta í seinni hálfleik réð öllu Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea, tókst ekki að koma sínum mönnum í úrslitaleik Meistaradeildarinnar í kvöld en liðið tapaði þá 1-3 á heimavelli á móti spænska liðinu Atlético Madrid og er úr leik. Fótbolti 30. apríl 2014 21:08
Fyrsti borgarslagur sögunnar í úrslitaleik Meistaradeildarinnar Spænsku félögin Atlético Madrid og Real Madrid mætast í úrslitaleik Meistaradeildarinnar í fótbolta í kvöld en þetta verður í fyrsta sinn í sögunni þar sem lið frá sömu borg mætast í úrslitaleik keppninnar. Fótbolti 30. apríl 2014 20:58
Madrídarliðin mætast í úrslitaleik Meistaradeildarinnar Atlético Madrid vann 3-1 sigur á Chelsea á Stamford Bridge í kvöld og tryggði sér með því sæti í úrslitaleik Meistaradeildarinnar í fótbolta þar sem liðið mætir nágrönnum sínum í Real Madrid. Fótbolti 30. apríl 2014 18:00
John Terry byrjar á Stamford Bridge í kvöld John Terry, fyrirliði Chelsea, er í byrjunarliðinu í seinni leiknum á móti Atletico Madrid í undanúrslitum Meistaradeildarinnar en hann hefur verið að glíma við meiðsli síðan í fyrri leiknum á Spáni. Enski boltinn 30. apríl 2014 17:58
Robben ætlar ekki að horfa á Chelsea og Atletico Arjen Robben, leikmaður Bayern, á von á svo leiðinlegum leik á milli Chelsea og Atletico Madrid í kvöld að hann ætlar ekki einu sinni að horfa á hann. Fótbolti 30. apríl 2014 12:15