Samstarf

Samstarf

Samstarf með utanaðkomandi aðilum.

Fréttamynd

2024 er ár skemmti­legri deita

Fyrir marga einhleypa er það mikið feimnismál að fara á deit enda þarf einstaklingurinn stundum að fara út fyrir þægindarammann. Hjá stefnumótaappinu Smitten er mikið lagt upp úr því að gera líf einhleypra enn skemmtilegra en boðið er upp á fjölbreytta leiki sem gerir notendum auðveldara fyrir að hefja samtöl eftir að þau “matcha”.

Lífið samstarf
Fréttamynd

Stórsýning hjá Toyota á laugar­daginn

Nýtt ár byrjar að venju með krafti hjá Toyota. Laugardaginn 6. janúar verður risastór þrettándasýning hjá viðurkenndum söluaðilum í Kauptúni, Reykjanesbæ, á Selfossi og Akureyri.

Samstarf
Fréttamynd

Tein­réttur og verkjalaus eftir æfingar hjá OsteoStrong

Vilhjálmur Þór Vilhjálmsson var nánast búinn að gefa alla líkamsrækt upp á bátinn eftir Covid, enda með þrálátan verk í hnénu sem ágerðist jafnt og þétt. Þess í stað mætti hann til sjúkraþjálfara og í nálarstungumeðferðir til að reyna lina sársaukann, á meðan beið hann eftir að komast í hnéskiptaaðgerð.

Lífið samstarf
Fréttamynd

Út­sala ársins hafin í Tölvutek

Útsala ársins er hafin í Tölvutek þar sem hægt er að gera frábær kaup á fartölvum, leikjatölvum, snjallúrum og fjölda annarra tækja. Útsalan stendur til 7. janúar.

Samstarf
Fréttamynd

Loksins raf­magns sport­jeppi frá Porsche

Á nýju ári verða 10 ár liðin frá því Porsche Macan kom á markað. Porsche Macan er án efa mikilvægasti hlekkurinn í sterkri keðju Porsche bíla en til að mynda tók hann aðeins þrjú ár að verða söluhæsti bíll merkisins.

Lífið samstarf
Fréttamynd

Legó á spott­prís gleður flesta

Fyrr í desember var opnaður nýr markaður sem selur lagervörur frá hinum ýmsu birgjum og verslunum. Markaðurinn er í gamla vöruhúsi Heimkaupa á Smáratorgi. Þar má finna allt frá Lego vörum á 200 krónum til snjallryksuga og sjónvarpa á sannkölluðu lagerverði.

Lífið samstarf
Fréttamynd

Hver er vin­sælasta jóla­gjöfin?

Samverustund hefur verið valin jólagjöf ársins samkvæmt könnun Rannsóknarseturs verslunarinnar. Valið snýst því ekki lengur um mjúka eða harða pakka, heldur er það samvera með fólkinu okkar sem hefur vinningin.

Lífið samstarf
Fréttamynd

Hátíðarmaturinn sem klikkar ekki

Ali Hamborgarhryggurinn hefur verið ómissandi liður í hátíðarhefðum fjölmargra íslenskra fjölskyldna í að verða 80 ár en Ali fagnar einmitt 80 ára afmæli á næsta ári. Mikil natni er lögð í framleiðsluna, hryggurinn er léttsaltaður og léttreyktur yfir beykispæni sem gerir hann einstaklega bragðgóðann.

Lífið samstarf
Fréttamynd

Krafturinn er kominn til baka

Anna Einarsdóttir er brosmild kona sem var svo óheppin að fá vefjagigt og hefur þjáðst af stoðkerfisverkjum í mörg ár. Þrálátir seyðingsverkir voru farnir að hafa áhrif á hreyfifærni hennar og valda orkuleysi á morgnana. Hún fékk svimaköst í tíma og ótíma út af kristöllum í eyra sem ollu ógleðistilfinningu og miklum höfuðverk.

Lífið samstarf
Fréttamynd

Listin að leyfa sér að vera frjáls

Hann var raungreinamaður og hafði um tíma í hyggju að leggja fyrir sig fræði um líf í alheiminum. Hans eigið líf tók þó aðra stefnu eftir veikindi og Brandur Bryndísarson Karlsson fékk það verkefni að takast á við breyttan raunveruleika sem í fyrstu virtist lítill og takmarkaður. Til að finna nýjar leiðir til að tengjast náttúrunni, lífinu og sjálfum sér aftur ákvað hann að leyfa raungreinaheilanum að víkja fyrir skapandi nálgun og fór að munnmála. 

Lífið samstarf
Fréttamynd

Fantasía sem mótaðist á heims­horna­flakki

Fanney Hrund Hilmarsdóttir hefur sent frá sér bókina Dreim – Fall Draupnis en það er fyrsta bókin í þríleik um fantasíuheiminn Dreim. Áður hafði Fanney kynnt lesendum sömu persónur í sinni fyrstu skáldsögu, Fríríkinu, sem kom út 2021. Hún segir Dreim – Fall Draupnis heimspekitrylli fyrir unglinga og fantasíufólk, fantasíusögu sem feli í sér vísanir í heimssöguna.

Lífið samstarf