Sumar að hætti Múmínálfanna lokkar þig út í góða veðrið Ásbjörn Ólafsson ehf 13. maí 2024 08:46 Sumarlínan 2024 er væntanleg í verslanir helstu söluaðila Moomin Arabia á næstu dögum. Hlýnandi veðri fylgir loforðum nýja sumarlínu frá MoominArabia. Í ár inniheldur sumarlínan ekki eingöngu hið hefðbundna matarstell heldur einnig skemmtilegar textílvörur sem henta vel fyrir sundferðirnar í sumar ásamt uppfærslu á vatnsglösunum sígildu sem nú skarta nýjum sumarlegum myndskreytingum. Moomin sumarlínan gerir þér kleift að njóta útiverunnar á þinn eftirlætis máta – hvort sem það er við sjóinn, í sumarbúðstaðnum, garðinum eða á ströndinni. Aldrei nóg af sultu á Múmínpönnukökunum Á Moomin sumarlínunni í ár, Berjatíð (e. Berry Season), eru sumarminningarnar varðveittar og sumaruppskerunni fagnað. Mildir og glaðlegir litir í salvíugrænu, lillabláu og ferskjutón flytja hugann aftur til sælustunda liðinna sumarsíðdaga þegar skugginn í garðinum veitti kærkomið hlé frá sólinni. Myndskreytingin er aðlögun Moomin Arabia hönnunarteymisins á tveimur myndasögum eftir Tove Jansson, Eldabuska Múmínmömmu (1956) og Samviskusami Múmínálfurinn (1958). Á myndskreytingunum má sjá Múmínfjölskylduna í óðaönn við að brugga síder og búa til sultu úr rauðum og svörtum skógarberjum úr garðinum. Jafnvel þó næga sultu sé að finna í kjallara Múmínhússins stenst Múmínmamma ekki mátið að nýta fersku berin sem best – Múmínálfarnir kunna svo sannarlega að meta pönnukökur með sultu! Múmínsnáði og Snorkstelpan nota nýstárlega leið til þess að kremja berin undir fótum sér í kari. Sumarlínan í ár heldur sama þræði og sumarlínur fyrri ára, þar sem Múmínálfarnir eiga gæðastundir saman í náttúrunni við hinar ýmsu sumarathafnir. Sumarkrúsin 2024 og diskurinn eru einstök viðbót í sumarlínu Moomin með ferska nýja litasamsetningu sem undirstrikar gleðina sem fylgir hlýnandi veðri og ómetanlegra samverustunda í sumarfríinu. Allir um borð! Sumartextílvörurnar kalla þig að sjávarsíðunni Textíllínan inniheldur fallega myndskreytt handklæði, barnaslá og taupoka Ertu klár í sumarið? Nýju Moomin strandvörurnar gera alla fjölskylduna klára í endurnærandi dag á ströndinni eða í sumarbústaðnum. Línan inniheldur fallega myndskreytt handklæði, barnaslá og taupoka sem henta sérstaklega vel í heita pottinn og sundferðirnar í sumar. Líkt og aðrar Moomin Arabia textílvörur eru nýju sumarvörurnar gerðar úr 100% lífrænni bómull. Sumarstundum er best deilt með ástvinum – Moomin glösin fá uppfært útlit Ef þú átt Múmínkrúsir úr þessum fyrri sumarlínum eru nýju glösin tilvalin viðbót í safnið. Í sumar er enn fremur von á uppfærslu á Moomin glerglösunum vinsælu en nýjar myndskreytingar endurtaka myndefni frá eldri Sumarlínum: Sumarfrí (2018), Kvöldsund (2019), Afslöppun (2020), Samvera (2021), Veiðiferð (2022) og Garðveisla (2023). Glösin eru í tilvalinni stærð og hönnun sem passa vel í bæði hendur barna sem fullorðinna ásamt því að setja litríkan svip á borðhaldið hvort sem það er hversdags eða til hátíðarbrigða. Sumarlínan 2024 er væntanleg í verslanir helstu söluaðila Moomin Arabia á næstu dögum. Hús og heimili Tíska og hönnun Matur Mest lesið Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Lífið Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Lífið Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Lífið Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Lífið Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Lífið Hugmyndin kviknaði í New York þegar eldgos hófst heima Menning Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Lífið Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Lífið Fleiri fréttir Persónuleg gjafakort sem renna aldrei út Viltu vinna skemmtilegar gjafir fyrir sumardaginn fyrsta? Ný fjarlækningaþjónusta fyrir sykursýkissjúklinga á Selfossi Fullkomnar sögur fyrir páskafríið Fyrsta 100% rafútgáfan af Porsche Macan Lúxus heilsulind á heimsmælikvarða fyrir Íslendinga Hátt í þúsund bangsar fengu hjarta fyrstu helgina Hollywood speglarnir slá í gegn Fullkomið tan og tryllt partý Krílaeggið er nýjasta páskaeggið frá Freyju Stórstjarnan Limahl mætir í N1 höllina í september Frábær fermingartilboð á hágæða sængum og koddum Polestar tekur þátt í HönnunarMars 2025 Tónlist, græjur og Ari Eldjárn í sviðsljósinu Upp á svið í háum hælum eftir Osteostrong Grillað ofan í helstu áhrifavalda landsins Gott gloss getur gert kraftaverk! Brúnkukremið frá Bondi Sands getur framkallað töfra Áhrifaríkari leið til að auka D-vítamínmagn í líkamanum Tork gaur driftar á ísilögðu stöðuvatni í Jokkmokk „Digest Complete hefur gjörsamlega bjargað mér“ Gjafalisti fermingarbarnsins Allt fyrir ferminguna á einum stað Glæsilegar fermingargjafir sem endast vel Gaf Meat Loaf uppskrift af laxarétti og reif kjaft við Billy Idol „Við köllum þetta töfra náttúrunnar“ Hágæða rúmfatnaður fyrir lúxussvefn Kíkir stundum á mannskapinn og rífur kjaft Tilkynna nafn nýfæddrar dóttur á umhverfisskilti í dag Fáðu að vita strax hvort þú hafir efni á draumaeigninni Sjá meira
Moomin sumarlínan gerir þér kleift að njóta útiverunnar á þinn eftirlætis máta – hvort sem það er við sjóinn, í sumarbúðstaðnum, garðinum eða á ströndinni. Aldrei nóg af sultu á Múmínpönnukökunum Á Moomin sumarlínunni í ár, Berjatíð (e. Berry Season), eru sumarminningarnar varðveittar og sumaruppskerunni fagnað. Mildir og glaðlegir litir í salvíugrænu, lillabláu og ferskjutón flytja hugann aftur til sælustunda liðinna sumarsíðdaga þegar skugginn í garðinum veitti kærkomið hlé frá sólinni. Myndskreytingin er aðlögun Moomin Arabia hönnunarteymisins á tveimur myndasögum eftir Tove Jansson, Eldabuska Múmínmömmu (1956) og Samviskusami Múmínálfurinn (1958). Á myndskreytingunum má sjá Múmínfjölskylduna í óðaönn við að brugga síder og búa til sultu úr rauðum og svörtum skógarberjum úr garðinum. Jafnvel þó næga sultu sé að finna í kjallara Múmínhússins stenst Múmínmamma ekki mátið að nýta fersku berin sem best – Múmínálfarnir kunna svo sannarlega að meta pönnukökur með sultu! Múmínsnáði og Snorkstelpan nota nýstárlega leið til þess að kremja berin undir fótum sér í kari. Sumarlínan í ár heldur sama þræði og sumarlínur fyrri ára, þar sem Múmínálfarnir eiga gæðastundir saman í náttúrunni við hinar ýmsu sumarathafnir. Sumarkrúsin 2024 og diskurinn eru einstök viðbót í sumarlínu Moomin með ferska nýja litasamsetningu sem undirstrikar gleðina sem fylgir hlýnandi veðri og ómetanlegra samverustunda í sumarfríinu. Allir um borð! Sumartextílvörurnar kalla þig að sjávarsíðunni Textíllínan inniheldur fallega myndskreytt handklæði, barnaslá og taupoka Ertu klár í sumarið? Nýju Moomin strandvörurnar gera alla fjölskylduna klára í endurnærandi dag á ströndinni eða í sumarbústaðnum. Línan inniheldur fallega myndskreytt handklæði, barnaslá og taupoka sem henta sérstaklega vel í heita pottinn og sundferðirnar í sumar. Líkt og aðrar Moomin Arabia textílvörur eru nýju sumarvörurnar gerðar úr 100% lífrænni bómull. Sumarstundum er best deilt með ástvinum – Moomin glösin fá uppfært útlit Ef þú átt Múmínkrúsir úr þessum fyrri sumarlínum eru nýju glösin tilvalin viðbót í safnið. Í sumar er enn fremur von á uppfærslu á Moomin glerglösunum vinsælu en nýjar myndskreytingar endurtaka myndefni frá eldri Sumarlínum: Sumarfrí (2018), Kvöldsund (2019), Afslöppun (2020), Samvera (2021), Veiðiferð (2022) og Garðveisla (2023). Glösin eru í tilvalinni stærð og hönnun sem passa vel í bæði hendur barna sem fullorðinna ásamt því að setja litríkan svip á borðhaldið hvort sem það er hversdags eða til hátíðarbrigða. Sumarlínan 2024 er væntanleg í verslanir helstu söluaðila Moomin Arabia á næstu dögum.
Hús og heimili Tíska og hönnun Matur Mest lesið Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Lífið Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Lífið Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Lífið Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Lífið Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Lífið Hugmyndin kviknaði í New York þegar eldgos hófst heima Menning Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Lífið Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Lífið Fleiri fréttir Persónuleg gjafakort sem renna aldrei út Viltu vinna skemmtilegar gjafir fyrir sumardaginn fyrsta? Ný fjarlækningaþjónusta fyrir sykursýkissjúklinga á Selfossi Fullkomnar sögur fyrir páskafríið Fyrsta 100% rafútgáfan af Porsche Macan Lúxus heilsulind á heimsmælikvarða fyrir Íslendinga Hátt í þúsund bangsar fengu hjarta fyrstu helgina Hollywood speglarnir slá í gegn Fullkomið tan og tryllt partý Krílaeggið er nýjasta páskaeggið frá Freyju Stórstjarnan Limahl mætir í N1 höllina í september Frábær fermingartilboð á hágæða sængum og koddum Polestar tekur þátt í HönnunarMars 2025 Tónlist, græjur og Ari Eldjárn í sviðsljósinu Upp á svið í háum hælum eftir Osteostrong Grillað ofan í helstu áhrifavalda landsins Gott gloss getur gert kraftaverk! Brúnkukremið frá Bondi Sands getur framkallað töfra Áhrifaríkari leið til að auka D-vítamínmagn í líkamanum Tork gaur driftar á ísilögðu stöðuvatni í Jokkmokk „Digest Complete hefur gjörsamlega bjargað mér“ Gjafalisti fermingarbarnsins Allt fyrir ferminguna á einum stað Glæsilegar fermingargjafir sem endast vel Gaf Meat Loaf uppskrift af laxarétti og reif kjaft við Billy Idol „Við köllum þetta töfra náttúrunnar“ Hágæða rúmfatnaður fyrir lúxussvefn Kíkir stundum á mannskapinn og rífur kjaft Tilkynna nafn nýfæddrar dóttur á umhverfisskilti í dag Fáðu að vita strax hvort þú hafir efni á draumaeigninni Sjá meira