Segja veiruna lifa á snertiflötum í allt að 28 daga Kórónuveiran, sem veldur sjúkdómnum Covid-19, getur lifað af og verið smitandi á ýmsum snertiflötum, svo sem peningaseðlum, símaskjám og ryðfríu stáli í allt að 28 daga. Erlent 11. október 2020 19:01
„Ég hefði líklega lokað veitingastöðum, skólum og sett á útgöngubann“ Kári Stefánsson, forstjóri íslenskrar erfðagreiningar hefði gengið lengra í samkomutakmörkunum hefði hann völdin. Hann segir óþarfa áhættu fólgna í því að hafa skóla og veitingastaði opna. Innlent 11. október 2020 18:30
Allir á unglingastigi í Lindaskóla sendir í sóttkví Allir nemendur og kennarar á unglingastigi í Lindaskóla í Kópavogi hafa verið sendir í sóttkví eftir að kórónuveirusmit greindist hjá kennara sem kennir öllum bekkjum unglingastigs. Innlent 11. október 2020 17:46
Segir atvinnuleysi stærsta efnahagsmál stjórnvalda Hagfræðingur segir stærsta efnahagsmál stjórnvalda að vinna bug á atvinnuleysi. Hann óttast að fyrirtæki úr fleiri geirum en ferðaþjónustunni muni leggja niður starfsemi í vetur. Innlent 11. október 2020 15:41
Blaðamenn sækja upplýsingafundi almannavara rafrænt Frá og með morgundeginum munu blaðamenn vera viðstaddir upplýsingafundi almannavarna í gegn um fjarfundabúnað. Innlent 11. október 2020 15:35
Mannlega og ómannúðlega hliðin á Covid skólahaldi Þær aðgerðir sem farið var í vor byggðu á viðurkenndum vísindum. Bil á milli barna og hólfun eru skilvirkar leiðir til að rjúfa smitleiðir faraldursins. Börn eru ekki eins öflugir smitberar og fullorðnir en samt sem áður eru dæmi um öflug fjöldasmit meðal barna Skoðun 11. október 2020 15:31
Keïta með kórónuveiruna Naby Keïta, miðjumaður Englandsmeistara Liverpool, hefur greinst með kórónuveiruna. Er hann þriðji leikmaður liðsins á skömmum tíma sem greinist. Enski boltinn 11. október 2020 15:15
Domino's á Dalbraut lokað vegna smits í Skeifunni Kórónuveirusmit greindist hjá starfsmanni Domino's í Skeifunni í gær. Innlent 11. október 2020 15:12
Lokun golfvalla tilkomin vegna tilmæla sóttvarnalæknis og almannavarnadeildar ríkislögreglustjóra Golfsamband Íslands gaf frá sér tilkynningu í dag er varðar lokun golfvalla á höfuðborgarsvæðinu. Þar segir meðal annars að sambandið hafi ekki ákveðið að loka völlum borgarinnar. Golf 11. október 2020 14:01
Eftirlit með tæplega 160 börnum vegna Covid Rúmlega þúsund sjúklingar eru í eftirliti Covid-19 göngudeildar Landspítalans, eða 1025 og þar af eru 156 börn. Innlent 11. október 2020 13:30
Síðustu dagar þungir eftir metfjölda sjúkraflutninga Met voru slegin í tvígang í vikunni þegar kemur að fjölda sjúkraflutninga á höfuðborgarsvæðinu. Slökkviliðsstjóri segir að síðustu dagar hafi reynt á mannskapinn. Innlent 11. október 2020 12:38
26 kylfingar frá höfuðborgarsvæðinu spiluðu á Akranesi í gær 26 kylfingar frá höfuðborgarsvæðinu fóru í gær á Akranes til þess að spila golf. Bæjarstjóri Akraness segir miður að íbúar höfuðborgarsvæðisins hafi ekki farið eftir tilmælum sóttvarnayfirvalda að fara ekki út fyrir höfuðborgarsvæðið nema brýna nauðsyn beri til. Innlent 11. október 2020 12:34
Aukið fjármagn vantar til að kenna útlendingum íslensku Skortur er á fjármagni til að kenna útlendingum búsettum á Íslandi að læra íslensku. Verkefnisstjóri íslenskukennslu hjá Fræðsluneti Suðurlands gagnrýnir stjórnvöld í garð útlendinga á tímum Covid-19. Innlent 11. október 2020 12:15
Segir óþarfa áhættu að hafa skóla og veitingastaði opna Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar, hefði viljað ganga lengra í samkomutakmörkunum til að kveða niður faraldur kórónuveirunnar. Alls greindust sextíu með kórónuveiruna innanlands í gær. Innlent 11. október 2020 12:12
60 greindust með veiruna innanlands í gær 60 greindust með kórónuveiruna hér á landi í gær. Þetta kemur fram á Covid.is Innlent 11. október 2020 10:28
Kári ræðir faraldurinn og andstöðu við sóttvarnaaðgerðir Sprengisandur er á dagskrá frá klukkan 10 til 12 á Bylgjunni í dag. Innlent 11. október 2020 09:41
Telur að niðurgreidd hitaveita geti hjálpað í baráttunni við veiruna Prófessor í stærðfræði við Kaliforníuháskóla telur að hægt sé að tengja fjölgun smita við aukna kyndingu húsa og slæm loftgæði. Innlent 11. október 2020 09:15
Að nýta hitaveituna gegn Covid Björn Birnir hvetur stjórnvöld til að niðurgreiða hitaveitugjöld í eitt ár í baráttunni við Covid. Skoðun 11. október 2020 09:00
Þakka fyrir rólegri sólarhring í sjúkraflutningum Síðasta sólarhring var 81 boðun í sjúkraflutninga hjá Slökkviliði höfuðborgarsvæðisins. Innlent 11. október 2020 07:47
Læknir forsetans segir hann ekki smita lengur Sean Conley, læknir Donalds Trump Bandaríkjaforseta, hefur gefið út minnisblað þar sem hann greinir frá því að hann telji forsetann ekki lengur eiga á hættu að smita aðra af kórónuveirunni. Erlent 11. október 2020 07:36
Segir það óafsakanlegt að hafa farið í golf Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, formaður Viðreisnar, segir að það hafi verið óafsakanlegt af hennar hálfu að fara í golf í dag á golfvellinum í Hveragerði, þrátt fyrir tilmæli þess efnis að kylfingar frá höfuðborgarsvæðinu sæki ekki í golf á völlum utan höfuðborgarsvæðisins Innlent 10. október 2020 21:53
Samkomutakmarkanir hafi gefið fólki innsýn í daglegt líf þeirra sem glíma við geðrænan vanda Alþjóðlegi geðheilbrigðisdagurinn er í dag. Innlent 10. október 2020 21:00
Álagið meira en í fyrstu bylgjunni þar sem ekki hefur dregið úr virkni samfélagsins Geta Landspítalans til að takast á við þessa þriðju bylgju faraldursins er umtalsverð að sögn yfirlæknis smitsjúkdómadeildar. Álagið á heilbrigðiskerfið er þó meira nú en í vor þar sem ekki hefur dregið eins mikið úr virkni samfélagsins. Innlent 10. október 2020 18:45
Mótmæltu lokunum með gríðarlegu magni af ísmolum Starfsmenn kráa, veitingastaða og hótela í Glasgow í Skotlandi mótmæltu sóttvarnaðgerðum yfirvalda í Skotlandi í gær með því að hella niður gríðarlegu magni af ísmolum fyrir utan skoska þingið. Erlent 10. október 2020 17:47
Versti leiðarinn Á undanförnum vikum hafa sóttvarnaraðgerðir yfirvalda verið gagnrýndar í leiðurum Fréttablaðsins. Hefur sú gagnrýni aðallega beinst að aðgerðum á landamærum en einnig að hertum aðgerðum innanlands. Skoðun 10. október 2020 17:00
Yfirvöld í Ischgl hundsuðu viðvaranir íslenskra yfirvalda Stjórnvöld í austurríska héraðinu Tíról virðast hafa hundsað viðvaranir um útbreiðslu kórónuveirunnar á skíðasvæðinu Ischgl sem bárust þeim frá íslenskum heilbrigðisyfirvöldum. Innlent 10. október 2020 16:00
Eftirlit með tæplega þúsund Covid-sjúklingum Rétt tæplega þúsund manns eru nú í eftirliti Covid-19 göngudeildar Landspítalans, eða 998 sjúklingar. Innlent 10. október 2020 15:01
Vika í lífi ríkisstjórnar Það er eins og ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur sé að missa fókus. Og það á versta tíma í þriðju bylgju heimsfaraldurs. Skoðun 10. október 2020 15:00
Fyrsta hersýningin í Norður-Kóreu í tvö ár Langdræg flugskeyti voru meðal þeirra vopna sem sýnd voru á hersýningu í Norður-Kóreu sem haldin var í nótt, aðfaranótt laugardags, til að fagna því að 75 ár eru liðin frá því að verkamannaflokkur Norður-Kóreu var stofnaður. Erlent 10. október 2020 14:25
Akademískar hugleiðingar um frelsi best geymdar „Kvittur um óeiningu meðal þess fólks sem er kosið til að leiða þjóðina er ekki hjálplegur. Og akademískar hugleiðingar um frelsi eru best geymdar þar til þessi plága er gengin yfir,“ skrifar Ólafur Jóhann Ólafsson rithöfundur. Innlent 10. október 2020 13:54