„Ég hefði líklega lokað veitingastöðum, skólum og sett á útgöngubann“ Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 11. október 2020 18:30 Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar. Kári Stefánsson, forstjóri íslenskrar erfðagreiningar hefði gengið lengra í samkomutakmörkunum hefði hann völdin. Hann segir óþarfa áhættu fólgna í því að hafa skóla og veitingastaði opna. 60 geindust með kórónuveiruna innanlands í gær. Af þeim 60 sem greindust með kórónuveiruna í gær voru 36 í sóttkví við greiningu en 24 utan sóttkvíar. 87 greindust með vieruna innanlands í fyrradag og 97 daginn þar áður. Því er um fækkun smita að ræða. 26 eru inniliggjandi á spítla vegna Covid19. Þar af 3 á gjörgæslu og 2 í öndunarvél. Ánægður með núverandi samkomutakmarkanir Kári Stefánsson forstjóri íslenskrar erfðagreiningar segist ánægður með þær samkomutakmarkanir sem sóttvarnalæknir lagði til í síðustu viku og reiknar hann með að þær dugi til að kveða niður þriðju bylgju faraldursins hér á landi. Sjálfur hefði Kári þó gengið lengra í aðgerðum. „Ef ég hefði verið að stjórna þessu þá hefði ég verið dálítið harðari en þórólfur. Ég hefði líklega lokað skólum. Ég hefði líklega lokað veitingastöðum og ég hefði líklega sett útgöngubann eftir klukkan 21 á kvöldin eða eitthvað slíkt,“ sagði Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar. Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn, Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir, og Alma D. Möller, landlæknir.Lögreglan Með harðari aðgerðum væri möguleiki á að sóttvarnaryfirvöld næðu tökum á þriðju bylgju faraldursins fyrr. Smitin sem við glímum við núna má rekja til ferðamanna sem komu til landsins áður en tvöföld skimun á landamærum var tekin upp. Kári segir að ekkert bendi til þess að inn í landið hafi komið sýktur einstaklingur eftir að slík skimun var tekin upp. Hann segir það sýna fram á ágæti tvölfaldrar skimunar á landamærum og telur að hún geti komið í veg fyrir stóran faraldur hér á landi. „Það sem ég held hinsvegar að ef við náum tökum á þessu þá er það eina sem við eigum eftir að sjá eftir það eru lítil hópsmit sem við getum lokað á í grænum hvelli vegna þess að við kunnum það,“ Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Samkomubann á Íslandi Tengdar fréttir Segir óþarfa áhættu að hafa skóla og veitingastaði opna Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar, hefði viljað ganga lengra í samkomutakmörkunum til að kveða niður faraldur kórónuveirunnar. Alls greindust sextíu með kórónuveiruna innanlands í gær. 11. október 2020 12:12 60 greindust með veiruna innanlands í gær 60 greindust með kórónuveiruna hér á landi í gær. Þetta kemur fram á Covid.is 11. október 2020 10:28 Mest lesið Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Innlent Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Þórður Snær mun ekki taka þingsæti Innlent Tíu ungbörn létust og sextán særðust í eldsvoða á nýburadeild Erlent „Ég hafna þessari gagnrýni algjörlega“ Innlent Rússar segja til hvers annars líkt og á tímum Stalíns Erlent Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Innlent Segir fund ráðherra og lögreglustjóra til marks um spillingu Innlent Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Innlent Fleiri fréttir Rýnt í ákvörðun Þórðar Snæs og kjaradeilu kennara Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Nokkuð öflugur skjálfti í Bárðarbungu Vélsleðaslys í Langjökli Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Meirihluti telur stjórnvöld gera of lítið til að draga úr losun Lyfjapokar úr gömlum gardínum og borðdúkum á Selfossi „Þessi ákvörðun var tekin að frumkvæði Þórðar“ Staðan ólík því sem sést í Bandaríkjunum enda fylgið á fleygiferð #ÉgKýs: Kosningafundur ungs fólks „Ég hafna þessari gagnrýni algjörlega“ Þórður Snær mun ekki taka þingsæti Ráðherra hafnar gagnrýni og óvissa um tónleika á Hvalasafninu Samningur undirritaður um augnlækningar á Austurlandi Þingmaður Pírata vill í kærunefnd útlendingamála Segir fund ráðherra og lögreglustjóra til marks um spillingu Ný geðdeildarbygging utan Hringbrautarlóðar Milljónir ekki komið til Íslands þótt þær gætu það Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Kolefnisgjald hækkað en um minna en til stóð „Ég er ekkert búin að læra“ Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Rýnt í kannanir og tendrun jólatrés í Hafnarfirði Alma verði heilbrigðisráðherra í stjórn Kristrúnar Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Hér eru „þessar elskur“ Sjá meira
Kári Stefánsson, forstjóri íslenskrar erfðagreiningar hefði gengið lengra í samkomutakmörkunum hefði hann völdin. Hann segir óþarfa áhættu fólgna í því að hafa skóla og veitingastaði opna. 60 geindust með kórónuveiruna innanlands í gær. Af þeim 60 sem greindust með kórónuveiruna í gær voru 36 í sóttkví við greiningu en 24 utan sóttkvíar. 87 greindust með vieruna innanlands í fyrradag og 97 daginn þar áður. Því er um fækkun smita að ræða. 26 eru inniliggjandi á spítla vegna Covid19. Þar af 3 á gjörgæslu og 2 í öndunarvél. Ánægður með núverandi samkomutakmarkanir Kári Stefánsson forstjóri íslenskrar erfðagreiningar segist ánægður með þær samkomutakmarkanir sem sóttvarnalæknir lagði til í síðustu viku og reiknar hann með að þær dugi til að kveða niður þriðju bylgju faraldursins hér á landi. Sjálfur hefði Kári þó gengið lengra í aðgerðum. „Ef ég hefði verið að stjórna þessu þá hefði ég verið dálítið harðari en þórólfur. Ég hefði líklega lokað skólum. Ég hefði líklega lokað veitingastöðum og ég hefði líklega sett útgöngubann eftir klukkan 21 á kvöldin eða eitthvað slíkt,“ sagði Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar. Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn, Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir, og Alma D. Möller, landlæknir.Lögreglan Með harðari aðgerðum væri möguleiki á að sóttvarnaryfirvöld næðu tökum á þriðju bylgju faraldursins fyrr. Smitin sem við glímum við núna má rekja til ferðamanna sem komu til landsins áður en tvöföld skimun á landamærum var tekin upp. Kári segir að ekkert bendi til þess að inn í landið hafi komið sýktur einstaklingur eftir að slík skimun var tekin upp. Hann segir það sýna fram á ágæti tvölfaldrar skimunar á landamærum og telur að hún geti komið í veg fyrir stóran faraldur hér á landi. „Það sem ég held hinsvegar að ef við náum tökum á þessu þá er það eina sem við eigum eftir að sjá eftir það eru lítil hópsmit sem við getum lokað á í grænum hvelli vegna þess að við kunnum það,“
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Samkomubann á Íslandi Tengdar fréttir Segir óþarfa áhættu að hafa skóla og veitingastaði opna Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar, hefði viljað ganga lengra í samkomutakmörkunum til að kveða niður faraldur kórónuveirunnar. Alls greindust sextíu með kórónuveiruna innanlands í gær. 11. október 2020 12:12 60 greindust með veiruna innanlands í gær 60 greindust með kórónuveiruna hér á landi í gær. Þetta kemur fram á Covid.is 11. október 2020 10:28 Mest lesið Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Innlent Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Þórður Snær mun ekki taka þingsæti Innlent Tíu ungbörn létust og sextán særðust í eldsvoða á nýburadeild Erlent „Ég hafna þessari gagnrýni algjörlega“ Innlent Rússar segja til hvers annars líkt og á tímum Stalíns Erlent Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Innlent Segir fund ráðherra og lögreglustjóra til marks um spillingu Innlent Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Innlent Fleiri fréttir Rýnt í ákvörðun Þórðar Snæs og kjaradeilu kennara Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Nokkuð öflugur skjálfti í Bárðarbungu Vélsleðaslys í Langjökli Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Meirihluti telur stjórnvöld gera of lítið til að draga úr losun Lyfjapokar úr gömlum gardínum og borðdúkum á Selfossi „Þessi ákvörðun var tekin að frumkvæði Þórðar“ Staðan ólík því sem sést í Bandaríkjunum enda fylgið á fleygiferð #ÉgKýs: Kosningafundur ungs fólks „Ég hafna þessari gagnrýni algjörlega“ Þórður Snær mun ekki taka þingsæti Ráðherra hafnar gagnrýni og óvissa um tónleika á Hvalasafninu Samningur undirritaður um augnlækningar á Austurlandi Þingmaður Pírata vill í kærunefnd útlendingamála Segir fund ráðherra og lögreglustjóra til marks um spillingu Ný geðdeildarbygging utan Hringbrautarlóðar Milljónir ekki komið til Íslands þótt þær gætu það Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Kolefnisgjald hækkað en um minna en til stóð „Ég er ekkert búin að læra“ Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Rýnt í kannanir og tendrun jólatrés í Hafnarfirði Alma verði heilbrigðisráðherra í stjórn Kristrúnar Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Hér eru „þessar elskur“ Sjá meira
Segir óþarfa áhættu að hafa skóla og veitingastaði opna Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar, hefði viljað ganga lengra í samkomutakmörkunum til að kveða niður faraldur kórónuveirunnar. Alls greindust sextíu með kórónuveiruna innanlands í gær. 11. október 2020 12:12
60 greindust með veiruna innanlands í gær 60 greindust með kórónuveiruna hér á landi í gær. Þetta kemur fram á Covid.is 11. október 2020 10:28