Pétur tekur son sinn með sér til Keflavíkur Sigurður Pétursson er genginn til liðs við Keflavík í Subway deild karla í körfuknattleik. Hjá Keflavík hittir Sigurður fyrir föður sinn Pétur sem tók nýverið við þjálfun Keflavíkurliðsins. Körfubolti 19. júlí 2023 06:30
Nýliðarnir fá meistarana í heimsókn í fyrsta leiknum í efstu deild Álftanes mætir Íslandsmeisturum Tindastóls í fyrsta leik sínum í efstu deild. Búið er að gefa út leikjadagskrá fyrir Subway-deildirnar í körfubolta. Körfubolti 18. júlí 2023 16:01
Hrákar „til háborinnar skammar“: Mun beita sér fyrir hertum viðurlögum Þjálfarar U20 ára landsliðs Svartfjallalands hræktu í andlit aðstoðarþjálfara Íslands eftir leik liðanna á HM U20 um helgina. Framkvæmdastjóra KKÍ þykir miður að fastar hafi ekki verið tekið á hegðun þjálfaranna sem smáni íþróttina. Körfubolti 18. júlí 2023 08:00
Þjálfari Keflavíkur náði í dóttur sína úr Njarðvíkurliðinu Lovísa Bylgja Sverrisdóttir hefur skipt á milli Reykjanesbæjarliðanna en hún fer úr Njarðvík yfir í Keflavík fyrir komandi tímabil í kvennakörfunni. Körfubolti 17. júlí 2023 20:30
Steph Curry vann golfmót með því að fá örn á átjándu Körfuboltamaðurinn Stephen Curry fangaði sigri á American Century Championship golfmótinu um helgina en mótið er góðgerðamót þar sem taka þátt stjörnur úr öðrum íþróttum. Golf 17. júlí 2023 16:31
Þórir til Stólanna Körfuboltamaðurinn Þórir Guðmundur Þorbjarnarson er genginn í raðir Íslandsmeistara Tindastóls. Körfubolti 17. júlí 2023 15:56
Fjórfölduðu stærð bikarsins hjá konunum Stjörnuleikur WNBA deildarinnar í körfubolta fór fram um helgina en Stjörnuleikshelgin var að þessu sinni í Las Vegas. Körfubolti 17. júlí 2023 15:31
LeBron James heiðrar goðsögnina með því að skipta um númer NBA körfuboltastjarnan LeBron James skiptir ekki um lið í sumar en hann skiptir aftur á móti um númer á keppnistreyjunni sinni. Körfubolti 17. júlí 2023 14:00
Íslensku strákarnir höfnuðu í tólfta sæti eftir tap gegn Slóvenum Íslenska karlalandsliðið í körfubolta skipað leikmönnum 20 ára og yngri þurfti að sætta sig við tólfta sæti A-deildar Evrópumótsins í körfubolta eftir 15 stiga tap gegn Slóvenum í dag, 90-75. Körfubolti 16. júlí 2023 20:02
Svartfellingar hræktu á aðstoðarþjálfara íslenska liðsins Það sauð heldur betur upp úr eftir nokkuð öruggan sigur Íslands á Svartfjallalandi á heimsmeistaramóti U20 liða í körfubolta. Þjálfarateymi Svartfellinga missti algjörlega stjórn á sér og hrækt var á Dino Stipcic, aðstoðarþjálfara Íslands. Körfubolti 16. júlí 2023 14:16
Luca Doncic kemur vel undan sumri Luka Doncic hefur verið við stífar æfingar undanfarið með einkaþjálfara undanfarið en hann undbýr sig fyrir landsliðsverkefni með Slóveníu. Fram undan eru sjö æfingaleikir áður en liðið mætir til leiks á HM. Körfubolti 16. júlí 2023 13:31
NBA lið að hluta til til sölu fyrir litlar 8 milljónir dollara Það er dýrt að kaupa lið í NBA deildinni. Síðasta lið til að skipta um eigendur var Phoenix Suns en kaupverðið var 4 milljarðar dollara. En nýlegar lagabreytingar hjá deildinni hafa nú gert áhugasömum smákaupendum auðveldara fyrir. Körfubolti 16. júlí 2023 11:05
Steph Curry fór holu í höggi á stjörnugolfmóti Körfuboltamaðurinn Steph Curry sýndi það og sannaði í gær að hann er ekki bara góð skytta á körfuboltavellinum. Golf 16. júlí 2023 07:00
Ísland leikur um ellefta sætið eftir tap gegn Ítölum Íslenska karlalandsliðið í körfubolta skipað leikmönnum 20 ára og yngri mátti þola 12 stiga tap gegn Ítalíu á Evrópumótinu í körfubolta í dag, 98-86. Leikurinn var liður í umspili um 9.-16. sæti A-deildar Evrópumótsins og nú er ljóst að Ísland mun leika um 11. sætið. Körfubolti 15. júlí 2023 17:26
Urban Oman til Keflavíkur Keflvíkingar eru byrjaðir að safna vopnum fyrir komandi tímabil, en þeir hafa samið við slóvenska framherjann Urban Oman um að leika með liðinu í vetur í Subway-deild karla. Körfubolti 15. júlí 2023 16:30
James Harden staðráðinn í að hefja leik með Clippers í haust Sagan endalausa um möguleg félagaskipti James Harden heldur áfram en hann er nú sagður staðráðinn í að hefja komandi tímabil sem leikmaður Los Angeles Clippers. Körfubolti 15. júlí 2023 12:46
San Antonio munu fara sér að engu óðslega með Wembanyama og mínúturnar hans í vetur San Antonio Spurs liggur ekkert á að gera hinn 19 ára Victor Wembanyama að fullmótaðari NBA stjörnu. Hann mun væntanlega hvíla einn leik af tveimur í vetur þegar liðið á leiki tvö kvöld í röð. Körfubolti 15. júlí 2023 10:31
Hitti úr 25 af 27 þriggja stiga skotum sínum og sló metið | myndskeið Bandaríska körfuboltakonan Sabrina Ionescu sló í gærkvöldi metið í þriggja stiga keppni fyrir stjörnuleikinn bæði í WNBA og NBA en hún setti þá niður 25 af 27 skotum sínum fyrir utan þriggja stiga línuna. Körfubolti 15. júlí 2023 07:01
Ísland á tvo stráka meðal þeirra sex stigahæstu í Evrópumótinu Tveir leikmenn íslenska tuttugu ára landsliðsins eru meðal sex stigahæstu leikmanna Evrópukeppni U20 liða sem stendur nú yfir í Heraklion á Krít. Körfubolti 14. júlí 2023 15:01
Frábær þriðji leikhluti skilaði stórsigri Íslenska karlalandsliðið skipað leikmönnum 20 ára og yngri vann öruggan 26 stiga sigur er liðið mætti Svartfjallalandi í umspili um 9.-16. sæti A-deildar Evrópumótsins í körfubolta í dag, 99-73. Körfubolti 13. júlí 2023 17:42
Milka: Ég yrði hvort sem er alltaf hataður af einhverjum Domynikas Milka skrifaði í gær undir tveggja ára samning við Njarðvík og mun því færa sig á milli erkifjendanna í Reykjanesbæ. Milka hefur spilað með nágrönnunum í Keflavík undanfarin fjögur tímabil. Körfubolti 13. júlí 2023 11:01
Staðfestir að hann mæti til leiks á næsta tímabili LeBron James staðfesti í nótt að hann ætlar að spila í NBA-deildinni á næsta tímabili. James hafði áður ýjað að því að hann myndi leggja skóna á hilluna. Körfubolti 13. júlí 2023 09:31
Stefnir á endurkomu eftir baráttu við þunglyndi Hinn 31 árs gamli Dion Waiters stefnir á endurkomu í NBA-deildina en hann hefur ekki spilað í henni síðan hann var hluti af meistaraliði Los Angeles Lakers sumarið 2020. Hann hefur glímt við þunglyndi og segir mikilvægt fyrir fólk að tala við einhvern. Körfubolti 13. júlí 2023 08:01
Milka óvænt til Njarðvíkur Eftir þrjú ár með Keflavík í Subway-deild karla í körfubolta hefur miðherjinn Domynikas Mikla ákveðið að breyta til og semja við nágrannalið Njarðvíkur. Frá þessu greindi Njarðvík nú rétt í þessu. Körfubolti 12. júlí 2023 17:46
Skelfilegur þriðji leikhluti varð Íslandi að falli Ísland er úr leik á Evrópumóti karla skipað leikmönnum 20 ára og yngri í körfubolta Liðið beið lægri hlut gegn heimamönnum í Grikklandi í 16-liða úrslitum, lokatölur 83-75. Körfubolti 12. júlí 2023 17:30
NBA fór ekki alveg alla leið í nýju flopp-reglunni NBA deildin í körfubolta hefur nú samþykkt tvær reglubreytingar fyrir komandi keppnistímabil. Körfubolti 12. júlí 2023 15:31
Helgi Freyr tekur við kvennaliði Tindastóls Helgi Freyr Margeirsson hjálpaði karlaliði Tindastóls að vinna Íslandsmeistaratitilinn í fyrsta sinn á síðasta tímabili og nú hefur hann fengið aðalþjálfarastarf hjá félaginu. Körfubolti 11. júlí 2023 17:00
Evrópureisa Söru Rúnar heldur áfram: England, Rúmenía, Ítalía og núna Spánn Íslenska landsliðskonan Sara Rún Hinriksdóttir er búin að finna sér nýtt lið til að spila fyrir á næstu leiktíð. Körfubolti 11. júlí 2023 16:01
„Þeir ætla mér leiðtogahlutverk og ég á að vera aðalleikstjórnandi“ Elvar Már Friðriksson, landsliðsmaður í körfubolta, segist vera að taka stærsta skrefið á ferlinum með því að ganga í raðir PAOK í Grikklandi. Körfubolti 11. júlí 2023 13:00
Tilbúnir að bíða í marga mánuði með að ákveða framtíð Lillard NBA stórstjarnan Damian Lillard óskaði eftir því að vera skipt frá Portland Trail Blazers á dögunum og vill hann komast til Miami Heat. Körfubolti 11. júlí 2023 12:00