Handtekinn fyrir að slá annan leikmann fyrir NBA leik Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. febrúar 2024 09:01 Isaiah Stewart hjá Detroit Pistons missti stjórn á skapi sínu fyrir leik á móti Phoenix Suns í nótt. Getty/Mike Mulholland Isaiah Stewart, miðherji Detroit Pistons, var handtekinn fyrir að slá mótherja sinn Drew Eubanks hjá Phoenix Suns í íþróttahúsinu áður en kom að leik liðanna í NBA-deildinni í gær. Phoenix Suns tók á móti Detroit Pistons og vann leikinn 116-100. Lögreglan sleppti seinna Stewart en hann hafði hvort sem er misst af leiknum vegna meiðsla. Isaiah Stewart punched Drew Eubanks pregame in the back tunnels ahead of Pistons-Suns game in Phoenix, per @ShamsCharaniaStewart and Eubanks were 'going chest-to-chest' before a swing connected to Eubanks' face. Both were separated as police are now involved in the situation. pic.twitter.com/05TIrR5Bq6— Bleacher Report (@BleacherReport) February 15, 2024 Eubanks var aftur á móti með sex stig og átta fráköst á átján mínútum í leiknum seinna um kvöldið. Eubanks sagði að Stewart hafi ráðist af sér um leið og hann gekk inn í salinn. Hann sagði að þeir hafi farið að rífast og voru komnir upp að hvorum öðrum þegar Stewart sló hann. Phoenix Suns sendi frá sér yfirlýsingu: „Árásin á Drew Eubanks var tilefnislaus og ofbeldi eins og þetta er óásættanlegt. Við styðjum Drew Eubanks afdráttarlaust og við munum halda áfram að vinna með lögreglunni og NBA í þessu máli,“ sagði í yfirlýsingu félagsins. Sources: Detroit Pistons F/C Isaiah Stewart punched Phoenix's Drew Eubanks in the back tunnels of Suns arena today. It's unclear what sparked the altercation. The NBA is expected to receive footage to review. More to come. pic.twitter.com/lxvS4wirdK— Shams Charania (@ShamsCharania) February 15, 2024 Monty Williams, þjálfari Detroit Pistons, var rekinn frá Phoenix Suns í fyrra en honum fannst hans gamla félag Phoenix Suns hefði ekki átt að gefa út þessa yfirlýsingu. „Það þarf að safna öllum upplýsingum saman. NBA mun rannsaka þetta mál. Að mínu mati er það svolítið ábyrgðarlaust að koma fram og gefa út svona yfirlýsingu. Ég veit að Suns sagði að þetta hafi verið tilefnislaust og það er óábyrg yfirlýsing. Það veit það enginn,“ sagði Monty Williams. Isaiah Stewart er kannski frægastur fyrir það að hafa reynt að ráðast á LeBron James um árið. Hey aren t you the guy who tried to attack Lebron? Isaiah Stewart: pic.twitter.com/kpxdh2Y8A1— The Pettiest Laker Fan (@ThePettiestLA) February 15, 2024 NBA Mest lesið Luke Littler grét eftir leik Sport Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Körfubolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Golf Michael Schumacher verður afi Formúla 1 Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Fótbolti Meikle skaut Littler skelk í bringu Sport Dagskráin í dag: Áttundi dagur heimsmeistaramótsins Sport Fleiri fréttir Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Ho You Fat vill spila áfram á Íslandi: „Ég er að skoða hvað er í boði“ Þorleifur: Þetta er ákveðin skita Uppgjörið: ÍR - Haukar 93-96 | Haukar enduðu sigurgöngu ÍR Haukamaðurinn Ho You Fat í tveggja leikja bann Uppgjör og viðtöl: Valur - Grindavík 69-67 | Valssigur í háspennuleik KR sótti Gigliotti Durant hatar nýja fyrirkomulagið í Stjörnuleiknum „Stundum svolítið ósanngjarnt að vera atvinnumaður í körfubolta“ Sjá meira
Phoenix Suns tók á móti Detroit Pistons og vann leikinn 116-100. Lögreglan sleppti seinna Stewart en hann hafði hvort sem er misst af leiknum vegna meiðsla. Isaiah Stewart punched Drew Eubanks pregame in the back tunnels ahead of Pistons-Suns game in Phoenix, per @ShamsCharaniaStewart and Eubanks were 'going chest-to-chest' before a swing connected to Eubanks' face. Both were separated as police are now involved in the situation. pic.twitter.com/05TIrR5Bq6— Bleacher Report (@BleacherReport) February 15, 2024 Eubanks var aftur á móti með sex stig og átta fráköst á átján mínútum í leiknum seinna um kvöldið. Eubanks sagði að Stewart hafi ráðist af sér um leið og hann gekk inn í salinn. Hann sagði að þeir hafi farið að rífast og voru komnir upp að hvorum öðrum þegar Stewart sló hann. Phoenix Suns sendi frá sér yfirlýsingu: „Árásin á Drew Eubanks var tilefnislaus og ofbeldi eins og þetta er óásættanlegt. Við styðjum Drew Eubanks afdráttarlaust og við munum halda áfram að vinna með lögreglunni og NBA í þessu máli,“ sagði í yfirlýsingu félagsins. Sources: Detroit Pistons F/C Isaiah Stewart punched Phoenix's Drew Eubanks in the back tunnels of Suns arena today. It's unclear what sparked the altercation. The NBA is expected to receive footage to review. More to come. pic.twitter.com/lxvS4wirdK— Shams Charania (@ShamsCharania) February 15, 2024 Monty Williams, þjálfari Detroit Pistons, var rekinn frá Phoenix Suns í fyrra en honum fannst hans gamla félag Phoenix Suns hefði ekki átt að gefa út þessa yfirlýsingu. „Það þarf að safna öllum upplýsingum saman. NBA mun rannsaka þetta mál. Að mínu mati er það svolítið ábyrgðarlaust að koma fram og gefa út svona yfirlýsingu. Ég veit að Suns sagði að þetta hafi verið tilefnislaust og það er óábyrg yfirlýsing. Það veit það enginn,“ sagði Monty Williams. Isaiah Stewart er kannski frægastur fyrir það að hafa reynt að ráðast á LeBron James um árið. Hey aren t you the guy who tried to attack Lebron? Isaiah Stewart: pic.twitter.com/kpxdh2Y8A1— The Pettiest Laker Fan (@ThePettiestLA) February 15, 2024
NBA Mest lesið Luke Littler grét eftir leik Sport Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Körfubolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Golf Michael Schumacher verður afi Formúla 1 Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Fótbolti Meikle skaut Littler skelk í bringu Sport Dagskráin í dag: Áttundi dagur heimsmeistaramótsins Sport Fleiri fréttir Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Ho You Fat vill spila áfram á Íslandi: „Ég er að skoða hvað er í boði“ Þorleifur: Þetta er ákveðin skita Uppgjörið: ÍR - Haukar 93-96 | Haukar enduðu sigurgöngu ÍR Haukamaðurinn Ho You Fat í tveggja leikja bann Uppgjör og viðtöl: Valur - Grindavík 69-67 | Valssigur í háspennuleik KR sótti Gigliotti Durant hatar nýja fyrirkomulagið í Stjörnuleiknum „Stundum svolítið ósanngjarnt að vera atvinnumaður í körfubolta“ Sjá meira
Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum