Körfubolti

Körfubolti

Fréttir af leikmönnum og liðum í körfubolta, bæði á Íslandi og erlendis.

Fréttamynd

Taphrina Blika tók loks enda og nú er komið að körlunum

Breiðablik sótti sinn fyrsta sigur í Subway deild kvenna á þessu tímabili þegar þær  lögðu Snæfell að velli, 83-75. Ljóst var að gæfan myndi snúast fyrir annað hvort liðið, en þau voru bæði sigurlaus í neðstu sætum deildarinnar fyrir þennan leik.  

Körfubolti
Fréttamynd

„Þetta er keppni í að hitta ofan í körfuna“

Hjalti Þór Vilhjálmsson, þjálfari Vals í Subway-deild kvenna í körfubolta, var eðlilega súr eftir 22 stiga tap liðsins gegn Njarðvík á heimavelli í kvöld. Hann segist þó hafa séð ýmislegt jákvætt í leik síns liðs.

Körfubolti
Fréttamynd

Var í kringum NBA-stjörnurnar á hverjum degi

Þorvaldur Orri Árnason er nýjasti leikmaður Njarðvíkur í körfuboltanum en hann er kominn heim eftir mikið ævintýri í Bandaríkjunum þar sem hann spilaði með venslaliði NBA félagsins Cleveland Cavaliers.

Körfubolti