Svona lítur úrslitakeppni Subway deildar karla út Aron Guðmundsson skrifar 4. apríl 2024 22:00 Það verður hart barist í úrslitakeppni Subway deildar karla í körfubolta Vísir/Samsett mynd Lokaumferð deildarkeppni Subway deildar karla í körfubolta fór fram í kvöld og nú er orðið ljóst hvaða lið mætast í úrslitakeppni deildarinnar. Það eru Valsmenn sem standa uppi sem deildarmeistarar þetta tímabilið. Haldið ykkur fast, skemmtilegasti hluti tímabilsins er framundan. Það er alveg ljóst á fyrstu umferð úrslitakeppninnar að við eigum von á allsvakalegri úrslitakeppni. Við skulum fara yfir viðureignirnar. Valur – Höttur Deildarmeistararnir mæta munu þurfa að leggja leið sína austur á Egilsstaði og taka á liði heimamanna sem sjá kannski möguleika á borði gegn nokkuð löskuðu liði deildarmeistaranna. Ekkert gefið eftir í þessari viðureign. Grindavík – Tindastóll Ríkjandi Íslandsmeistarar Tindastóls tryggðu sér sæti í úrslitakeppninni að lokum og stemningin í Síkinu eftir því. Það hefur mikið gengið á hjá liðinu í vetur og nú munu þeir þurfa að takast á við eitt heitasta lið Íslands um þessar mundir. Grindvíkingar hafa sett stefnuna á Íslandsmeistaratitilinn og munu nú þurfa að leggja ríkjandi Íslandsmeistarana að velli á þeirri vegferð sinni. Maður fær vatn í munninn. Keflavík – Álftanes Talandi um bitastæð einvígi. Keflvíkingar mæta nýliðum Álftaness sem eru ekki svo miklir nýliðar lengur. Sögulínan sem felst í því að Hörður Axel Vilhjálmsson mun nú mæta sínu einkennisliði í gegnum tíðina, Keflavík, er nóg til þess að segja allt sem þarf um þetta einvígi. Njarðvík - Þór Þorlákshöfn Það verður barist um hvern einasta bolta í einvígi Þór Þorlákshafnar og Njarðvíkur. Njarðvíkingar tryggðu sér síðasta heimavallarréttinn í úrslitakeppninni með fjórða sæti deildarinnar og fá þar af leiðandi liðið sem endaði í 5.sæti, Þór frá Þorlákshöfn í einvígi. Subway-deild karla Valur Höttur Grindavík Tindastóll Keflavík ÍF UMF Álftanes UMF Njarðvík Þór Þorlákshöfn Mest lesið Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Fótbolti „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Enski boltinn Sá langelsti stóð upp úr í Suðurlandsslag Körfubolti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Enski boltinn Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Enski boltinn Fram flaug áfram í bikarnum Handbolti Líst ekkert á að fertug Vonn snúi aftur: „Ég myndi dauðskammast mín“ Sport Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Íslenski boltinn Sjáðu ævintýralega björgun og mistök Glódísar Fótbolti Áslaug og Katla féllu en Arnór og Ísak óhultir Fótbolti Fleiri fréttir Sá langelsti stóð upp úr í Suðurlandsslag Erfitt hjá „sultunni“ Joel Embiid NBA-stjörnurnar þurftu að taka lestina á leikinn sinn Hannes í leyfi Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 92-87 | Stólarnir fyrstir til að vinna Stjörnuna Alba Berlin í vandræðum og stórleikur Martins dugði ekki til sigurs Mættur til tengdó og gírar sig upp fyrir Síkið Framlenging Körfuboltakvölds: Njarðvík getur orðið Íslandsmeistari eins og Valur Tvö lið enn ósigruð og Thunder að eiga bestu byrjun í sögu félagsins Réðst á blaðamann vegna ummæla um látinn bróður hans og nýfæddan son „Það þarf svo margt að ganga upp til að þeir vinni“ Minnkuðu muninn um tuttugu stig á þremur mínútum gegn gamla liði Elvars Hafnar því að hafa elt Morris: „Ég var ekki með nein leiðindi“ Segir Friðrik hafa elt sig og áreitt eftir leik: „Mér fannst ég ekki örugg“ Uppgjörið: Keflavík - KR 94-88 | Langþráður Keflavíkursigur „Vildi sýna þeim að þeir væru ekki að fara ná þessu svona auðveldlega“ Uppgjörið: Þór Þ. - Haukar 82-81 | Þórsarar gerðu Haukum grikk með naumum sigri Mahomes vill eignast lið í WNBA og koma með það til Kansas City Kane reyndi að róa menn meðan sjúkraþjálfari ýtti leikmanni Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 104-98 | Stjörnumenn taplausir á toppi deildarinnar Viðar um vandræði Hattar: „Hugarfarslegt og andlegt, þetta er á báðum endum vallarins“ „Sóknarlega vorum við að taka alveg kexaðar ákvarðanir oft á tíðum“ „Vorum ógeðslega góðir sóknarlega í tvo leikhluta“ Uppgjörið: Álftanes - ÍR 93-87 | Hræðilegur fjórði leikhluti varð ÍR-ingum að falli Uppgjörið: Njarðvík - Valur 101-94 | Héldu meisturunum í skefjum Leik lokið: Tindastóll - Höttur 99-59 | Fjórði sigurinn í röð vannst með fjörutíu stigum LeBron stoltur af stráknum eftir fyrstu stigin hans í NBA Gaz-leikur Pavels: Að gerjast einhver geggjuð liðsheild þarna Stuðaði Keflavík og Friðrik kallaði „fuck off“ Þessar taka upp þráðinn eftir eins árs bið Sjá meira
Það er alveg ljóst á fyrstu umferð úrslitakeppninnar að við eigum von á allsvakalegri úrslitakeppni. Við skulum fara yfir viðureignirnar. Valur – Höttur Deildarmeistararnir mæta munu þurfa að leggja leið sína austur á Egilsstaði og taka á liði heimamanna sem sjá kannski möguleika á borði gegn nokkuð löskuðu liði deildarmeistaranna. Ekkert gefið eftir í þessari viðureign. Grindavík – Tindastóll Ríkjandi Íslandsmeistarar Tindastóls tryggðu sér sæti í úrslitakeppninni að lokum og stemningin í Síkinu eftir því. Það hefur mikið gengið á hjá liðinu í vetur og nú munu þeir þurfa að takast á við eitt heitasta lið Íslands um þessar mundir. Grindvíkingar hafa sett stefnuna á Íslandsmeistaratitilinn og munu nú þurfa að leggja ríkjandi Íslandsmeistarana að velli á þeirri vegferð sinni. Maður fær vatn í munninn. Keflavík – Álftanes Talandi um bitastæð einvígi. Keflvíkingar mæta nýliðum Álftaness sem eru ekki svo miklir nýliðar lengur. Sögulínan sem felst í því að Hörður Axel Vilhjálmsson mun nú mæta sínu einkennisliði í gegnum tíðina, Keflavík, er nóg til þess að segja allt sem þarf um þetta einvígi. Njarðvík - Þór Þorlákshöfn Það verður barist um hvern einasta bolta í einvígi Þór Þorlákshafnar og Njarðvíkur. Njarðvíkingar tryggðu sér síðasta heimavallarréttinn í úrslitakeppninni með fjórða sæti deildarinnar og fá þar af leiðandi liðið sem endaði í 5.sæti, Þór frá Þorlákshöfn í einvígi.
Subway-deild karla Valur Höttur Grindavík Tindastóll Keflavík ÍF UMF Álftanes UMF Njarðvík Þór Þorlákshöfn Mest lesið Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Fótbolti „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Enski boltinn Sá langelsti stóð upp úr í Suðurlandsslag Körfubolti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Enski boltinn Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Enski boltinn Fram flaug áfram í bikarnum Handbolti Líst ekkert á að fertug Vonn snúi aftur: „Ég myndi dauðskammast mín“ Sport Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Íslenski boltinn Sjáðu ævintýralega björgun og mistök Glódísar Fótbolti Áslaug og Katla féllu en Arnór og Ísak óhultir Fótbolti Fleiri fréttir Sá langelsti stóð upp úr í Suðurlandsslag Erfitt hjá „sultunni“ Joel Embiid NBA-stjörnurnar þurftu að taka lestina á leikinn sinn Hannes í leyfi Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 92-87 | Stólarnir fyrstir til að vinna Stjörnuna Alba Berlin í vandræðum og stórleikur Martins dugði ekki til sigurs Mættur til tengdó og gírar sig upp fyrir Síkið Framlenging Körfuboltakvölds: Njarðvík getur orðið Íslandsmeistari eins og Valur Tvö lið enn ósigruð og Thunder að eiga bestu byrjun í sögu félagsins Réðst á blaðamann vegna ummæla um látinn bróður hans og nýfæddan son „Það þarf svo margt að ganga upp til að þeir vinni“ Minnkuðu muninn um tuttugu stig á þremur mínútum gegn gamla liði Elvars Hafnar því að hafa elt Morris: „Ég var ekki með nein leiðindi“ Segir Friðrik hafa elt sig og áreitt eftir leik: „Mér fannst ég ekki örugg“ Uppgjörið: Keflavík - KR 94-88 | Langþráður Keflavíkursigur „Vildi sýna þeim að þeir væru ekki að fara ná þessu svona auðveldlega“ Uppgjörið: Þór Þ. - Haukar 82-81 | Þórsarar gerðu Haukum grikk með naumum sigri Mahomes vill eignast lið í WNBA og koma með það til Kansas City Kane reyndi að róa menn meðan sjúkraþjálfari ýtti leikmanni Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 104-98 | Stjörnumenn taplausir á toppi deildarinnar Viðar um vandræði Hattar: „Hugarfarslegt og andlegt, þetta er á báðum endum vallarins“ „Sóknarlega vorum við að taka alveg kexaðar ákvarðanir oft á tíðum“ „Vorum ógeðslega góðir sóknarlega í tvo leikhluta“ Uppgjörið: Álftanes - ÍR 93-87 | Hræðilegur fjórði leikhluti varð ÍR-ingum að falli Uppgjörið: Njarðvík - Valur 101-94 | Héldu meisturunum í skefjum Leik lokið: Tindastóll - Höttur 99-59 | Fjórði sigurinn í röð vannst með fjörutíu stigum LeBron stoltur af stráknum eftir fyrstu stigin hans í NBA Gaz-leikur Pavels: Að gerjast einhver geggjuð liðsheild þarna Stuðaði Keflavík og Friðrik kallaði „fuck off“ Þessar taka upp þráðinn eftir eins árs bið Sjá meira