Sigurganga Warriors á enda og spennan eykst í efri hluta austursins Smári Jökull Jónsson skrifar 6. apríl 2024 09:57 DeAaron Fox leggur boltann í körfuna gegn Boston Celtics í nótt. Vísir/Getty Það styttist í að deildakeppninni í NBA ljúki en úrslitakeppnin hefst eftir rúma viku. Mesta spennan er í efri hluta Austurdeildarinnar þar sem aðeins tveimur sigurleikjum munar á liðunum í sætum tvö til fimm. Topplið Austurdeildarinnar Boston Celtics vann nauman sigur á liði Sacramento Kings þar sem risaleikur De´Aaron Fox fyrir lið Kings dugði ekki til. Gestirnir fengu þrjú tækifæri á síðustu sjö sekúndunum til að taka forystuna en nýttu ekki sénsinn. Lokatölur 101-100 fyrir Boston Celtics. Fox skoraði 40 stig fyrir Kings en Kristaps Porzingis skilaði 20 stigum og 11 fráköstum fyrir Celtics sem hefur unnið þrettán af síðustu fimmtán leikjum sínum og er með örugga forystu á toppi Austurdeildarinnar. FOX BANK 3 FOR THE LEAD.TILLMAN TAKES IT BACK WITH 07.4 LEFT.Boston holds on for their 61st win of the season pic.twitter.com/hvRfQ3aqEZ— NBA (@NBA) April 6, 2024 Dallas Mavericks batt enda á sex leikja sigurgöngu Golden State Warriors með 108-106 sigri. Mavericks voru án stórstjörnunnar Luka Doncic en PJ Washington steig upp í fjarveru Doncic og átti stórleik. „Hann var stórskostlegur. Þegar maður sá hvernig hann byrjaði vissi maður að þetta yrði sérstakt kvöld. Þetta er það sem við þurfum, sérstaklega þegar okkur vantar menn í hópinn,“ sagði Kyrie Irving leikmaður Mavericks eftir leik. Washington kláraði leikinn með 32 stig og skoraði sigurkörfuna tæpum fimm sekúndum fyrir leikslok. Step Curry skoraði 28 fyrir Warriors sem eru í harðri baráttu um að tryggja sér sæti í umspili fyrir úrslitakeppnina. P.J. WASHINGTON LAY FOR THE LEAD 4.5 seconds left... https://t.co/oCFYSOdjKD pic.twitter.com/9y0GepVe4u— NBA (@NBA) April 6, 2024 15-0 áhlaup Phoenix Suns í upphafi leiks lagði grunninn að sigri liðsins gegn toppliði Vesturdeildarinnar Minnesota Timberwolves. Þetta er aðeins í fjórða sinn í vetur sem Suns náði ekki að skora 100 stig í leik en í fyrsta skipti sem það gerist en liðið nær sigri. Timberwolves er enn án stjörnuleikmanns síns Karl-Anthony Towns en hann lék síðast með liðinu þann 4. mars. Vonast er til að hann snúi aftur fyrir lok deildakeppninnar um næstu helgi. Kevin Durant var stigahæstur hjá Suns með 22 stig í 97-87 sigri en Devon Booker var rólegri en í síðustu tveimur leikjum þar sem hann hafði skorað annars vegar 40 stig og hins vegar 52 stig gegn New Orleans Pelicans. Þá tapaði Milwaukee Bucks á heimavelli gegn Toronto Raptors en lið Bucks á í harðri baráttu um hemeimaleikjarétt í fyrstu umferð úrslitakeppninnar. Nú munar aðeins tveimur sigurleikjum á Bucks, Cleveland Cavaliers, Orlando Magic og New York Knicks í sætum tvö til fimm í Austurdeildinni. Úrslitin í NBA í nótt og staðan í deildinni: Washington Wizards - Portland Trai Blazers 102-108Indiana Pacers - Oklahoma City Thunder 126-112Charlotte Hornets - Orlando Magic 124-115Boston Celtics - Sacramento Kings 101-100New Orleans Pelicans - San Antonio Spurs 109-111Milwaukee Bucks - Toronto Raptors 111-117Memphis Grizzlies - Detroit Pistons 108-90Houston Rockets - Miami Heat 104-119Chicago Bulls - New York Knics 108-100Dallas Maverics - Golden State Warriors 108-106Phoenix Suns - Minnesota Timberwolves 97-87Los Angeles Clippers - Utah Jazz 131-102 The East:- NYK and ORL tied for #4 seed- CLE 1 GB MIL for #2 seed- PHI 1 GB MIA for #7 seedFor more, download the NBA App https://t.co/oRfhdB8ZfO pic.twitter.com/hJ1mlLypjS— NBA (@NBA) April 6, 2024 NBA Mest lesið „Keflavík reyndi að kaupa sér Íslandsmeistaratitilinn en þeir eru í tíunda sæti“ Körfubolti Alisson: „Líklega besti leikur lífs míns“ Fótbolti Snilldarmark Ovalle þykir eiga skilið Puskas verðlaunin Fótbolti Liverpool lifði af stórskotahríð í París og Elliott tryggði svo sigurinn Fótbolti Tíu Börsungar náðu að landa sigri í Lissabon Fótbolti „Þetta var gott próf fyrir okkur“ Sport Ein besta knattspyrnukona heims er ófrísk Fótbolti Valsmenn skutu bikarmeistarana aftur niður á jörðina Handbolti Fylkismenn komust áfram á kostnað Íslandsmeistara Blika Íslenski boltinn Kane á skotskónum í sigri Bæjara í einvígi þýsku liðanna Fótbolti Fleiri fréttir „Keflavík reyndi að kaupa sér Íslandsmeistaratitilinn en þeir eru í tíunda sæti“ Hrun Tindastóls kvenna hélt áfram á móti fallliðinu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 105-96 | Sjöundi sigur Njarðvíkinga í röð Haukakonur einu stóru skrefi nær deildarmeistaratitlinum NBA stjarnan Dončić kemur ekki til Íslands: „Fáum hann heim seinna“ Pólland valdi Ísland með sér á EM: Lægri reikningur og betri aðstaða LeBron fyrstur í fimmtíu þúsund stigin: „Þetta eru helvíti mörg stig“ „Maður er svo trúgjarn, maður trúir á deja vu“ Uppgjör: Stjarnan-Hamar/Þór 72-78 | Þrenna hjá Beeman í mikilvægum sigri Kyrie Irving skoraði með slitið krossband Serena Williams orðin eigandi fyrsta kanadíska WNBA-liðsins „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Martin og félagar gulir og glaðir þriðja leikinn í röð „Niðurdrepandi og leiðinlegar fréttir“ Butler gleymdi að mála og greiða leiguna Meistarar mætast í bikarnum Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Ómetanleg vinátta: „Við munum lifa á þessu vel og lengi“ „Gæti skilið á milli fyrir KR hversu góður hann er“ „Gefur okkur mikið sjálfstraust“ Þór ekki í teljandi vandræðum með Val Elvar Már öflugur í enn einu tapi Maroussi Grindavík lagði Aþenu í botnslagnum Uppgjörið: Keflavík - Haukar 96-105 | Aftur sóttu Haukar sigur í Sláturhúsið Tryggvi og félagar fjarlægjast fallsvæðið Kane minnir Pavel á Craion: „Vildu bara vinna“ Borche: Dómararnir sjá það sem þeir sjá Kári: Bara negla þessu niður „Held áfram nema ég verði rekinn“ „Ánægður með hvernig menn brugðust við mótlætinu“ Sjá meira
Topplið Austurdeildarinnar Boston Celtics vann nauman sigur á liði Sacramento Kings þar sem risaleikur De´Aaron Fox fyrir lið Kings dugði ekki til. Gestirnir fengu þrjú tækifæri á síðustu sjö sekúndunum til að taka forystuna en nýttu ekki sénsinn. Lokatölur 101-100 fyrir Boston Celtics. Fox skoraði 40 stig fyrir Kings en Kristaps Porzingis skilaði 20 stigum og 11 fráköstum fyrir Celtics sem hefur unnið þrettán af síðustu fimmtán leikjum sínum og er með örugga forystu á toppi Austurdeildarinnar. FOX BANK 3 FOR THE LEAD.TILLMAN TAKES IT BACK WITH 07.4 LEFT.Boston holds on for their 61st win of the season pic.twitter.com/hvRfQ3aqEZ— NBA (@NBA) April 6, 2024 Dallas Mavericks batt enda á sex leikja sigurgöngu Golden State Warriors með 108-106 sigri. Mavericks voru án stórstjörnunnar Luka Doncic en PJ Washington steig upp í fjarveru Doncic og átti stórleik. „Hann var stórskostlegur. Þegar maður sá hvernig hann byrjaði vissi maður að þetta yrði sérstakt kvöld. Þetta er það sem við þurfum, sérstaklega þegar okkur vantar menn í hópinn,“ sagði Kyrie Irving leikmaður Mavericks eftir leik. Washington kláraði leikinn með 32 stig og skoraði sigurkörfuna tæpum fimm sekúndum fyrir leikslok. Step Curry skoraði 28 fyrir Warriors sem eru í harðri baráttu um að tryggja sér sæti í umspili fyrir úrslitakeppnina. P.J. WASHINGTON LAY FOR THE LEAD 4.5 seconds left... https://t.co/oCFYSOdjKD pic.twitter.com/9y0GepVe4u— NBA (@NBA) April 6, 2024 15-0 áhlaup Phoenix Suns í upphafi leiks lagði grunninn að sigri liðsins gegn toppliði Vesturdeildarinnar Minnesota Timberwolves. Þetta er aðeins í fjórða sinn í vetur sem Suns náði ekki að skora 100 stig í leik en í fyrsta skipti sem það gerist en liðið nær sigri. Timberwolves er enn án stjörnuleikmanns síns Karl-Anthony Towns en hann lék síðast með liðinu þann 4. mars. Vonast er til að hann snúi aftur fyrir lok deildakeppninnar um næstu helgi. Kevin Durant var stigahæstur hjá Suns með 22 stig í 97-87 sigri en Devon Booker var rólegri en í síðustu tveimur leikjum þar sem hann hafði skorað annars vegar 40 stig og hins vegar 52 stig gegn New Orleans Pelicans. Þá tapaði Milwaukee Bucks á heimavelli gegn Toronto Raptors en lið Bucks á í harðri baráttu um hemeimaleikjarétt í fyrstu umferð úrslitakeppninnar. Nú munar aðeins tveimur sigurleikjum á Bucks, Cleveland Cavaliers, Orlando Magic og New York Knicks í sætum tvö til fimm í Austurdeildinni. Úrslitin í NBA í nótt og staðan í deildinni: Washington Wizards - Portland Trai Blazers 102-108Indiana Pacers - Oklahoma City Thunder 126-112Charlotte Hornets - Orlando Magic 124-115Boston Celtics - Sacramento Kings 101-100New Orleans Pelicans - San Antonio Spurs 109-111Milwaukee Bucks - Toronto Raptors 111-117Memphis Grizzlies - Detroit Pistons 108-90Houston Rockets - Miami Heat 104-119Chicago Bulls - New York Knics 108-100Dallas Maverics - Golden State Warriors 108-106Phoenix Suns - Minnesota Timberwolves 97-87Los Angeles Clippers - Utah Jazz 131-102 The East:- NYK and ORL tied for #4 seed- CLE 1 GB MIL for #2 seed- PHI 1 GB MIA for #7 seedFor more, download the NBA App https://t.co/oRfhdB8ZfO pic.twitter.com/hJ1mlLypjS— NBA (@NBA) April 6, 2024
NBA Mest lesið „Keflavík reyndi að kaupa sér Íslandsmeistaratitilinn en þeir eru í tíunda sæti“ Körfubolti Alisson: „Líklega besti leikur lífs míns“ Fótbolti Snilldarmark Ovalle þykir eiga skilið Puskas verðlaunin Fótbolti Liverpool lifði af stórskotahríð í París og Elliott tryggði svo sigurinn Fótbolti Tíu Börsungar náðu að landa sigri í Lissabon Fótbolti „Þetta var gott próf fyrir okkur“ Sport Ein besta knattspyrnukona heims er ófrísk Fótbolti Valsmenn skutu bikarmeistarana aftur niður á jörðina Handbolti Fylkismenn komust áfram á kostnað Íslandsmeistara Blika Íslenski boltinn Kane á skotskónum í sigri Bæjara í einvígi þýsku liðanna Fótbolti Fleiri fréttir „Keflavík reyndi að kaupa sér Íslandsmeistaratitilinn en þeir eru í tíunda sæti“ Hrun Tindastóls kvenna hélt áfram á móti fallliðinu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 105-96 | Sjöundi sigur Njarðvíkinga í röð Haukakonur einu stóru skrefi nær deildarmeistaratitlinum NBA stjarnan Dončić kemur ekki til Íslands: „Fáum hann heim seinna“ Pólland valdi Ísland með sér á EM: Lægri reikningur og betri aðstaða LeBron fyrstur í fimmtíu þúsund stigin: „Þetta eru helvíti mörg stig“ „Maður er svo trúgjarn, maður trúir á deja vu“ Uppgjör: Stjarnan-Hamar/Þór 72-78 | Þrenna hjá Beeman í mikilvægum sigri Kyrie Irving skoraði með slitið krossband Serena Williams orðin eigandi fyrsta kanadíska WNBA-liðsins „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Martin og félagar gulir og glaðir þriðja leikinn í röð „Niðurdrepandi og leiðinlegar fréttir“ Butler gleymdi að mála og greiða leiguna Meistarar mætast í bikarnum Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Ómetanleg vinátta: „Við munum lifa á þessu vel og lengi“ „Gæti skilið á milli fyrir KR hversu góður hann er“ „Gefur okkur mikið sjálfstraust“ Þór ekki í teljandi vandræðum með Val Elvar Már öflugur í enn einu tapi Maroussi Grindavík lagði Aþenu í botnslagnum Uppgjörið: Keflavík - Haukar 96-105 | Aftur sóttu Haukar sigur í Sláturhúsið Tryggvi og félagar fjarlægjast fallsvæðið Kane minnir Pavel á Craion: „Vildu bara vinna“ Borche: Dómararnir sjá það sem þeir sjá Kári: Bara negla þessu niður „Held áfram nema ég verði rekinn“ „Ánægður með hvernig menn brugðust við mótlætinu“ Sjá meira