Körfubolti

Körfubolti

Fréttir af leikmönnum og liðum í körfubolta, bæði á Íslandi og erlendis.

Fréttamynd

Ekki vitað hversu lengi Curry verður frá

Stephen Curry, stórstjarna ríkjandi meistara í Golden State Warriors, verður ekki með liðinu í NBA deildinni í körfubolta á næstunni eftir að hafa meiðst á hné gegn Dallas Mavericks á dögunum.

Körfubolti
Fréttamynd

Tap hjá Tryggva og félögum

Tryggvi Snær Hlinason og félagar í Zaragoza biðu lægri hlut gegn Baskonia á útivelli í spænska körfuboltanum í dag. Hræðilegur annar leikhluti varð Zaragoza dýrkeyptur.

Körfubolti
Fréttamynd

Giannis með þrefalda tvennu í sjöunda sigri Bucks í röð

Giannis Antetokounmpo skilaði þrefaldri tvennu fyrir Milwaukee Bucks er liðið vann nauman átta stiga sigur gegn Miami Heat í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Lokatölur 123-115, en þetta var sjöundi sigur Mailwaukee liðsins í röð og sá níundi af seinustu tíu leikjum.

Körfubolti
Fréttamynd

Sara stigahæst í stóru tapi

Landsliðskonan Sara Rún Hinriksdóttir var stigahæsti leikmaður Faenza er liðið mátti þola 19 stiga tap gegn toppliði Schio í ítölsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld, 70-89.

Körfubolti
Fréttamynd

„Ekki okkar besti leikur í vetur, langt í frá“

Benedikt Guðmundsson, þjálfari Njarðvíkur, slapp með skrekkinn í kvöld þegar hans menn lögðu Stjörnuna í sveiflukenndum leik í Subway-deild karla. Hann hrósaði Stjörnumönnum fyrir þeirra frammistöðu sem gáfu Njarðvíkingum heldur betur alvöru leik í kvöld.

Körfubolti