Jólasýning með Mariah Carey í Sandgerði Sandgerðingar geta heldur betur verið stoltir af íbúa í bænum en frá klukkan fimm á hverjum degi og til miðnættis yfir hátíðirnar má sjá jólasýningu frá einum heimamanni. Jól 23. desember 2013 16:29
Vekur forvitni hjá börnunum Laufey Birgisdóttir vinnur á skrifstofu hjá Actavis en um helgar í desember bregður hún sér í gervi Grýlu gömlu í Jólaþorpinu í Hafnarfirði. Jól 21. desember 2013 13:00
Ilmurinn úr eldhúsinu er svo lokkandi Lyktin af greni, kanil og mandarínum segir nefinu að jólin séu fram undan. Jól 21. desember 2013 12:00
Hægelduð nautasteik með trufflubernaise Rikka gefur hér klassíska hátíðaruppskrift. Matur 20. desember 2013 13:30
Herramaður og prúðmenni í dag Hörður Sveinsson ljósmyndari fékk kartöflu í skóinn þegar hann var barn og reyndar líka á jólum í fyrra. Lífið 20. desember 2013 12:00
Gömlu jólasveinarnir á DVD Nýtt barnaefni kynnir gömlu, íslensku jólahefðirnar fyrir yngstu kynslóðinni. Lífið 20. desember 2013 12:00
Jólaköku gotterí fyrir alla fjölskylduna Á gotteri.is er að finna einfalda og litríka uppskrift af Rice Krispies jólatrjám og stjörnum fyrir gotterísdaga. Matur 20. desember 2013 11:45
Svona skreyti ég tréð í ár Flestir halda í þá hefð að skreyta jólatréð á Þorláksmessu en sumir geta alls ekki beðið. Jól 20. desember 2013 11:00
Fékk kartöflu í skóinn Rikka ræðir við nokkra káta krakka sem hafa ýmislegt að segja um jólasveinana. Jól 20. desember 2013 11:00
Rikka með hamborgarhrygg og hnetusteik á aðfangadagskvöld Rikku þykir sérstaklega vænt um hefðirnar í kringum jólahátíðina. Hún deilir með lesendum uppskrift að Biscotti-kökum og súkkulaðibitakökum. Matur 20. desember 2013 10:00
Helgi Seljan er Hurðaskellir Tímaritið Séð og Heyrt bjó til þrettán nýja jólasveina. Lífið 20. desember 2013 08:30
Skyrgámur baðaði sig í Laugardalslaug í morgun Skyrgámur fór í sitt árlega jólabað í Laugardalslauginni klukkan 11 í morgun og var ljósmyndari Vísis á svæðinu. Jól 19. desember 2013 17:42
Þessi fjölskylda kann að skemmta sér! Myndband sem fylgir fréttinni sýnir alla fjölskylduna í eins rauðum og grænum náttfötum, ákvörðun sem börnin gætu séð eftir á komandi árum. Lífið 17. desember 2013 19:00
Hikar ekki við að fara á trúnó í jólakortaskrifunum Katrín Brynja Hermannsdóttir veit fátt betra en persónuleg jólakort. Hún segir það heilandi að setjast niður á aðventu og hugsa til þeirra sem manni þykir vænt um og hikar sjálf ekki við að fara á trúnó í jólakortaskrifunum. Jól 17. desember 2013 16:45
Hollar og sætar Júlía Magnúsdóttir er heilsumarkþjálfi sem veit fyrir víst að vel er hægt að njóta sætinda og vellystinga jóla með matarást og góðri samvisku. Jól 16. desember 2013 11:45
Hátíðlegt að vinna á aðfangadagskvöld Starfsmenn krabbameinslækningadeildar Landspítalans skiptast á um að vinna á aðfangadag. Jól 13. desember 2013 20:00
Afar góð hnetusteik að hætti Alberts Albert Eiríksson ljóstraði upp leyndarmálum í öðrum þætti af Hátíðarstund með Rikku. Matur 13. desember 2013 13:30
Íslensku jólasveinarnir berjast í geimnum CCP hefur birt myndband þar sem hinir íslensku jólasveinar berjast gegn hinum ameríska í heimi EVE-Online. Jól 13. desember 2013 08:00
Hátíðleg kertaljósastund Skreytingameistarar Blómavals vita upp á hár hvernig nýjasta tíska í aðventukrönsum og jólaskreytingum á að vera. Þar slá Bollywood-áhrif nýjan tón. Jól 12. desember 2013 12:00
Besta jólamyndin fer á forsíðu Fréttablaðið blæs til samkeppni um bestu jólaljósmyndina sem hefst í fyrramálið. Jól 11. desember 2013 17:00
Piparperlutoppar og saltaðar karamellusmákökur Fyrsti þáttur Hátíðarstundar með Rikku fór í loftið í síðustu viku. Þar gerði Rikka meðal annars piparperlutoppa og saltaðar karamellusmákökur og má finna uppskriftirnar hér. Matur 11. desember 2013 16:15
Engin matareitrun um jólin Matvælastofnun hefur gefið út leiðbeiningar varðandi góða hollustuhætti í eldhúsinu yfir jólin. Jól 11. desember 2013 16:06
Hátíðlegar arabískar kræsingar Sigurþór Gunnlaugsson á fleiri matreiðslubækur en hann hefur tölu á og les þær eins og góðar bókmenntir. Hann ferðast oft til Sádi-Arabíu vegna vinnu sinnar og hefur lært að meta matarmenningu landsins. Hann gefur hér uppskriftir að arabískri veislu. Jól 11. desember 2013 15:30
Tími kærleikans Gefðu sjálfum þér uppbyggjandi gjöf á aðventunni með því að opna daglega óvænta glugga í jóladagatali kirkjunnar. Jól 9. desember 2013 16:00
Passar að jólin týnist ekki Jólin hafa tekið sér bólstað í ægifagurri Eyjafjarðarsveit, nánar tiltekið í Jólagarði Benedikts Grétarssonar. Þar gerast galdrar og þangað koma þeir sem hafa týnt jólunum til að finna bernskujólin í hjarta sínu á ný. Jól 9. desember 2013 16:00
Gefur gjöfunum meira gildi Fallega skreyttir pakkar segja meira en mörg orð. Að baki þeim liggur falleg hugsun og hlýja. Vöruhönnuðurinn Anna Þórunn Hauksdóttir reynir eftir fremsta megni að gera þá pakka sem hún gefur persónulega. Jól 9. desember 2013 10:00
Hvernig gerir þú Könglaseríu? Þetta er það sem þú þarft, til að gera könglaseríu. Könglar, limbyssa, lím og snæri. Jól 6. desember 2013 13:45
Náttúran innblásturinn Eva Sól Jakobsdóttir og Heather Renee Edgar skelltu sér í þriggja vikna blómaskreytinganám til heimabæjar Heather í Ohio í sumar. Vinkonurnar áttu því ekki í nokkrum vandræðum með að gefa hugmynd að jólalegri borðskreytingu. Jól 6. desember 2013 10:00
Krúsílegt og kósí kreppujólaskraut Keflvíski fagurkerinn Stína Sæm kann að gleðja augað með fallegu jólaföndri og litlum tilkostnaði. Jól 5. desember 2013 14:00
Sósan má ekki klikka Góð sósa er ómissandi með flestum hátíðarréttum. Það er hins vegar nokkur kúnst að útbúa bragðgóða sósu og mikilvægt að hafa réttar leiðbeiningar við höndina. Kokkurinn Ívar Örn Hansen kann til verka. Jól 5. desember 2013 13:00