Bakað af ástríðu og kærleika Emilie Zmaher flutti til Íslands fyrir þremur árum og rekur nú kaffihúsið Emilie and the Cool Kids í miðbæ Reykjavíkur. Hún er hrifin af landi og þjóð en segir þó fátt jafnast á við frönsk jól þar sem allt snýst um að borða, drekka og njóta. Jól 28. nóvember 2019 10:30
Allir geta gert góðan jólamat Smjör og salt vega þyngst þegar kemur að afbragðs góðum jólamat hjá Sigurþóri Jóhannssyni, matreiðslumanni á Skál. Hann ætlar að elda jólamatinn heima í fyrsta sinn um þessi jól og gefur hér uppskrift að gómsætum jólarétti með Michelin Bib Gormand-brag. Jól 28. nóvember 2019 09:00
Leikaranemar halda jólatónleika Leiklistarnemar á öðru ári standa fyrir tónleikum í desember til að safna fyrir námsferð til Vilníus í Litháen. Fannar og Björk, tvö af nemunum, segja að boðið verði upp á huggulega stemningu. Lífið 28. nóvember 2019 07:00
Aðventan er til að njóta Diljá Ámundadóttir Zoëga er svo mikið jólabarn að vinir hennar kalla hana stundum Diljól. Hún er varaborgarfulltrúi Viðreisnar en tekur sér tíma til að njóta þess að undirbúa jólin strax í nóvember. Diljá er með fastar hefðir á aðventunni. Jól 28. nóvember 2019 07:00
Saga norskra jólatrjáa á Íslandi nálgast endi Sá siður að norsk sveitarfélög gefi íslenskum vinabæjum sínum jólatré að gjöf fyrir aðventuna virðist vera að leggjast af. Umhverfismál eða endurskoðun á alþjóðlegu samstarfi eru ástæðan fyrir því að siðurinn á undir högg að sækja. Innlent 28. nóvember 2019 06:30
Jólaterta sem lætur jólin koma Jólin eru í miklu uppáhaldi hjá Sylvíu Haukdal Brynjarsdóttur sem er einstaklega hæfileikarík þegar kemur að bakstri. Hún bakaði jólatertu fyrir lesendur sem er ekki bara falleg heldur einstaklega góð. Matur 27. nóvember 2019 18:00
Jól eftir ástvinamissi Aðventa, jól og áramót eru syrgjendum oft afar erfiður tími. Skoðun 27. nóvember 2019 08:00
Býr til og selur jólakransa til styrktar Pieta samtökunum Ásdís Jónsdóttir nýtur þess að föndra og segir þá iðju veita sér mikla hugarró. Fyrir tveimur árum fór hún af stað með verkefni þar sem hún býr til jólakransa sem hún selur til styrktar Pieta samtökunum en geðheilbrigðismál eru henni afar hugleikin. Jól 26. nóvember 2019 13:30
Byrjar snemma að telja dagana fram að jólum Myndlistarmaðurinn Jens Arne Júlíusson er mikið jólabarn. Hann segist byrja að telja niður dagana til jóla snemma og horfa á jólamyndir tveimur mánuðum fyrir jól. Undanfarið hefur hann verið að búa til jólakort með vatnslitamyndum með dyggri aðstoðIðunnar, fjögurra ára dóttur sinnar. Jól 26. nóvember 2019 12:45
Boðskapur vonar og bjartari tíma Þuríður Björg Wiium Árnadóttir, sóknarprestur í Hofsprestakalli í Vopnafjarðarhreppi, segir líf og gleði einkenna kirkjustarfið í kringum jólahátíðina. En þó gleðin ríki hjá flestum á þessari hátíð ljóss og friðar segir hún að margir eigi um sárt að binda um jólin. Jól 26. nóvember 2019 12:00
Jólin hefjast formlega í Hafnarfirði á föstudag Jólaþorpið í Hafnarfirði verður opnað með hátíðlegri dagskrá föstudaginn 29. nóvember. Ljósin verða tendruð á jólatrénu á Thorsplani. Lífið 26. nóvember 2019 12:00
Sigraði smákökusamkeppnina með Mæru-lyst Á annað hundrað smákökur voru sendar inn í Smákökusamkeppni Kornax í ár en Guðný Jónsdóttir bar sigur úr býtum. Hún hlaut forláta Kitchen Aid hrærivél í verðlaun auk vel útilátinna gjafakarfa. Vinningsuppskriftina má lesa hér. Lífið kynningar 22. nóvember 2019 14:15
Þín besta uppskrift gæti unnið fyrir þig – taktu þátt í leiknum Deildu þinni bestu smákökuuppskrift og þú gætir unnið vænan gjafapoka fullan af bökunarvörum frá Sælgætisgerðinni Góu. Hjördís Dögg hjá mömmur.is er dómari í leiknum. Hún er dugleg að prófa sig áfram með baksturinn og datt niður á einstaka Söruuppskrift í einni af tilraunum sínum um daginn Lífið kynningar 21. nóvember 2019 16:00
Sigga Beinteins fékk blóðtappa Sigga Beinteins söngkona eignaðist tvíbura með fyrrverandi konu sinni Birnu Maríu þegar hún var 49 ára gömul. Eftir endalausar svefnlausar nætur í mörg ár og álag í vinnu, fékk Sigga blóðtappa sem hafði meðal annars þær afleiðingar að hún mundi ekki nöfn barnanna sinna. Lífið 20. nóvember 2019 11:30
Kosningaslagur þriggja jólatrjáa Þrjú tré á Húsavík keppa nú um hylli íbúanna sem eiga þess kost að velja jólatré bæjarins þetta árið. Innlent 20. nóvember 2019 06:00
Leiðir til að hafa jólin græn Sem betur fer erum við öll að verða sífellt betur meðvituð um nauðsyn þess að ganga vel um móður Jörð. Jólin eru mikil neysluhátíð og það er því sjaldan mikilvægara að hugsa vel um umhverfið en einmitt um jólin. Jól 13. nóvember 2019 10:00
Persónulegir jólapakkar Jólin eru tími huggulegheita þegar fólk vill gera vel við sig og gefa fallegar gjafir. Margir halda fast í gamlar hefðir en það er gaman að gera öðruvísi. Jól 13. nóvember 2019 09:00
Jólalögin komin í loftið á Létt Bylgjunni Hlustendur Létt Bylgjunnar hafa einhverjir tekið eftir því að allt varð jólalegra í dag. Jólalögin fóru í spilun á útvarpsstöðinni á hádegi og eru spiluð í bland við önnur lög fram í desember. Jól 8. nóvember 2019 14:08
Dívupissukeppni milli Eyþórs Inga og Jóhönnu Guðrúnar "Þetta er svona frekar snemmt miðað við jólatónleika og því blöndum við þessu aðeins saman við einhver dívulög og við keppum við hvort annað að syngja hærri tóna. Það gæti einkennt þessi tónleika einhver svona dívupissukeppni.“ Lífið 6. nóvember 2019 12:30
Njótum jólanna án þess að kála okkur Á Heilsustofnuninni Hveragerði er í desember boðið upp á helgarnámskeið í heilsu með Geir Gunnari Markússyni næringarfræðingi sem aðstoðar fólk við að halda sér á sporinu í mánuði allsnægta. Jól 5. nóvember 2019 10:00
Bragð af íslenskum jólum í vetrarlínu Omnom Vetrarlína Omnom er komin út og að þessu sinni er vetrarsúkkulaðið innblásið af íslenskum jólahefðum. "Heildarupplifunin á að færa fólki hinn sannkallaða jólaanda og vekja upp þessar sérstöku jólaminningar sem það tendrar í okkur,“ segir Kjartan Gíslason súkkulaðigerðarmaður. Lífið kynningar 4. nóvember 2019 10:00
Vonar að geitin fái að vera þrátt fyrir þúsundir sem vilja hana feiga Upplýsingafulltrúi IKEA segir að kostnaður við það ef brennuvargar myndu stúta IKEA-geitinni myndi hlaupa á nokkrum milljónum. Facebook-grínarar hafa blásið til viðburðar þar sem fólk er hvatt til þess að bera eld að geitinni. Innlent 3. nóvember 2019 13:02
Jólabarn allt árið Elín Marta Ásgeirsdóttir er eitt mesta jólabarn á Íslandi. Hún hlustar á jólatónlist í marga mánuði og telur niður dagana til jóla. Það var auðvitað hún sem stofnaði Facebook-hópinn Jólabörn. Lífið 28. október 2019 10:00
Yrkir með trega um hinn hverfandi Vatnajökul Fimmtíu ár eru síðan Steinunn Sigurðardóttir skáld gaf út sína fyrstu bók. Því er fagnað í dag í Veröld. Ný ljóðabók hennar, Dimmumót,verður einnig kynnt þar. Menning 23. október 2019 22:00
Verið að hengja upp jólaskrautið yfir Hverfisgötu Ýmsum þykir heldur snemmt af stað farið. Innlent 17. október 2019 15:52
Afþakka jólatré númer 50 frá Noregi Samþykkt var í bæjarráði Garðabæjar í gær að afþakka jólatré frá vinabænum Asker í Noregi. Hefð var fyrir því síðastliðin 49 ár að Asker gæfi vinabæ sínum stórt og íburðarmikið jólatré sem staðið hefur á Garðatorgi. Innlent 16. október 2019 06:30
Líta á jólagjöfina sem umbun Samkvæmt könnun sem gerð var í Noregi vilja flestir frekar fá jólagjöf frá vinnuveitanda sínum heldur en að hún fari til hjálparstarfa. Starfsmönnum þykir notalegt að fá góða jólagjöf. Jól 10. október 2019 09:00
Krossfesting á öllum betri jólasýningum Emmsjé Gauti heldur jólatónleika sína, Jülevenner, þriðja árið í röð. Í ár kemur fram einvala lið tónlistarfólks ásamt rapparanum sívinsæla, en hann lofar leynigesti og heimsókn frá heilögum anda. Lífið 4. september 2019 07:45
Fyrsta jólabúðin á Suðurlandi opnuð á Selfossi í dag Fyrsta jólabúðin á Suðurlandi opnar á Selfossi í dag, 1. september. Um heilsársverslun verður að ræða. Innlent 1. september 2019 12:45