Heimagert rauðkál að hætti Helgu Sig 5. desember 2013 09:30 Heimagert rauðkál er órjúfanlegur hluti af jólamatnum á mörgum heimilum og jaðrar við helgispjöll að dengja niðursoðnu káli úr dós á borðið. Skerið kálið niður í mjóar ræmur. Ástæða þess að dósakál er yfirleitt á borðum er gjarnan sú að fólki vex matreiðslan í augum. Hún er þó hægur vandi og fyllir húsið þar að auki af jólalegum ilmi. Þeir sem prófa heimagert rauðkál með jólasteikinni einu sinni snúa ekki aftur í dósina. Í matarbiblíunni Matur og drykkur eftir Helgu Sigurðardóttur er að finna einfalda uppskrift að jólarauðkáli. Rauðkál nr. I 1 kg rauðkál 50 g smjörlíki 2 msk. sykur 1 tsk. salt 1/2 dl edik 1/2 dl vatn Saft (Helga tekur ekki fram hvers konar saft en við stingum upp á rifsberjasaft) Óhreinu blöðin eru tekin utan af rauðkálshöfðinu og það skorið í mjög litlar ræmur. Sykri og salti blandað saman við rauðkálið. Smjörlíkið brúnað í potti þar til kálið fer að rýrna og sykurinn er brúnaður. Þá er ediki og vatni hellt á og soðið við hægan hita í 2 klst. Þá er sykur, saft og edik sett í eftir geðþótta. Borðað með svínasteik og öðrum kjötréttum. Uppskriftina er að finna á bls. 179 í sjöttu útgáfu af bókinni Matur og drykkur eftir Helgu Sigurðardóttur. Jólamatur Mest lesið Heitustu jólagjafir ársins fyrir herrann Jól Segir eina vinsælustu jólamynd í heimi vera „barn síns tíma“ Jól Jóladagatal Vísis: Brauðristin bregður Brynjari Níelssyni Jól Aðventan með Lindu Ben: Kalkúnabringa með öllu tilheyrandi Jól Byggði Eiffelturninn úr piparkökum og ætlar sér meira Jól Heldur jólatónleika á sundlaugarbakkanum Jól Jóladagatal Vísis: Tryllt syrpa með Frikka Dór og Steinda Jól Töfrandi hátíðarborð um jólin Jól Jólamolar: Jólasveinunum afhent snuðin og þar með var grátið öll jólin Jól Táraðist yfir jólagjöfinni frá eiginmanninum Jól Fleiri fréttir Jólasaga: Stúlkan og uglan – jólanótt Heitustu jólagjafirnar fyrir herrann Aðventan með Lindu Ben: Kalkúnabringa með öllu tilheyrandi Jólamolar: „Ég var bara svo yfir mig ástfangin að öll jólagleðin þúsundfaldaðist“ Hollari óhollusta fyrir jólin að hætti Önnu Eiríks Heitustu jólagjafirnar fyrir hana Aðventan með Lindu Ben: Jólatré úr marengs Jólamolar: Ekkert fallegra en að sjá dótturina gráta úr gleði Jóladrottningin stal senunni Aðventan með Lindu Ben: Sörur og gjafaöskjur Sjá meira
Heimagert rauðkál er órjúfanlegur hluti af jólamatnum á mörgum heimilum og jaðrar við helgispjöll að dengja niðursoðnu káli úr dós á borðið. Skerið kálið niður í mjóar ræmur. Ástæða þess að dósakál er yfirleitt á borðum er gjarnan sú að fólki vex matreiðslan í augum. Hún er þó hægur vandi og fyllir húsið þar að auki af jólalegum ilmi. Þeir sem prófa heimagert rauðkál með jólasteikinni einu sinni snúa ekki aftur í dósina. Í matarbiblíunni Matur og drykkur eftir Helgu Sigurðardóttur er að finna einfalda uppskrift að jólarauðkáli. Rauðkál nr. I 1 kg rauðkál 50 g smjörlíki 2 msk. sykur 1 tsk. salt 1/2 dl edik 1/2 dl vatn Saft (Helga tekur ekki fram hvers konar saft en við stingum upp á rifsberjasaft) Óhreinu blöðin eru tekin utan af rauðkálshöfðinu og það skorið í mjög litlar ræmur. Sykri og salti blandað saman við rauðkálið. Smjörlíkið brúnað í potti þar til kálið fer að rýrna og sykurinn er brúnaður. Þá er ediki og vatni hellt á og soðið við hægan hita í 2 klst. Þá er sykur, saft og edik sett í eftir geðþótta. Borðað með svínasteik og öðrum kjötréttum. Uppskriftina er að finna á bls. 179 í sjöttu útgáfu af bókinni Matur og drykkur eftir Helgu Sigurðardóttur.
Jólamatur Mest lesið Heitustu jólagjafir ársins fyrir herrann Jól Segir eina vinsælustu jólamynd í heimi vera „barn síns tíma“ Jól Jóladagatal Vísis: Brauðristin bregður Brynjari Níelssyni Jól Aðventan með Lindu Ben: Kalkúnabringa með öllu tilheyrandi Jól Byggði Eiffelturninn úr piparkökum og ætlar sér meira Jól Heldur jólatónleika á sundlaugarbakkanum Jól Jóladagatal Vísis: Tryllt syrpa með Frikka Dór og Steinda Jól Töfrandi hátíðarborð um jólin Jól Jólamolar: Jólasveinunum afhent snuðin og þar með var grátið öll jólin Jól Táraðist yfir jólagjöfinni frá eiginmanninum Jól Fleiri fréttir Jólasaga: Stúlkan og uglan – jólanótt Heitustu jólagjafirnar fyrir herrann Aðventan með Lindu Ben: Kalkúnabringa með öllu tilheyrandi Jólamolar: „Ég var bara svo yfir mig ástfangin að öll jólagleðin þúsundfaldaðist“ Hollari óhollusta fyrir jólin að hætti Önnu Eiríks Heitustu jólagjafirnar fyrir hana Aðventan með Lindu Ben: Jólatré úr marengs Jólamolar: Ekkert fallegra en að sjá dótturina gráta úr gleði Jóladrottningin stal senunni Aðventan með Lindu Ben: Sörur og gjafaöskjur Sjá meira