Skáldskapur talaður lóðbeint út úr eigin hjarta Steinunn Sigurðardóttir, einn fremsti rithöfundur og skáld landsins, segir frá skáldskaparferli sínum, sjálfri sér og störfum í sérlega fróðlegri og skemmtilegri bók þar sem flakkað er fram og aftur í tíma og rúmi. Bókin, sem ber heitið Skálds saga, er fyrst og fremst lýsing á ýmsum þáttum í lífi og starfi skáldsins, aðferðum og aðstöðu við skriftir, kveikjum og innblæstri, hindrunum og hvatningu, og veitir athyglisverða innsýn í sköpunarferlið og glímuna við orðin. Lífið samstarf 10. desember 2024 08:46
Bílastæði eru hættulegri en þú heldur Jólamánuðurinn desember er annasamur tími og undirbúningur hefst snemma með ýmsum skemmtunum, tilboðum og jólaboðum. Umferð er erilsöm á þessum árstíma og oft örtröð á bílastæðum borgar og bæja. Um 20% allra umferðaróhappa verða á bílastæðum og er hlutfallið hér á landi svipað og annars staðar. Skoðun 10. desember 2024 07:31
Góðar líkur á rauðum jólum í Reykjavík Meiri líkur eru á rauðum jólum á höfuðborgarsvæðinu í ár, miðað við það sem Sigurður Þ. Ragnarsson, þekktur sem Siggi Stormur, les út úr kortunum á þessari stundu. Veður 9. desember 2024 23:47
Snorri skein skært í hátíðarbrókinni Það var stemning og mikil gleði á jólatónleikum Snorra Ásmundssonar í Hannesarholti í síðustu viku þar sem hann flutti frumsamin verk og sömuleiðis spunaverk sem samin voru á augnablikinu. Snorri skartaði glimmerbrók og skein skært. Menning 9. desember 2024 16:00
„Hér hvílir sannleikurinn“ Rebekka Sif Stefánsdóttir fjallar um nýjustu bók Jóns Kalman á menningarvefnum Lestrarklefinn. Rebekka hefur þetta að segja um bókina: Lífið samstarf 9. desember 2024 11:25
Stjörnulífið: Brúðkaup í Rússlandi og hiti í desember Jólaandinn svífur yfir stjörnum landsins og var skemmtanahaldið upp á sitt allra besta um helgina. Jólahlaðborð fyrirtækja, stórafmæli, tónleikar og almennur jólaundirbúningur setti sinn svip á vikuna sem leið. Lífið 9. desember 2024 10:24
Hundruð sækja um aðstoð í aðdraganda jóla Vilborg Oddsdóttir, félagsráðgjafi hjá Hjálparstarfi kirkjunnar, segir jólin erfið mörgum fjölskyldum. Í fyrra hafi samtökin aðstoðað um 1.700 fjölskyldur. Hún segist ekki eiga von á fjölgun í ár en það komi í ljós eftir jól. Fjöldinn geti verið svipaður. Hún segir Íslendinga sem leiti til þeirra oft þá sömu ár eftir ár en að hópur útlendinga taki breytingum. Á morgun byrja samtökin að úthluta jólagjöfum til fjölskyldna sem hafa sótt um til þeirra. Innlent 9. desember 2024 10:16
„Þetta er búið að valda fólkinu í hverfinu mikilli sorg“ „Út með illsku og hatur inn með gleði og frið,” segir í texta Magnúsar Eiríkssonar við jólasmellinn Gleði og friðarjól. Það sem veitir einum gleði er þó ekki alltaf til þess fallið að skapa friðarjól. Þannig eru nágrannaerjur vegna jólaskrauts fastur liður á aðventunni að sögn formanns Húseigendafélagsins. Íbúi í Laugardal sem er hætt að skreyta vegna deilna við nágranna segir það huggun harmi gegn að nú fái skrautið notið sín á öðrum heimilum. Innlent 8. desember 2024 21:32
Góð hjartaðir hljómsveitastrákar í Hveragerði Þeir eru góð hjartaðir fimmtán og sextán ára strákarnir í Hveragerði, sem hafa ákveðið að halda styrktartónleika fyrir „Sjóðinn góða“ á Suðurlandi, sem er fyrir þá sem minna mega sín í jólamánuðinum og yfir jólin. Nafn hljómsveitarinnar vekur sérstaka athygli. Innlent 8. desember 2024 20:05
Jólamánuðurinn „þungur og erfiður“ fyrir margar fjölskyldur Viðbúið er að hátt í tvö þúsund fjölskyldur leiti til Hjálparstarfs kirkjunnar nú fyrir jólin. Jólahátíðin er annasamasti tími ársins hjá stofnuninni en félagsráðgjafi segir ljóst að húsnæðiskostnaður geri fjölskyldum sérstaklega erfitt fyrir nú. Innlent 8. desember 2024 14:56
Jólamolar: Ekkert fallegra en að sjá dótturina gráta úr gleði Birna Rún Eiríksdóttir, leikkona og skemmtikraftur, er mikið jólabarn og segist elska allt sem viðkemur jólunum. Hún ólst upp við að skreyta jólatréð á Þorláksmessu en var fljót að breyta þeirri hefð þegar hún fór sjálf að búa og skreytir allt hátt og lágt fyrstu vikuna í desember. Birna Rún er viðmælandi í Jólamola dagsins. Jól 8. desember 2024 07:01
Færri fá jólatré en vilja Jólatrjásala Flugbjörgunarsveitar Reykjavíkur hófst á mánudaginn og eru trén strax farin að rjúka út. Innlent 7. desember 2024 20:34
Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Einn þekktasti leikari og grínisti landsins Vilhelm Neto hefur breytt einu af sínu uppáhalds popplögum frá Japan í íslenskt jólalag ásamt söngkonunni og leikkonunni Vigdísi Hafliðadóttur. Vilhelm sem alltaf er kallaður Villi segist sitja á fleiri erlendum lögum sem hann er handviss um að myndu sóma sér vel sem jólalög. Tónlist 7. desember 2024 20:00
Jólagjöfin sem kemur sér alltaf vel „Inneignar- og gjafakortin okkar eru stórsniðug jólagjöf. Þau njóta alltaf mikilla vinsælda á hverju ári, sem starfsmannagjafir fyrirtækja en kortin eru ekki síður vinsæl gjöf hjá einstaklingum,“ segir Kristín Sigurðardóttir, sérfræðingur hjá Bónus. Samstarf 6. desember 2024 12:53
Að ánetjast eldri konum Rebekka Sif Stefánsdóttir skrifar um bækur á menningarvefnum Lestrarklefinn. Hún fjallar hér um nýjustu bók Evu Rúnar Snorradóttur, Eldri konur. Lífið samstarf 6. desember 2024 10:30
Jóladrottningin stal senunni Húsfyllir og rífandi stemning var í frumsýningarteiti hljómsveitarinnar Húbba Búbba sem fór fram í Kolaportinu á dögunum. Þar frumsýndu þeir tónlistarmyndband við lagið JólaHúbbaBúbba, þar sem hin margrómaða jóladrottning, Svala Björgvins, stal senunni frá strákunum, eins og henni einni er lagið. Jól 6. desember 2024 09:03
ADHD og jólin: Að finna jafnvægi á milli gleði og áskorana Þegar hátíðarnar nálgast finna margir með ADHD fyrir aukinni áskorun í að halda jafnvægi milli gleði, skipulags og lífsstíls. Hátíðin getur orðið óviðráðanleg; við höfum öll séð það gerast, en það er samt hægt að búa til yndislegar stundir án þess að láta ADHD yfirtaka upplifunina. Skoðun 5. desember 2024 20:31
Enginn á að vera hryggur um jólin „Getur verið að samanlagðar sálir geti einhverju breytt?” -Björn Jörundur Friðbjörnsson. Skoðun 5. desember 2024 19:02
Hafa stutt við bætta heilsu þjóðarinnar í aldarfjórðung Undanfarinn aldarfjórðung hefur Eirberg stutt við bætta heilsu viðskiptavina sinna og hjálpað fólki að auka lífsgæði sín með faglegri þjónustu og vönduðum vörum. Í Jólahandbók Eirbergs má finna gott úrval af heilsutengdum jólagjöfum fyrir alla fjölskylduna. Lífið samstarf 5. desember 2024 14:39
Jólabarnið Soffía sýnir heimilið Hvernig á að jólaskreyta á sem ódýrastan hátt? Soffía Dögg Garðarsdóttir í Skreytum hús kann til verka og sýnir okkur öll helstu trixin. Lífið 5. desember 2024 13:02
Sérfræðingar Útilífs aðstoða við val á rétta búnaðinum Skíðadeild Útilífs býður upp á fjölbreytt úrval frá helstu vörumerkjum í skíða- og snjóbrettaheiminum. Þar má finna vörur frá merkjum eins og Armada, Atomic, Blizzard, Nordica, Rossignol, Salomon og Technica. Lífið samstarf 5. desember 2024 11:35
Virka sömu orðskýringar á ömmur og unglinga? Glæný útgáfa er komin út af orðaleiknum Alias sem inniheldur fjölda nýrra orða svo nú reynir virkilega á málfærni spilaranna. Yngsta spilafólkið fær síðan að spreyta sig á að finna dýrin sem földu sig einum of vel í spilinu Feluleikur í frumskóginum. Lífið samstarf 5. desember 2024 10:02
Kærleikskúla sem býr til ævintýri og góðar minningar Afhjúpun og afhending Kærleikskúlunnar 2024 fór fram í gær, miðvikudaginn 4. desember, í Hafnarhúsi Listasafns Reykjavíkur. Kúlan í ár ber nafnið Blóm og ást þurfa næringu, og er eftir Hildi Hákonardóttur. Lífið samstarf 5. desember 2024 08:46
Ekki allir sammála um magn jólaskreytinga eða litaval Hildur Ýr Viðarsdóttir formaður Húseigendafélagsins segir að á þessum árstíma fjölgi alltaf fyrirspurnum til félagsins um skreytingar við hús. Fólk velti því fyrir sér hversu mikið megi skreyta og hvort eitthvað sé of mikið. Þá sé einnig kvartað yfir of miklum skreytingum og spurt um reglur um til dæmis samræmdar skreytingar og kostnað við skreytingarnar. Innlent 4. desember 2024 21:57
Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu Það var jólalegt líf og fjör á fyrsta í aðventu á Listasafni Íslands þegar safnið og Litróf sameinuðu krafta sína í hátíðlegri gjafapappírsútgáfu. Margt var um manninn og jólaskapið leyndi sér ekki. Menning 4. desember 2024 20:03
Fyrstu jólin eftir ástvinamissi Jólin geta verið tilfinningaríkur tími, enda tími samveru með fjölskyldu og ástvinum. Það getur því verið einstaklega erfitt þegar við förum í gegnum þennan tíma ársins eftir að missa ástvin. Skoðun 4. desember 2024 20:03
Ein ákvörðun getur miklu breytt - ritdómur Jana Hjörvar fjallar um nýjustu bók Kristínar Marju Baldursdóttur á menningarvefnum Lestrarklefinn. Hún hefur þetta að segj um bókina: Lífið samstarf 4. desember 2024 16:03
Halda jólin frítt með inneign í appinu Samkaup er í fararbroddi íslenskra matvöruverslana þegar kemur að því að bjóða viðskiptavinum vildarkjör gegnum app. Yfir áttatíuþúsund manns eru skráð í Samkaupa-appið og hafa samtals safnað hátt í tveimur milljörðum í inneign frá því appið fór í gang. Hugi Halldórsson, markaðsstjóri hjá Kjörbúðum og Krambúðunum heldur utan um vildarkerfi Samkaupa. Samstarf 4. desember 2024 09:31
Jólaskreytingafyllerí: Eru takmörk fyrir því hversu langt má ganga í jólaskreytingum? Nú brestur á sá tími árs þar sem jólaskreytingar standa sem hæst. En má skreyta út í hið óendanlega? Eru einhver takmörk fyrir því hversu mikið og hvernig má skreyta? Skoðun 4. desember 2024 07:34
Komst í jólaskapið í september Textíllistakonan og dansarinn Margrét Katrín Guttormsdóttir ber marga listræna hatta. Hún fékk það jólalega og skemmtilega verkefni að hanna jólaskrautið fyrir jólatréð hjá Skógræktarfélagi Reykjavíkur í Heiðmörk og segir óumflýjanlegt að komast í jólaskap við slíka vinnu. Hvað eru mörg jóla í því? Lífið 4. desember 2024 07:02