Keppnisskap kemur vinum í klandur Lestrarklefinn 18. desember 2024 09:37 Embla Bachmann er ungur rithöfundur sem komin er með tvær tilnefningar til Íslensku bókmenntaverðlaunanna. Fjallað er um nýjstu bók hennar í Lestrarklefanum. Rebekka Sif Stefánsdóttir fjallar hér um nýja bók Emblu Bachmann en Rebekka skrifar bókadóma á menningarvefinn Lestrarklefinn. Hún hefur þetta að segja um bókina. Fyrir ári kynntumst við unga rithöfundinum Emblu Bachmann þegar hún gaf út sína fyrstu barnabók Stelpur stranglega bannaðar og nældi sér í tilnefningu til Íslensku bókmenntaverðlaunanna. Og það sautján ára! Í ár gefur hún út bókina Kærókeppnin og nældi sér auðvitað í aðra tilnefningu fyrir hana, undrabarn eða hvað? Rebekka Sif skrifar reglulega um bækur á menningarvefnum Lestrarklefinn.is Kærasta eða kærasti? Kærókeppnin fjallar um bestu vinina Davíð og Natalíu sem hafa keppst við hvort annað síðan þau voru í bleyjum. Þau eru bæði hörkuduglegir íþróttamenn, Davíð er í handbolta og Natalía í fótbolta, og því ekki furðulegt að þau hamist við að sigra hvort annað í allskonar fáránlegum og jafnvel tilgangslausum keppnum. En einn örlagaríkan dag í byrjun sumars móðgast Natalía þegar Davíð gefur í skyn að hann muni augljóslega byrja fyrstur í sambandi af þeim tveimur. Natalía heldur sko ekki og þá hefst hin æsispennandi og flókna KÆRÓKEPPNI. Bæði hamast þau við að finna sér álitlegt ástarviðfang en mistekst sífellt því þau virðast bæði jafn óheppin í ástum. Skemmtilegt fannst mér að bæði Davíð og Natalía virtust ekki kippa sér upp við hvort þau enduðu með kærustu eða kærasta. Þá er það sérstaklega Davíð sem gefur þó nokkrum drengjum séns með misjöfnum árangri. Mér fannst þetta vel gert þar sem aldrei er beint fjallað um kynhneigð þeirra, enda þarf það ekki að skipta máli, heldur er þetta bara sjálfsagður partur af tilveru þeirra. Umfjöllunina í heild sinni má lesa hér. Menning Bókaútgáfa Bókmenntir Jól Mest lesið Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Lífið Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Lífið Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Lífið Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Lífið Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Lífið Hugmyndin kviknaði í New York þegar eldgos hófst heima Menning Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Lífið Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Lífið Fleiri fréttir Persónuleg gjafakort sem renna aldrei út Viltu vinna skemmtilegar gjafir fyrir sumardaginn fyrsta? Ný fjarlækningaþjónusta fyrir sykursýkissjúklinga á Selfossi Fullkomnar sögur fyrir páskafríið Fyrsta 100% rafútgáfan af Porsche Macan Lúxus heilsulind á heimsmælikvarða fyrir Íslendinga Hátt í þúsund bangsar fengu hjarta fyrstu helgina Hollywood speglarnir slá í gegn Fullkomið tan og tryllt partý Krílaeggið er nýjasta páskaeggið frá Freyju Stórstjarnan Limahl mætir í N1 höllina í september Frábær fermingartilboð á hágæða sængum og koddum Polestar tekur þátt í HönnunarMars 2025 Tónlist, græjur og Ari Eldjárn í sviðsljósinu Upp á svið í háum hælum eftir Osteostrong Grillað ofan í helstu áhrifavalda landsins Gott gloss getur gert kraftaverk! Brúnkukremið frá Bondi Sands getur framkallað töfra Áhrifaríkari leið til að auka D-vítamínmagn í líkamanum Tork gaur driftar á ísilögðu stöðuvatni í Jokkmokk „Digest Complete hefur gjörsamlega bjargað mér“ Gjafalisti fermingarbarnsins Allt fyrir ferminguna á einum stað Glæsilegar fermingargjafir sem endast vel Gaf Meat Loaf uppskrift af laxarétti og reif kjaft við Billy Idol „Við köllum þetta töfra náttúrunnar“ Hágæða rúmfatnaður fyrir lúxussvefn Kíkir stundum á mannskapinn og rífur kjaft Tilkynna nafn nýfæddrar dóttur á umhverfisskilti í dag Fáðu að vita strax hvort þú hafir efni á draumaeigninni Sjá meira
Fyrir ári kynntumst við unga rithöfundinum Emblu Bachmann þegar hún gaf út sína fyrstu barnabók Stelpur stranglega bannaðar og nældi sér í tilnefningu til Íslensku bókmenntaverðlaunanna. Og það sautján ára! Í ár gefur hún út bókina Kærókeppnin og nældi sér auðvitað í aðra tilnefningu fyrir hana, undrabarn eða hvað? Rebekka Sif skrifar reglulega um bækur á menningarvefnum Lestrarklefinn.is Kærasta eða kærasti? Kærókeppnin fjallar um bestu vinina Davíð og Natalíu sem hafa keppst við hvort annað síðan þau voru í bleyjum. Þau eru bæði hörkuduglegir íþróttamenn, Davíð er í handbolta og Natalía í fótbolta, og því ekki furðulegt að þau hamist við að sigra hvort annað í allskonar fáránlegum og jafnvel tilgangslausum keppnum. En einn örlagaríkan dag í byrjun sumars móðgast Natalía þegar Davíð gefur í skyn að hann muni augljóslega byrja fyrstur í sambandi af þeim tveimur. Natalía heldur sko ekki og þá hefst hin æsispennandi og flókna KÆRÓKEPPNI. Bæði hamast þau við að finna sér álitlegt ástarviðfang en mistekst sífellt því þau virðast bæði jafn óheppin í ástum. Skemmtilegt fannst mér að bæði Davíð og Natalía virtust ekki kippa sér upp við hvort þau enduðu með kærustu eða kærasta. Þá er það sérstaklega Davíð sem gefur þó nokkrum drengjum séns með misjöfnum árangri. Mér fannst þetta vel gert þar sem aldrei er beint fjallað um kynhneigð þeirra, enda þarf það ekki að skipta máli, heldur er þetta bara sjálfsagður partur af tilveru þeirra. Umfjöllunina í heild sinni má lesa hér.
Menning Bókaútgáfa Bókmenntir Jól Mest lesið Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Lífið Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Lífið Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Lífið Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Lífið Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Lífið Hugmyndin kviknaði í New York þegar eldgos hófst heima Menning Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Lífið Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Lífið Fleiri fréttir Persónuleg gjafakort sem renna aldrei út Viltu vinna skemmtilegar gjafir fyrir sumardaginn fyrsta? Ný fjarlækningaþjónusta fyrir sykursýkissjúklinga á Selfossi Fullkomnar sögur fyrir páskafríið Fyrsta 100% rafútgáfan af Porsche Macan Lúxus heilsulind á heimsmælikvarða fyrir Íslendinga Hátt í þúsund bangsar fengu hjarta fyrstu helgina Hollywood speglarnir slá í gegn Fullkomið tan og tryllt partý Krílaeggið er nýjasta páskaeggið frá Freyju Stórstjarnan Limahl mætir í N1 höllina í september Frábær fermingartilboð á hágæða sængum og koddum Polestar tekur þátt í HönnunarMars 2025 Tónlist, græjur og Ari Eldjárn í sviðsljósinu Upp á svið í háum hælum eftir Osteostrong Grillað ofan í helstu áhrifavalda landsins Gott gloss getur gert kraftaverk! Brúnkukremið frá Bondi Sands getur framkallað töfra Áhrifaríkari leið til að auka D-vítamínmagn í líkamanum Tork gaur driftar á ísilögðu stöðuvatni í Jokkmokk „Digest Complete hefur gjörsamlega bjargað mér“ Gjafalisti fermingarbarnsins Allt fyrir ferminguna á einum stað Glæsilegar fermingargjafir sem endast vel Gaf Meat Loaf uppskrift af laxarétti og reif kjaft við Billy Idol „Við köllum þetta töfra náttúrunnar“ Hágæða rúmfatnaður fyrir lúxussvefn Kíkir stundum á mannskapinn og rífur kjaft Tilkynna nafn nýfæddrar dóttur á umhverfisskilti í dag Fáðu að vita strax hvort þú hafir efni á draumaeigninni Sjá meira