Ólafur um Gary Martin: „Ég veit ekki hvað gerist“ Óvíst er hvort Gary Martin verði leikmaður Vals þegar að dagurinn er úti. Íslenski boltinn 15. maí 2019 11:04
Símtölin streyma að norðan en Gary neitar að gefast upp Knattspyrnumaðurinn Gary Martin segir það hafa verið mikið áfall fyrir sig að fá þau skilaboð að krafta hans væri ekki lengur óskað hjá Íslandsmeisturm Vals. Íslenski boltinn 15. maí 2019 11:00
Umfjöllun og viðtöl: Valur 1-0 Stjarnan | Valur marði Stjörnuna Valskonur fara upp að hlið Blika á toppi deildarinnar eftir nauman en sannfærandi sigur á Hlíðarenda. Íslenski boltinn 14. maí 2019 22:00
ÍA og Þróttur í 16-liða úrslit ÍA og Þróttur Reykjavík tryggðu sér í kvöld sæti í 16-liða úrslitum Mjólkuurbikars kvenna þegar önnur umferð bikarsins hófst. Íslenski boltinn 14. maí 2019 21:01
Gary Martin segist ekki ætla að fara frá Val Gary Martin ætlar ekki að fara frá Val þrátt fyrir að Ólafur Jóhannesson hafi sagt enska framherjanum að hann hentaði ekki leikstíl Vals. Íslenski boltinn 14. maí 2019 20:19
„Vantaði að finna okkar einkenni“ Nýliðar ÍA hefur farið frábærlega af stað í Pepsi Max deild karla í fótbolta og lögðu Íslandsmeistara Vals í síðustu umferð á Hlíðarenda. Íslenski boltinn 14. maí 2019 19:30
Komin sterk til baka eftir meiðsli og skoraði gull af marki Hulda Hrund Arnarsdóttir stimplaði sig inn af krafti í Pepsi Max-deild kvenna. Íslenski boltinn 14. maí 2019 19:15
Fimleikafélagið: Lögreglukonan í FH-liðinu í aðalhlutverki í nýjasta þættinum Sjötti þáttur seríu tvö af Fimleikafélaginu er kominn út en fimleikafélagið beinir athygli sinni að þessu sinni að kvennaliði sínu. Íslenski boltinn 14. maí 2019 16:00
Íslensku liðin gætu mætt Man. Utd í Evrópudeildinni í sumar Manchester United gæti þurft að hefja tímabilið sitt í lok júlí og það á Íslandi. Enski boltinn 14. maí 2019 13:30
Valur vill losna við Gary Martin Enski framherjinn má finna sér nýtt félag en félagskiptaglugginn lokar á morgun. Íslenski boltinn 14. maí 2019 11:32
Guðmundur Andri orðinn Víkingur Víkingar fengu fínan liðsstyrk í morgun er þeir náðu samkomulagi um að fá Guðmund Andra Tryggvason til félagsins. Íslenski boltinn 14. maí 2019 08:30
Blikar fóru á toppinn Breiðablik tók toppsæti Pepsi Max deildar kvenna, í það minnsta þar til annað kvöld, með sigri á Keflavík í kvöld. Íslenski boltinn 13. maí 2019 21:21
Elís lánaður til Fjölnis Stjarnan hefur lánað varnarmanninn Elís Rafn Björnsson til Fjölnis og mun hann spila með liðinu í Inkassodeildinni. Íslenski boltinn 13. maí 2019 20:21
FH-ingar borguðu umboðsmönnum næstum því þrjár milljónir FH er það íslenska félag sem þurfti að borga umboðsmönnum mestan pening á tímabilinu 1. apríl 2018 til 31. mars 2019. Íslenski boltinn 13. maí 2019 13:30
Pepsi Max-mörkin: Hannes Þór var í vandræðum Skagamenn unnu frábæran sigur á Íslandsmeisturum Vals. ÍA gerði margt gott í þessum leik og Valsmenn voru í sérstaklega miklum erfiðleikum gegn pressunni þeirra. Íslenski boltinn 13. maí 2019 12:30
Pepsi Max-mörkin: Ólafur Ingi sagði að dómarinn hefði verið hræðilega slakur Ólafur Ingi Skúlason, fyrirliði Fylkis, var allt annað en ánægður með frammistöðu dómarans í leik KR og Fylkis í gær. Íslenski boltinn 13. maí 2019 10:00
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KR - Fylkir 1-1 | Valdimar tryggði Fylki stig í uppbótartíma KR og Fylkir skildu jöfn 1-1 á Meistaravöllum í kvöld í þriðju umferð Pepsi Max deildar karla. Valdimar Þór Ingimundarson tryggði Fylki stig með marki í uppbótartíma. Íslenski boltinn 12. maí 2019 22:15
Ólafur Ingi: Skil ekki að KSÍ setji þennan mann á þennan leik Ólafur Ingi Skúlason var ekki sáttur með dómgæsluna í leik KR og Fylkis í Pepsi Max deild karla í kvöld. Leiknum lauk með 1-1 jafntefli en vítaspyrna fór forgörðum hjá KR. Íslenski boltinn 12. maí 2019 21:53
Þór/KA kom til baka í Eyjum Einn leikur fór fram í Pepsi Max-deild kvenna í dag. Íslenski boltinn 12. maí 2019 16:28
Reykjavíkurslagur og Pepsi Max-mörkin í kvöld Íslenski boltinn í brennidepli í kvöld. Íslenski boltinn 12. maí 2019 10:15
Óttar Bjarni: Maður roðnar bara Eftir fimm ár án marks getur Óttar Bjarni Guðmundsson ekki hætt að skora. Íslenski boltinn 11. maí 2019 23:12
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Valur - ÍA 1-2 | Hrakfarir Vals halda áfram ÍA vann sinn fyrsta leik á Hlíðarenda frá 2008 þegar liðið lagði Íslandsmeistara Vals að velli í kvöld, 1-2. Íslenski boltinn 11. maí 2019 23:00
Keflavík kom til baka gegn Magna Liðsmenn Keflavíkur skoruðu þrjú mörk á lokakafla leiksins gegn Magna og því fóru stigin þrjú til Keflavíkur Íslenski boltinn 11. maí 2019 19:15
Betur fór en á horfðist með Sigurjón Sigurjón Rúnarsson, leikmaður Grindavíkur, er búinn í sneiðmyndatöku eru fyrstu viðbrögð svo hljóðandi að betur fór en á horfðist. Íslenski boltinn 11. maí 2019 18:45
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Grindavík 2-2 | Jafnt í Eyjum Leik ÍBV og Grindavík lauk með 2-2 jafntefli. Íslenski boltinn 11. maí 2019 18:15
Þór hafði betur gegn Njarðvík Þórsara fóru með sigur af hólmi gegn Njarðvíkingum í Inkasso-deildinni í dag en þar var lokastaðan 2-0. Íslenski boltinn 11. maí 2019 18:00
Jafnt á Ásvöllum Leik Hauka og Víkings Ólafsvíkur var að ljúka fyrir stuttu og voru lokatölur 0-0 á Ásvöllum. Íslenski boltinn 11. maí 2019 16:15
Sjáðu þrumufleyg Hilmars Árna, endurkomu FH og sigur Blika í Árbænum Öll mörkin úr Pepsi Max-deildinni í gær. Íslenski boltinn 11. maí 2019 15:15
Fullt hús hjá U16 stelpunum sem skoruðu 27 mörk og fengu ekki mark á sig Stelpurnar okkar gerðu frábært mót í Króatíu. Íslenski boltinn 11. maí 2019 13:30
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Breiðablik - Víkingur 3-1 | Tvenna Kolbeins sá um Víkinga Kolbeinn Þórðarson var stjarna kvöldsins í sannnfærandi 3-1 sigri Breiðabliks á Víkingi í Pepsi Max-deild karla. Íslenski boltinn 10. maí 2019 23:00