Virðast vera aðeins meira en bara vinir Rappararnir Drake og Sexyy Red hafa enn á ný kynnt undir orðróm þess efnis að þau séu aðeins meira en bara vinir. Lífið 17. ágúst 2023 09:46
Sakar Britney um framhjáhald og er fluttur út Sam Asghari, eiginmaður poppstjörnunnar Britney Spears, er sagður hafa flutt af heimili þeirra og undirbúi sig nú undir að sækja um skilnað frá henni. Ástæðan er sögð meint framhjáhald Britneyar. Lífið 16. ágúst 2023 22:12
Murdoch kominn með nýja upp á arminn Fjölmiðlamógúllinn Rupert Murdoch er sagður byrjaður að hitta nýja konu, aðeins fjórum mánuðum eftir að hann sleit skyndilega trúlofun sinni við íhaldssaman útvarpsþáttastjórnanda. Nýja parið hefur siglt um Miðjarðarhafið undanfarnar vikur. Lífið 16. ágúst 2023 11:42
Game of Thrones-leikarinn Darren Kent látinn 36 ára að aldri Leikarinn Darren Kent, þekktastur fyrir leik sinn í Game of Thrones, er látinn 36 ára að aldri. Ekki kemur fram hvernig hann lést en hann hafði glímt við sjaldgæfan húðsjúkdóm, beinþynningu og liðagigt í mörg ár. Lífið 16. ágúst 2023 09:59
Veðjar 1,6 milljörðum dala gegn Wall Street Fjárfestingarsjóður Micheals Burry hefur keypt sölurétti af sjóðum sem fylgja S&P 500 og Nasdaq 100 fyrir alls um 1,6 milljarða dala. Burry varð heimsfrægur upp úr fjármálahruninu árið 2008 þegar hann spáði réttilega fyrir um hrun húsnæðislánamarkaðarins í Bandaríkjunum. Viðskipti erlent 15. ágúst 2023 22:37
Reynir að bera sig vel í veikindum eiginmannsins Emma Heming Willis segir að þó svo að það líti út fyrir að allt sé í góðu hjá henni þá sé það ekki raunin. Erfiðleikarnir sem fylgja veikindum eiginmanns hennar, leikarans Bruce Willis, taki á. Lífið 15. ágúst 2023 11:33
Beyoncé óski ekki eftir nýjum klósettsetum Móðir Beyoncé segir að ekkert sé til í orðrómi um að dóttir sín vilji fá sínar eigin klósettsetur þegar hún er á tónleikaferðalagi. Hugmyndin um að óska eftir sérstökum klósettsetum er að hennar sögn „of mikið.“ Lífið 15. ágúst 2023 10:15
Full House-stjarna hefur eignast sitt fyrsta barn Bandarískir fjölmiðlar segja Full House-stjörnuna og tískumógúlinn Ashley Olsen hafa eignast sitt fyrsta barn fyrir nokkrum mánuðum. Olsen og eiginmaður hennar, Louis Eisner, eru sögð hafa farið leynt með óléttuna. Lífið 15. ágúst 2023 07:31
Hjónabandið sé á enda eftir orðróm um framhjáhald Leikkonan Natalie Portman er sögð vera að skilja við eiginmann sinn, franska dansarann Benjamin Millepied. Portman skildi giftingarhringinn eftir heima á ellefu ára brúðkaupsafmæli þeirra á dögunum. Lífið 14. ágúst 2023 10:15
Dulúð umlykur dauða fjórtán ára rapparans Meintur dauði fjórtán ára rapparans Lil Tay og bróður hennar virðist hafa verið uppspuni hakkara. Instagramfærslu, þar sem greint var frá andláti hennar og bróður hennar, hefur nú verið eytt. Lífið 10. ágúst 2023 18:55
Fjórtán ára rapparinn Lil Tay og bróðir hennar sögð látin Fjórtán ára rapparinn Lil Tay er látinn. Frá andláti hennar er greint á Instagram síðu hennar en þar kemur einnig fram að bróðir hennar, hinn 21 árs gamli Jason Tian, sé látinn. Dánarorsök þeirra virðist ókunn. Lífið 9. ágúst 2023 18:47
Fékk tíu ára dóm fyrir að skjóta Megan Thee Stallion Kanadíski rapparinn Tory Lanez hefur verið dæmdur í tíu ára fangelsi fyrir að hafa skotið rapparann Megan Thee Stallion í fæturna í Los Angeles árið 2020. Erlent 9. ágúst 2023 07:35
Wayne Brady kemur út sem pankynhneigður Leikarinn og grínistinn Wayne Brady hefur komið út úr skápnum sem pankynhneigður. Lífið 8. ágúst 2023 12:06
Lífsförunautur Söndru Bullock látinn eftir þriggja ára baráttu við ALS Bryan Randall, maðurinn sem leikkonan Sandra Bullock kallaði „ástina í lífi sínu“, lést á laugardag. Í tilkynningu frá fjölskyldu Randall sagði að hann hefði greinst með ALS fyrir þremur árum. Erlent 8. ágúst 2023 06:55
Óskarsverðlaunaleikstjóri látinn Leikstjórinn William Friedkin, sem þekktastur er fyrir að hafa leikstýrt Óskarsverðlaunamyndinni The French Connection og bíómyndinni The Exorcist, er látinn, 87 ára að aldri. Lífið 7. ágúst 2023 18:05
Opnar sig um líkamsskynjunarröskun og lýtaaðgerðir Söngvarinn Robbie Williams opnaði sig í síðasta mánuði um glímu sína við líkamsskynjunarröskun og sjálfshatur vegna slæmrar líkamsímyndar. Í gær greindi hann frá því að hann hygðist fara í lýtaaðgerðir til að laga sokkin augu sín. Lífið 7. ágúst 2023 15:00
Breaking Bad stjarna látin Bandaríski leikarinn Mark Margolis er látinn, 83 ára að aldri. Margolis er hvað þekktastur fyrir hlutverk sitt sem Hector Salamanca í sjónvarpsþáttaröðunum Breaking Bad og Better Call Saul. Lífið 4. ágúst 2023 17:03
„Ég dó næstum því á Íslandi“ Bandaríski leikarinn Bowen Yang segist næstum hafa látið lífið hér á landi er hann var á hestbaki. Yang var staddur á Íslandi og var á hestbaki fyrir tökur á sjónvarpsþætti. Lífið 4. ágúst 2023 13:24
Bað gesti um vatnsgusur en brást ókvæða við Rapparinn Cardi B er laus allra mála þrátt fyrir að hafa grýtt hljóðnema í tónleikagest í Las Vegas í Bandaríkjunum. Lífið 4. ágúst 2023 12:38
Finna ekki lyf sem virka en halda í vonina Erfiðlega gengur að finna lausn á vandamálunum sem fylgja ólæknandi taugasjúkdóminum sem söngkonan Céline Dion er með. Söngkonan hefur frestað öllum tónleikum sínum vegna sjúkdómsins. Lífið 4. ágúst 2023 11:16
Umtöluð mynd um barnarán sýnd í Sambíóunum Umdeilda bandaríska spennumyndin Sound of Freedom verður sýnd í Sambíóunum í ágústmánuði. Bíó og sjónvarp 3. ágúst 2023 16:25
Bachelorette-stjarna komin með kærustu Gabby Windey tók þátt í raunveruleikaþættinum The Bachelorette á síðasta ári. Þar kynntist hún þrjátíu og tveimur mönnum og ákvað að lokum að trúlofast einum þeirra. Það samband entist þó ekki lengi og er Gabby nú komin með kærustu. Lífið 3. ágúst 2023 10:48
Enn á lífi þökk sé systur sinni Bandaríski leikarinn Jamie Foxx segir að það sé systur sinni að þakka að hann sé ennþá á lífi í dag. Leikarinn lagðist inn á sjúkrahús fyrr á árinu en hefur ekki gefaið upp mörg smáatriði varðandi það hvað kom fyrir. Lífið 2. ágúst 2023 13:38
Grýtti hljóðnema í aðdáanda Framkoma rapparans Cardi B á tónleikum í Las Vegas í gær fór ekki sem skyldi. Við flutning á laginu Bodak yellow grýtti hún hljóðnema í konu sem kastaði drykk yfir rapparann á sviðinu. Lífið 30. júlí 2023 18:42
Fann ástina í örmum barnastjörnunnar úr Love Actually Talulah Riley, leikkona og fyrrverandi eiginkona Elon Musk, og Thomas Brodie-Sangster, barnastjarna sem er þekktastur fyrir leik sinn í Love Actually, eru trúlofuð. Lífið 30. júlí 2023 09:32
„Í lífinu er ekkert grand plan“ Sigurjón Sighvatsson er fluttur frá Hollywood og var nýlega verðlaunaður fyrir frumraun sína í leikstjórn. Hann er samt enn á fullu í kvikmyndaframleiðslu þó hann hafi tyllt sér aðeins í leikstjórastólinn. Í haust kemur hrollvekja eftir Yrsu í bíó og fleiri myndir eru handan við hornið. Lífið 30. júlí 2023 07:01
Gefur nýja kærastanum svigrúm til að skilja við eiginkonuna Söngkonan Ariana Grande og nýr kærasti hennar, leikarinn Ethan Slater, hafa ekki hist í nokkurn tíma. Er það vegna þess að Ariana vill veita Ethan svigrúm til að ganga frá skilnaði við eiginkonu hans, Lilly Jay. Lífið 29. júlí 2023 20:20
Segist sjá eftir því að hafa farið í lýtaaðgerð Raunveruleikastjarnan Kylie Jenner greinir frá því í nýjasta þættinum af The Kardashians að hún hafi farið í lýtaaðgerð. Áður hefur Jenner sagt að hún hafi einungis fengið sér fyllingar í varirnar en nú segist hún hafa farið í lýtaaðgerð fyrir nokkrum árum síðan. Lífið 27. júlí 2023 13:53
Kveikti í sér til að mótmæla ofríki kvikmyndarisa Áhættuleikarinn Mike Massa kveikti í sér á fjöldafundi SAG-AFTRA, verkalýðsfélagi starfsfólks í bandarísku sjónvarpi og útvarpi, til að mótmæla ofríki kvikmyndastúdíóa. Umfangsmestu verkföll í Hollywood í áratugi standa nú yfir. Erlent 27. júlí 2023 11:10
„Hún var nógu klikkuð til að segja já“ Bandaríski fjölbragðaglímukappinn Hulk Hogan og jógakennarinn Sky Daily eru nú trúlofuð en rúmt ár er síðan þau byrjuðu saman. Hogan bar upp spurninguna á veitingastað í borginni Tampa í Flórída í Bandaríkjunum en um er að ræða þriðju trúlofun glímukappans. Lífið 27. júlí 2023 10:07