Heilsa

Heilsa

Allt um heilsu, hreyfingu og hollan mat

Fréttamynd

Tíminn er kominn

Á þessum árstíma er upplagt að skoða það sem fram undan er og leggja drög að komandi ári, skipulagi og tímastjórnun svo að hlutirnir fari á þann veg sem við óskum helst.

Heilsuvísir
Fréttamynd

Klúr jólakveðja

Húmor er mikilvægur í jólatengdu stressi og hvað er betra en að klæmast smá til að gleðja hjarta og létta á streitu?

Heilsuvísir
Fréttamynd

Margir sálufélagar?

Gjarnan er talað um að allir eigi einn „sálufélaga“ sem viðkomandi þarf að leita að til að lifa „hamingjusöm til æviloka“. Er ástin eins og Disney ævintýri með einum sálufélaga?

Heilsuvísir
Fréttamynd

Spirulina súkkulaðimolar

Ef það er einhvern tímann hægt að segja að súkkulaði sé hollt þá eru það þessir molar sem bættir eru með bráðhollum hnetum, berjum og spirulina.

Matur
Fréttamynd

Það besta frá Beyoncé

Íslandsvinkonan Beyoncé á ekki ófáa smelli sem fá hjartað til að slá örar. Eftirfarandi lög eru í uppáhaldi hjá Heilsuvísi og tilvalin í líkamsræktina.

Heilsuvísir
Fréttamynd

Vektu kynveruna þína

Jólagjöfin þín í ár verður þú sjálf og þitt kynlíf. Þú ætlar að hugsa meira, oftar og öðruvísi um kynlíf.

Heilsuvísir
Fréttamynd

Reglugerð fyrir trekant?

Kynlíf með fleiri en einum einstaklingi er algeng fantasía en hvað felst í því að stunda kynlíf með nokkrum manneskjum í einu?

Heilsuvísir
Fréttamynd

Hamingjan var það heillin

Margar rannsóknir hafa verið gerðar um hamingjuna og niðurstöðurnar eins ólíkar og þær eru margar. En er hamingjan flókin eða einföld?

Heilsuvísir
Fréttamynd

Ertu demisexual?

Kynhneigð er flókið fyrirbæri og til að geta skoðað hana heildstætt þarf að skoða hana útfrá rómantískri aðlöðun, kynferðislegri aðlöðun og kynvitund einstaklinga.

Heilsuvísir
Fréttamynd

Láttu hendur standa fram úr ermum

Markmiðasetning þarf ekki að vera flókin en stundum vefst hún fyrir fólki. Hérna eru nokkur frábær ráð sem auka líkurnar á því að þú náir sem bestum árangri.

Heilsuvísir
Fréttamynd

Dásamlegi desember

Jólamánuðurinn getur verið mikill álagstími fyrir fjölskyldur og stundum fullmikið kapp lagt á herlegheitin. Metnaðurinn nær hámarki og það þarf helst allt að gerast í þessum eina mánuði

Heilsuvísir