Heilsa

Heilsa

Allt um heilsu, hreyfingu og hollan mat

Fréttamynd

Þarf að baða sig daglega?

Nýlega birtist grein sem fjallaði um baðvenjur Breta og í henni var lýst yfir viðbjóði á því að baða sig ekki daglega, en þarf maður að baða sig á hverjum degi?

Heilsuvísir
Fréttamynd

Nokkur góð ráð til að gera sykurlausa lífið einfaldara

Stökkbreyting hefur orðið á umræðunni um sykurpúkann undanfarna mánuði og almenningur orðinn meðvitaðari um hætturnar sem honum fylgja. Gunnar Már Kamban stendur fyrir frábærum sex vikna námskeiðum fyrir þá sem vilja kveðja sykurinn fyrir fullt og allt. Hér koma nokkur frábær ráð frá honum.

Heilsuvísir
Fréttamynd

Lítil brjóst

Lítil brjóst geta valdið konum hugarangri og sumar þrá að vera me stærri brjóst, hér er rakin saga kvenna með lítil brjóst.

Heilsuvísir
Fréttamynd

Kynlífsleysi í sambandi

Kynlíf er mikilvægur hluti af sambandi margra para en þó eru sum pör sem ekki lifa neinu kynlífi þó annan aðila langar það en hinn neitar.

Heilsuvísir
Fréttamynd

Ertu með hita?

Þegar slappleiki gerir vart við sig og ennið virðist heitt viðkomu þá fálma flestir eftir hitamæli en hryllir við að stinga í endaþarm eða eyra, hvað er þá til ráða?

Heilsuvísir
Fréttamynd

Snjallsíminn í samförum

Allskyns smáforrit eru til sem fylgjast með kynhegðun þinni, þekkir þú þína tölfræði og veistu hvort hún gagnist þér kynferðislega?

Heilsuvísir
Fréttamynd

Færðu kvef af kulda?

Algengt húsráð er að passa að láta sér ekki verða kalt svo ekki næli maður sér í kvef, en tengist kuldi og kvef?

Heilsuvísir
Fréttamynd

Gómsætt grænmeti

Nýlega voru stofnuð Samtök grænmetisæta á Íslandi. Það að gerast grænmetisæta eða vegan er að mörgu leyti einfaldara en fólk gerir sér í hugarlund. Stærsta þrautin er án efa huglæg.

Heilsuvísir
Fréttamynd

Kveddu harðsperrur fyrir fullt og allt

Margir velta því fyrir sér hvort að það sé merki um góð átök í líkamsræktinni að fá harðsperrur. En hvað eru harðsperrur og er hægt að koma í veg fyrir þær fyrir fullt og allt?

Heilsuvísir