Ketó og kolvetni Ragnhildur Þórðardóttir skrifar heilsupistla fyrir Lífið. Ragga Nagli starfar sem þjálfari og sálfræðingur. Heilsa 11. mars 2020 15:00
Ertu í sóttkví? Ekki gleyma að hreyfa þig! Í þjóðfélaginu eru nú um mundir fordæmalausar aðstæður, þar sem hundruðir manna hafa verið settar í sóttkví og fjölmargir hvattir til að vera sem mest heima við af ýmsum ástæðum. Skoðun 10. mars 2020 11:30
Þurfti að kynnast sjálfri sér upp á nýtt eftir heilahristinginn Ástrós Magnúsdóttir segir að margir þekki ekki eftirheilahristingseinkenni. Hún fékk höfuðhögg í nóvember árið 2018 og er enn að glíma við afleiðingarnar. Lífið 7. mars 2020 09:00
Kristín er komin í úrslit á Arnold Classic: Kórónuveiran setur svip á mótið Kristín Elísabet Gunnarsdóttir keppir á Arnold mótinu sem fer fram um helgina. Stóra sölusýningin var felld niður. Lífið 6. mars 2020 21:45
Svefn er streitubani og kvíðaeyðir Ragga nagli er nýr pistlahöfundur á Vísi. Heilsa 5. mars 2020 11:10
Pampers Pure eru nýjustu bleiurnar á markaðnum Sara Björk Guðmundsdóttir og Viktoría Ósk Vignisdóttir stofnuðu hlaðvarpið Fæðingarcast sem fjallar um meðgöngu, fæðingu, brjóstagjöf og allt sem því tengist. Þær heyrðu af Pampers Pure bleiunum og ákváðu að kynna sér þær betur. Lífið kynningar 3. mars 2020 09:45
Höfum við gengið til góðs? Af vinnumarkaði og verkföllum Áhugaverð umfjöllun um álag á vinnustöðum er í boði þessa dagana á Vísi. Þar kemur m.a. fram að reglubundnar kannanir Gallup sýna að mun fleiri segjast úrvinda eftir vinnu en áður þrátt fyrir að tölur um vinnuálag hreyfist furðu lítið milli ára. Skoðun 26. febrúar 2020 13:30
„Við viljum alls ekki líta út eins og aumingjar“ Ragnhildur Þórðardóttir segir að steitan sé að keyra alltof marga í kaf og ræna þá lífshamingjunni. Lífið 25. febrúar 2020 20:00
Sölvi um kulnun: „Fólk er ekki að taka ábyrgð í einkalífinu“ Hvað er kulnun? Hverjir upplifa kulnun og hvernig er hægt að koma í veg fyrir hana? Sölvi Tryggvason hefur sterkar skoðanir á því. Lífið 25. febrúar 2020 10:30
Appelsínugul viðvörun Ragga nagli er nýr pistlahöfundur á Lífinu á Vísi. Lífið 25. febrúar 2020 09:00
Hvað er félagsfælni? Gott að geta fjallað aðeins um kvíðaröskun sem heitir félagsfælni. Félagsfælni byrjar oftast frá 10 til 15 ára aldri og er mikið myrkur ef ekkert er að gert. Skoðun 22. febrúar 2020 09:00
Sjö sentimetrar fóru á þremur vikum með Preppup Preppup eldar sérsniðnar máltíðir fyrir fólk sem vill létta sig og ná markmiðum sínum. Máltíðirnar eru vandlega samsettar af næringarráðgjafa og matreiðslumanni með rétta næringu og fjölda hitaeininga í huga. Lífið kynningar 20. febrúar 2020 11:30
Sérfræðingar segja börn heims sjá fram á ótrygga framtíð Ekkert land í heiminum nær með fullnægjandi hætti að verja heilsu barna, umhverfi þeirra og framtíð. Þetta segir í nýrri skýrslu WHO, UNICEF og Lancet. Erlent 19. febrúar 2020 07:22
Ómar fer yfir kosti þess að fasta Slökkviliðs- og sjúkraflutningamaður Ómar Ágústsson er nokkuð fróður um föstur og mætti hann á dögunum í Brennsluna á FM957 til að fara yfir kosti þess að fasta. Lífið 18. febrúar 2020 13:30
Að takast á við mígreni í vinnunni Það kannast margir við það að fá mígreniskast í vinnunni og reyna að þrauka út daginn. Atvinnulíf 18. febrúar 2020 09:00
Er hægt að læknast af ólæknandi sjúkdómum? Ég er búin að safna á mig sjúkdómsgreiningum allt mitt líf og verið stimpluð með alls kyns sjálfsofnæmissjúkdóma og aðra króníska kvilla sem hafa gert mér erfitt fyrir og hafa versnað með árunum. Skoðun 14. febrúar 2020 11:00
Kælimeðferð breytti lífi Ásdísar sem er með frystikistu heima sem hún fer reglulega ofan í Verslunarstjórinn Ásdís Ýr Aradóttir fór á kælinámskeið á sínum tíma og má segja að það hafi breytt lífi hennar. Lífið 14. febrúar 2020 10:30
Vonast til að finna lækningu við sjóveiki með nýjum hermi Allir verða sjóveikir segir prófessor, meira að segja hörðustu sjómennirnir. Innlent 11. febrúar 2020 21:00
Mælir gegn því að fólk bursti tennurnar strax eftir neyslu orkudrykkja Formaður Tannlæknafélags Íslands mælir eindregið gegn því að fólk bursti tennur sínar beint eftir neyslu orkudrykkja. Jóhanna Bryndís Bjarnadóttir segir að fagfólki í tannlækningum svíði mjög hve villandi markaðssetning orkudrykkja er en neysla slíkra drykkja hefur aukist mikið hér á landi á síðustu árum. Innlent 5. febrúar 2020 18:15
Berst fyrir því að matarfíkn verði viðurkenndur sjúkdómur Esther Helga Guðmundsdóttir, sérfræðingur í matarfíkniráðgjöf og dáleiðslumeðferðarfræðingur, hefur lengi barist fyrir því að matarfíkn verði viðurkennd sem sjúkdómur. Innlent 4. febrúar 2020 21:00
Líkamsbeiting við vinnu Að beita sér rétt við vinnu er líklega stórlega vanmetið. Mannfólkið hefur vanið sig á það að láta verkefnin og umhverfið stjórna líkamsbeitingu sinni en gleymir því að laga á umhverfið að manninum – ekki öfugt. Skoðun 3. febrúar 2020 09:00
Tara gagnrýnir fund Íslenskrar erfðagreiningar: „Ég óttast um sjálfa mig og annað feitt fólk“ Tara Margrét Vilhjálmsdóttir félagsráðgjafi lýsir fræðslufundi Íslenskrar erfðagreiningar um offitu sem "tímavél aftur í tímann“. Á fundinum sagði Kári Stefánsson tengsl vera milli þess að hafa hátt fjölgena score fyrir offitu og lélegs gengis á gáfnaprófum. Innlent 2. febrúar 2020 21:50
Feit, heimsk og óhlýðin Félagsfræðingurinn Troy Duster hefur sagt að nútíma erfðafræði sé ekkert nema bakdyr að mannkynsbótum. Það kom berlega í ljós á fræðslufundi Íslenskrar Erfðagreiningar 1. febrúar sl. þar sem Kári Stefánsson viðraði kenningar sínar um að feitt fólk væri vitlausara sem skilaði sér síðan í lægra menntunarstigi, lægri tekjum og fleiri börnum sem að lokum mengar genamengið af offitu. Skoðun 2. febrúar 2020 20:46
Sólrún Diego fær orku úr 105 - taktu þátt í skemmtilegum leik Hvers vegna ættir þú að fá þér 105 koffínvatn? Svaraðu spurningum hér fyrir neðan og þú gætir unnið hvorki meira né minna en 105 dósir af 105, gjafabréf fyrir tvo út að borða í í dekur. Lífið kynningar 28. janúar 2020 12:00
Að komast í gegnum vinnudaginn eftir svefnlausa nótt Kaffi og orkudrykkir hættir að gera sitt gagn en dagurinn varla hálfnaður. Hvernig er best að komast í gegnum vinnudaginn eftir svefnlausa nótt? Atvinnulíf 28. janúar 2020 09:00
World Class færir sig inn í Kringluna Vonir stjórnenda World Class standa til að ný líkamsræktarstöð keðjunnar opni í Kringlunni í lok sumars. Viðskipti innlent 27. janúar 2020 15:00
Pétur og Hulda neita sér um matarinnkaup í fjörutíu daga „Við erum bara tvö í heimili ásamt einni kisu og prófuðum í fyrra að kaupa lítið inn í janúar og sáum þá að það er hægt að komast upp með að kaupa minna. En núna eftir jól fórum við til Tenerife og ræddum þetta aðeins þar.“ Lífið 24. janúar 2020 11:30
Handgerðar dýnur frá King Koil tryggja góðan nætursvefn Rekkjan hefur selt hágæða rúmdýnur frá ameríska framleiðandanum King Koil frá árinu 1994. King Koil er rótgróið fjölskyldufyrirtæki sem þekkt fyrir gæði og metnaðarfulla framleiðslu. Saga þess teygir sig aftur til ársins 1898. Lífið kynningar 24. janúar 2020 09:30
Meiri samskipti, meiri vellíðan Fyrir 10 árum síðan sótti ég ráðstefnu um uppbyggingu stúdentagarða í Mið-Evrópu. Þar komu fram sláandi niðurstöður könnunar um líðan háskólastúdenta, þar sem talað var um að um 30% þeirra upplifðu kvíða og/eða aðra vanlíðan. Skoðun 24. janúar 2020 08:00
Þetta gerist þegar maður sefur Erla Björnsdóttir er einn reyndasti svefnsérfræðingur landsins. Hún er sálfræðingur að mennt með doktorsgráðu í líf og læknavísindum. Erla hefur mikið rannsakað svefn á undanförnum árum og veitir skjólstæðingum sínum klíníska ráðgjöf á því sviði. Lífið 23. janúar 2020 12:30