Ómar dró vagninn fyrir Magdeburg | Ýmir hafði betur í Íslendingaslag Fimm leikir fóru fram í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag og það voru Íslendingar í eldlínunni í fjórum þeirra. Magdeburg er enn með fullt hús stiga eftir fimm leiki, en Ómar Ingi Magnússin var markahæsti maður liðsins í tveggja marka sigri gegn Leipzig, 30-28. Handbolti 26. september 2021 15:43
Rakel Dögg: „Vondi kaflinn okkar er alveg hrikalega slæmur“ Rakel Dögg Bragadóttir, þjálfari Stjörnunnar, var sátt með margt í leik síns liðs í dag en segir vonda kaflann í seinni hálfleik einfaldelga hafa kostað þær leikinn. Handbolti 25. september 2021 19:59
Umfjöllun: KA/Þór - Stjarnan 27-26 | Íslandsmeistararnir með fullt hús eftir tvær umferðir Íslandsmeistararnir í KA/Þór unnu eins marks sigur þegar að Stjarnan kom í heimsókn norður í Olís deild kvenna í dag. Lokatölur 27-26, en liðið hefur nú unnið báða leiki sína í upphafi tímabils. Handbolti 25. september 2021 19:28
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Fram 32-32 | Haukar og Fram skildu jöfn í mögnuðum leik Fram og Haukar skildu jöfn 32-32 í hreint út sagt mögnuðum leik í Olís-deild kvenna í handbolta í dag. Handbolti 25. september 2021 19:00
Andri: Við eigum ennþá fullt af hlutum inni KA/Þór sigraði Stjörnuna með einu marki, 27-26, í KA heimilinu í dag. Heimastúlkur náðu mest sjö marka forskoti um miðbik síðari hálfleiks en misstu það svo niður í eitt mark undir lok leiks. Andri Snær Stefánsson, þjálfari KA/Þór var sáttur með stigin tvö en fannst leiðinlegt hvernig lið hans endaði leikinn. Handbolti 25. september 2021 18:55
Viktor og félagar með fullt hús | Aalborg vann örugglega án Arons Fimm leikir fóru fram í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag og það voru Íslendingar í eldlínunni í fjórum þeirra. Viktor Gísli Hallgrímsson og félagar í GOG eru enn með fullt hús stiga eftir þriggja marka sigur gegn Mors Thy, 30-27. Handbolti 25. september 2021 16:44
Get ekki útskýrt afhverju þeir gerðu ekki betur Gunnar Magnússon, þjálfari Aftureldingar, var svekktur með jöfnunarmark Hauka undir lok leiks liðanna í Olís-deild karla í handbolta í kvöld. Afturelding átti síðustu sókn leiksins en klukkan rann út og leiknum lauk því með 26-26 jafntefli. Handbolti 24. september 2021 21:45
Umfjöllun og viðtöl: Afturelding - Haukar 26-26 | Jafnt í hörkuleik í Mosfellsbæ Afturelding og Haukar gerðu jafntefli í 2. umferð Olís-deildar karla í kvöld er liðin mættust í Mosfellsbæ. Lokatölur 26-26. Handbolti 24. september 2021 21:30
Hákon Daði átti stórleik og Gummersbach er enn með fullt hús stiga Hákon Daði Styrmisson átti stórleik er Gummersbach lagði Dessauer í þýsku B-deildinni í handbolta í kvöld, lokatölur leiksins 35-27. Anton Rúnarsson lék með Emsdetten er liðið gerði jafntefli við Bietigheim. Handbolti 24. september 2021 19:35
Umfjöllun: ÍBV - Afturelding 35-20 | Sannfærandi stórsigur Eyjakvenna ÍBV vann 15 marka sigur á Aftureldingu er liðin mættust í Olís-deild kvenna í handbolta, lokatölur 35-20. Bæði lið höfðu tapað í fyrstu umferð og því var þetta fyrsti sigur ÍBV á tímabilinu. Handbolti 24. september 2021 19:15
Daníel Freyr skoraði yfir endilangan völlinn | Stórleikur Bjarna Ófeigs ekki nóg Þrír Íslendingar voru í eldlínunni í sænska handboltanum í kvöld. Daníel Freyr Andrésson stóð vaktina í marki Eskilstuna og skoraði í sigri, Bjarni Ófeigur Valdimarsson átti stórleik í tapi Skövde og þá skoraði Teitur Örn Einarsson þrjú mörk í jafntefli Kristianstad. Handbolti 24. september 2021 18:50
Upphitun SB: Mjög spenntar að sjá hvað Haukar gera gegn meistarakandítötunum Seinni bylgjan eykur þjónustu við handboltaáhugafólk, meðal annars með upphitun fyrir hverja umferð í Olís-deild kvenna. Handbolti 24. september 2021 13:00
Umfjöllun og viðtöl: Fram - Selfoss 29-23 | Sanngjarn sigur gegn þunnskipuðum Selfyssingum Fram unnu öruggan sex marka sigur á Selfoss á heimavelli í 2. umferð Olís deildar karla. Lokatölur 29-23, en leikurinn var fyrsti deildarleikur Selfoss þetta tímabilið og þrátt fyrir gott gengi í evrópukeppni EHF í síðustu viku áttu þeir erfitt uppdráttar strax frá fyrstu mínútu. Handbolti 23. september 2021 22:34
Umfjöllun og viðtöl: FH - Grótta 25-22 | Hafnfirðingar höfðu betur gegn Gróttu FH-ingar tóku á móti Gróttu í 2. umferð Olís-deildar karla í Kaplakrika í kvöld. FH-ingar voru með yfirhöndina bróðurpart leiksins þrátt fyrir ágætis áhlaup Gróttumanna. Lokatölur 25-22. Handbolti 23. september 2021 22:24
Umfjöllun og viðtöl: KA - Víkingur 23-18 | Öruggur sigur KA manna á nýliðunum KA menn unnu góðan sigur á nýliðum Víkings í KA heimilinu í kvöld og eru með fullt hús stiga í Olís deild karla. Lokatölur 23-18 og var sigurinn nokkuð sannfærandi hjá heimamönnum. Handbolti 23. september 2021 22:18
Einar: Þegar maður er búinn að eiga slakt spil þá á maður að refsa grimmilega Einar Jónsson, þjálfari Fram, var að vonum sáttur með sex marka sigur sinna manna gegn Selfyssingum í kvöld. Lokatölur urðu 29-23 í Safamýrinni, en Einar segir það mikilvægt að gera vel á heimavelli. Handbolti 23. september 2021 22:04
Arnar Daði: Mér fannst við sjálfum okkur verstir Arnar Daði Arnarsson, þjálfari Gróttu, var að vonum svekktur eftir þriggja marka tap á móti FH í Kaplakrika í dag. Lokatölur 25-22. Handbolti 23. september 2021 21:41
Magdeburg og Bergischer höfðu betur í Íslendingaslögum dagsins Fjórir leikir fóru fram í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag og tveir af þeim voru Íslendingaslagir. Magdeburg með Ómar Inga Magnússon og Gísla Þorgeir Kristjánsson innanborðs vann öruggan sigur gegn Daníel Þór Ingasyni og HBW Balingen-Weilstetten 28-17. Arnór Þór Gunnarsson skoraði tvö mörk fyrir Bergischer sem vann með minnsta mun gegn Andra Má Rúnarssyni og félögum hans í Stuttgart, 26-25. Handbolti 23. september 2021 19:14
Haukur í hóp og Sigvaldi skoraði eitt er Kielce lagði Veazprém í Meistaradeildinni Haukur Þrastarson var í fyrsta skipti í hóp hjá pólska liðinu Vive Kielce í keppnisleik þegar að liði mætti Telekom Veszprém frá Ungverjalandi í Meistaradeild Evrópu í handbolta í dag eftir löng og erfið meiðsli. Sigvaldi Björn Guðjónsson leikur einnig með Kielce, en hann skoraði eitt mark þegar að liðið vann 32-29. Handbolti 23. september 2021 18:21
Leikmaður Lemgo handtekinn á Íslandi Samkvæmt heimildum Vísis var leikmaður þýska úrvalsdeildarliðsins Lemgo handtekinn hér á landi í morgun vegna gruns um kynferðisbrot. Handbolti 23. september 2021 15:32
Ólafur Andrés beið lægri hlut í Danmörku og Orri Freyr í Þýskalandi Ólafur Andrés Guðmundsson og liðsfélagar hans í Montpellier máttu sín lítils gegn danska stórliðinu Álaborg í Meistaradeild Evrópu í handbolta, lokatölur 36-28. Sömu sögu er að segja af norska félaginu Elverum sem heimsótti Kiel í Þýskalandi, lokatölur 41-36. Handbolti 22. september 2021 20:16
Sigurjón kom vel út úr nýrri tölfræðigreiningu HB Statz Sigurjón Guðmundsson, markvörður HK, stimplaði sig inn í Olís-deildina með látum í leiknum gegn KA í síðustu umferð. Hann varði sérstaklega vel úr hornunum. Handbolti 22. september 2021 15:00
Fannst kominn tími til að gera eitthvað spennandi Sænski línumaðurinn Emma Olsson hefur vakið mikla athygli í upphafi tímabils í kvennahandboltanum en hún kom til Fram í sumar frá sænska liðinu Önnereds. Handbolti 22. september 2021 14:01
Enginn er annars hornabróðir í leik: Valdimar Gríms hellti sér yfir Bjarka Má Gamla Valshetjan Valdimar Grímsson lét Bjarka Má Elísson, leikmann Lemgo, heyra það eftir að Björgvin Páll Gústavsson fékk rautt spjald í leik liðanna á Hlíðarenda í gær. Lemgo vann leikinn með eins marks mun, 26-27. Handbolti 22. september 2021 13:01
„Sjaldan sem menn ná árangri strax“ Á ýmsu hefur gengið hjá Guðmundi Guðmundssyni undanfarna daga. Á sunnudaginn var honum sagt upp störfum hjá Melsungen í Þýskalandi en í gær var hann kynntur sem nýr þjálfari danska úrvalsdeildarliðsins Fredericia. Hann skrifaði undir þriggja ára samning við Fredericia og tekur við liðinu næsta sumar. Handbolti 22. september 2021 11:01
Átta strákar í bann vegna veðmálasvindls Stór hluti leikmannahóps U19-landsliðs Rússa í handbolta karla er grunaður um að hafa verið í sambandi við veðmálafyrirtæki og hagrætt úrslitum á Evrópumótinu í Króatíu í ágúst. Handbolti 22. september 2021 08:00
Neitaði að taka við af Guðmundi Sænski handboltaþjálfarinn Robert Hedin stendur í framkvæmdum heima hjá sér og ætlar ekki að taka við þýska liðinu Melsungen af Guðmundi Guðmundssyni. Handbolti 21. september 2021 22:01
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Lemgo 26-27 | Grátlegt tap eftir hetjulega baráttu Vals Lemgo vann Val með einu marki 26-27. Valur spilaði frábærlega og var þremur mörkum yfir í hálfleik 17-14. Góður lokakafli Lemgo tryggði þeim sigurinn 26-27. Handbolti 21. september 2021 21:59
Líklega átti Björgvin ekki að fá rautt spjald Þýsku bikarmeistararnir Lemgo lögðu Val með einu marki 26-27. Bjarki Már Elísson, leikmaður Lemgo, gerði níu mörk og var markahæsti leikmaður vallarins. Sport 21. september 2021 21:13
Sjáðu myndirnar: Björgvin Páll fékk rautt eftir samstuð við Bjarka Nú fer fram leikur Vals og þýska liðsins Lemgo um laust sæti í riðlakeppni Evrópudeildarinnar í handbolta. Bjarki Már Elísson leikur með þýska liðinu, en hann fékk heldur óblíðar móttökur frá samherja sínum í íslenska landsliðinu. Handbolti 21. september 2021 19:57